Sena og Myndform gengnir af göflunum?

Allt utan efnis

Höfundur
Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Sena og Myndform gengnir af göflunum?

Pósturaf Stebet » Þri 30. Okt 2007 14:27

Var að sjá þetta rétt áðan...
http://money.cnn.com/news/newsfeeds/articles/prnewswire/LATU01030102007-1.htm

Ekki nóg með að HD DVD og Blu-ray stríðið sé á fullu heldur er þriðja formattið sem byggir á rauðum laser (svipað og núverandi DVD diskar) að læða sér inn á markaðinn og hvað gera þeir, styðja þriðja og minnsta aðilann með lélegustu tæknina. Ég á ekki orð!

Ég er ekki frá því að þarna hafi þessir andskotans vitleysingar skotið af sér löppina :?

Hérna er meira um formattið:
http://en.wikipedia.org/wiki/HD_VMD

Ekki nóg með að þetta sé tæknilega lélegra í alla staði en bæði HD DVD og Blu-ray heldur er skítlélegt úrval af myndum á þessu blessaða formatti. Ég er einfaldlega orðlaus.

Og enn annað... með þessu eru þeir líka að skjóta niður þá sem eiga HD DVD addonið fyrir Xbox 360 og þá sem eiga PS3. Glæsilegt eða þannig :evil:



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Þri 30. Okt 2007 14:41

Vaaá þvílíkt rugl, að taka af fólki Playstation DVD spilarann, þekki margt fólk sem sleppti því að kaupa dvd spilara því að börnin eiga PS...


Modus ponens


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Þri 30. Okt 2007 15:00

.......
WTF
.......



djöfull vona ég að þeir eiðileggi ekki HDDVD og blu ray á íslandi
þeas, að HDVD og bluray fáist nánast hvergi




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 30. Okt 2007 15:09

HaHaHa


Go Sena !!!


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Þri 30. Okt 2007 15:41

Ómar þú gleymdir [sarcasm]Go Sena !!![/sarcasm] vona ég :)


Modus ponens

Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Þri 30. Okt 2007 16:02

ég blótaði þeim þar til ég varð hás en svo sest ég hér og ætla að skrifa eitthvað en er bara orðlaus

Ætli þessir toppar hjá senu og myndformi séu svona gaurar sem fara eftir vírusviðvörunum í emaili og eyða út skrám? maður spyr sig :P



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Þri 30. Okt 2007 16:21

I smell BETAMAX :evil:


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Þri 30. Okt 2007 17:29

ein önnur ástæða til að downloada af netinu.

Þeir eru ótrúlegir vitleysingar, hvað er eiginlega að þeim

vonandi selst ekkert af þessu og þeir skíttapa á öllu þessu braski




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 30. Okt 2007 17:32

Ég held þeir séu bara að standa undir væntingum, búast allir við því að íslensk útgáfufyrirtæki geri eitthvað einstaklega heimskulegt. :)

(og svo, eftir 5 ár þegar þessi tækni er orðin alsráðandi í heiminum, er hægt að hlæja að þessu commenti mínu) :?




Höfundur
Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Mið 31. Okt 2007 10:16

gumol skrifaði:(og svo, eftir 5 ár þegar þessi tækni er orðin alsráðandi í heiminum, er hægt að hlæja að þessu commenti mínu) :?


Frekar ólíklegt að það gerist þar sem þessi blessaða tækni nýtur ekki stuðning frá neinum af stóru kvikmyndafyrirtækjunum. Sýnist flestallir útgefendurnir vera franskir, indverskir eða einhverjir smáútgefendur.

Way to go Sena/Myndform!



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Mið 31. Okt 2007 14:05

Bíddu ha?

Þarf maður ekki einhvern sérstakan HD-VMD spilara þá? Hvar fást þeir?

Halda þeir að það sé góður business að gefa út diska sem enginn getur spilað?

Ég hef bara aldrei heyrt um þetta áður, þvílík vitleysa.




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mið 31. Okt 2007 14:20

Forced market control is so yesteryear....

Sena og Myndform......
Mynd




Höfundur
Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Mið 31. Okt 2007 17:11

hagur skrifaði:Ég hef bara aldrei heyrt um þetta áður, þvílík vitleysa.


Sem segir sig sjálft afþví það er enginn stuðningur bakvið þetta. Ég held að Sena/Myndform ættu að afturkalla þetta sem fyrst og styðja frekar HD DVD OG Blu-ray frekar en þetta helvítis drasl.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 31. Okt 2007 17:15

http://www.visir.is/article/20071031/FR ... /110310110

Þetta er semsagt ekki bara eitthvað rugl hjá fréttastofu sem skilur ekki Íslensku. Ótrúlegt.



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Fim 01. Nóv 2007 08:29

Stendur að þeir ætli bara að styðja HD VMD? Geta þeir ekki stutt HD DVD eða Blueray á sama tíma?

Bara að spá



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Fim 01. Nóv 2007 10:47

Gunnar Gunnarsson skrifaði:HD VMD býður auðvitað upp á bestu hugsanlegu myndgæðin," bætir Gunnar við



Bíddu, er það rétt ?

Þetta er nú bara markaðsetningu á gamla góða cheap-o-junk draslinu.

Selja Íslendingum drasl á uppsprengdu verði.

það þyrfti nú að fara aðeins að taka í þessa menn.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fim 01. Nóv 2007 11:50

CendenZ, þeir segja að diskarnir styðji 1080p, svo ef það er rétt þá er þessi setning ekki röng.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fim 01. Nóv 2007 13:12

4x0n skrifaði:CendenZ, þeir segja að diskarnir styðji 1080p, svo ef það er rétt þá er þessi setning ekki röng.


Resolution segir ekkert. Þetta fer allt eftir codecunum sem eru notaðir og þegar kemur að hljóði hefur HD VMD ekki roð í HD DVD og Blu-ray t.d.

Gagnast lítið að hafa mynd í 1080p þegar hún er encoded í MPEG2 með lélegu bitratei og tilheyrandi macroblocks.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 01. Nóv 2007 13:47

Bíddu ?

Og ertu að segja að HD-DVD og Bluray sé ekki 1080P ?

hahaha...

What a shitload of crap.

HD-WMD getur farið til fjandans og lengra til. Engin þörf fyrir það í ljósi þess að hvorki BluRay né HD-DVD er að seljast það vel á Íslandi eða world wide ef út í það er farið.

Það tekur lengri tíma en þetta að komast almennilega inn á markaðinn og þetta er pínu dýrt ennþá.

Þegar bæði HD-DVD og Blurayu spilararnir verða komnir í 10-20kallinn þá á þetta eftir að rokseljast.

Ekki fyrr.


Og ætla að koma með HD-WMD .. sem engin virðist vera að styðja.. ótrúlegt


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 01. Nóv 2007 15:06

Skiptir nokkru máli hvaða format þeir velja?
Kemur nokkur til með að kaupa þessar ræmur sem þeir eru að fara að setja á þetta?
Er ekki öllu stolið á torrent í dag ?



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Fim 01. Nóv 2007 16:06

ÓmarSmith skrifaði:Bíddu ?

Og ertu að segja að HD-DVD og Bluray sé ekki 1080P ?

hahaha...

What a shitload of crap.


Nei, hann sagði að 1080p er það besta og HD-VMD býður upp á það.

Reyndar er 1440p það besta sem til er.

ÓmarSmith skrifaði:HD-WMD getur farið til fjandans og lengra til. Engin þörf fyrir það í ljósi þess að hvorki BluRay né HD-DVD er að seljast það vel á Íslandi eða world wide ef út í það er farið.

Það tekur lengri tíma en þetta að komast almennilega inn á markaðinn og þetta er pínu dýrt ennþá.

Þegar bæði HD-DVD og Blurayu spilararnir verða komnir í 10-20kallinn þá á þetta eftir að rokseljast.

Ekki fyrr.

Og ætla að koma með HD-WMD .. sem engin virðist vera að styðja.. ótrúlegt


Það góða við HD-VMD er allavega að þeir taka ekki "royalties" fyrir notkunina (sem er líklega það sem vekur áhuga hjá litlum útgefendum). En ég efast um að það skili sér í betra verði til neytenda (amk hérna á íslandi).

VMD = Versatile Multilayer Disc
WMD = weapons of mass destruction




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Fim 01. Nóv 2007 22:45

hehe.. WMD :lol:



Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dári » Fös 02. Nóv 2007 18:43

Dagur skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Bíddu ?

Og ertu að segja að HD-DVD og Bluray sé ekki 1080P ?

hahaha...

What a shitload of crap.


Nei, hann sagði að 1080p er það besta og HD-VMD býður upp á það.

Reyndar er 1440p það besta sem til er.


1440p er ekki hluti af HD stadlinum, thu munt ekki finna neitt myndefni til solu i theirri uplausn a naestunni.
90% af biomyndum sem thu sherd i bio eru einungis i circa 2048x1080 upplausn, hvort sem thaer eru skotnar a filmu eda digital.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Lau 10. Nóv 2007 14:24

Ég sé fyrir mér hvernig þetta verður eftir 10 ár, við íslendingar bölvum okkur fyrir að hafa tekið upp þennan HD-VMD staðal, á meðan allar aðrar siðmenntaðar þjóðir eru í Blu-Ray.

Þetta verður einsog með verðtrygginguna, eina þjóðin í gaddem heiminum sem er retarded enough.


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 10. Nóv 2007 14:57

appel skrifaði:Ég sé fyrir mér hvernig þetta verður eftir 10 ár, við íslendingar bölvum okkur fyrir að hafa tekið upp þennan HD-VMD staðal, á meðan allar aðrar siðmenntaðar þjóðir eru í Blu-Ray.

Þetta verður einsog með verðtrygginguna, eina þjóðin í gaddem heiminum sem er retarded enough.

Já og hvaða vitleysingar aðrir en íslendingar standa í biðröðum í margar klst. fyrir utan leikfangavöruverslanir??? og það árið 2007!!