Gigabyte X38-DQ6 review
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Gigabyte X38-DQ6 review
Sælir
Ný umfjöllun, Gigabyte X38-DQ6 móðurborð sem skartar nýjasta kubbasettinu frá Intel.
Endilega tjáið ykkur.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=15813
kveðja Yank
Ný umfjöllun, Gigabyte X38-DQ6 móðurborð sem skartar nýjasta kubbasettinu frá Intel.
Endilega tjáið ykkur.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=15813
kveðja Yank
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Það hafði einnig áhrif að einstaklingur var farinn að senda tölvupóst á framleiðendur móðurborða, vitna í mínar greinar og villa á sér heimildir til þess að fá send eintök til prófanna.
What? bjóst ekki við að einhver væri líklegur til þess hérna á Íslandi..
Flott grein, held samt sem áður að ég myndi persónulega bíða meða að versla mér móðurborð fyrir nýtt kubbasett fyrr en það væri komin nokkrar týpur í umferð til að sjá einhvern performance mun á milli framleiðenda..
Samt sem áður mjög veglegt móðurborð, ef eitthvað er of veglegt.. fæstir sem þurfa á 8 usb portum, 2x rj45 og 2x firewire! myndi sjálfur taka eitthvað ódýrara, fer reyndar eftir því hvað þeir eru að rukka fyrir þetta.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Tryllt Móðurborð.
Sá svona á Ebay á um 360 Dollara. Ætli þetta verði ekki lágmark um 30.000 hérna á ÍSlandi.
Svo heyrði líka af öðru.. og það var að þessi borð hafa vangefið mikið defect issue og eru líkleg til að fara í hengla á 1 árinu.
Skilst að Defectið sé 50/50.
Sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Sá svona á Ebay á um 360 Dollara. Ætli þetta verði ekki lágmark um 30.000 hérna á ÍSlandi.
Svo heyrði líka af öðru.. og það var að þessi borð hafa vangefið mikið defect issue og eru líkleg til að fara í hengla á 1 árinu.
Skilst að Defectið sé 50/50.
Sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Tappi skrifaði:Frábært framtak eins og vanalega hjá þér Yank!
Eitt sem ég er að spá.
Borðið á að styðja 1600MHz fsb. Þýðir það að það á eftir að styðja Penryn 45nm örgjörvana sem eru handan við hornið?
Eftir því sem mér skilst þá munu öll kubbasett í nýju 3 línu intel styðja 45nm Penryn þannig já P35, X38 osfv. Þetta borð því einnig. En held að hann eigi að keyra á 1333 bus.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_70&products_id=858
28.900kr
Ódýrara en ég reiknaði með.
Kíktu á svarið hjá TechHead, ódýrara í tölvuvirkni (reyndar bara um 40 kalli en samt).
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 374
- Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
- Reputation: 33
- Staða: Ótengdur
Það er að koma nýtt kubbasett X48
Tékkið á þessu http://www.tcmagazine.com/comments.php?shownews=16497&catid=
Tékkið á þessu http://www.tcmagazine.com/comments.php?shownews=16497&catid=
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
LOL intel alltaf samir við sig, þegar kemur að því að dæla kubbasettum á markað.
En allavega Gigabyte X38-DQ6 er með 1600FSB stuðningi frá Gigabyte þó X38 sé það ekki uppgefin frá Intel. Svona við fyrstu sýn er X48 = X38 nema X48 uppgefin 1600FSB stuðningur frá Intel.
Edit. Ó en það var Tappi víst búinn að segja
En allavega Gigabyte X38-DQ6 er með 1600FSB stuðningi frá Gigabyte þó X38 sé það ekki uppgefin frá Intel. Svona við fyrstu sýn er X48 = X38 nema X48 uppgefin 1600FSB stuðningur frá Intel.
Edit. Ó en það var Tappi víst búinn að segja
Mkay Var að fá mér Eitt.
Ath. Það er einn smá líttil vandi við þetta móðurborð Það er Crazy Cool Dótið aftan á Örgjörfa (Soketinu)
Það er pínu plokk í því að fjarlægja það (og þá er eitthvað Warrenty lady,lalala.
og ég var með CPU viftu með Bracket.
Þanig að ég hoppa aftur í Búðina og Picka up eitthverja Uber Sized viftu (sem er alveg frábær. og heyrist ekki píp..
Þetta gekk allt up mjög vel.
Ath. Það er einn smá líttil vandi við þetta móðurborð Það er Crazy Cool Dótið aftan á Örgjörfa (Soketinu)
Það er pínu plokk í því að fjarlægja það (og þá er eitthvað Warrenty lady,lalala.
og ég var með CPU viftu með Bracket.
Þanig að ég hoppa aftur í Búðina og Picka up eitthverja Uber Sized viftu (sem er alveg frábær. og heyrist ekki píp..
Þetta gekk allt up mjög vel.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Tryllt Móðurborð.
Sá svona á Ebay á um 360 Dollara. Ætli þetta verði ekki lágmark um 30.000 hérna á ÍSlandi.
Svo heyrði líka af öðru.. og það var að þessi borð hafa vangefið mikið defect issue og eru líkleg til að fara í hengla á 1 árinu.
Skilst að Defectið sé 50/50.
Sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Ertu með einhverjar heimildir á það? Sjálfur er ég að lenda í leiðindamáli, það gerist reyndar ekki oft en nógu oft. Fyrst þegar ég setti borðið í, þá gerist það að þegar ég kveiki á tölvunni þá slekkur hún og kveikir á sér endalaust. Ég rétt næ að sjá skilaboðin sem koma á skjáinn og þau eru "Searching for BIOS Image on HardDrive" eða álíka.
Eftir nokkrar mínútúr í þessum limbó hætti þetta og vélin búttaði sér, svo gerðist þetta sama dæmi aftur þegar rafmagnið fór af hjá mér um daginn.
Einhver lent í þessu?
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Gnarr var búinn að gera e-ð research með þessi kubbasett og þetta borð held ég.
Ég treysti honum alveg fullkomlega til að fara með rétt mál.
fyrir utan það smáatriði að ný kubbasett eru nær allltaf með defect og borgar sig ekkert að hoppa á það strax.
Leyfa smá reynslu og nýjum biosum að detta inn.
Sjálfur fór ég í P35 borð þar sem að ég vissi að þau reyndust mjög vel bæði hvað stöðugleika og yfirklukk varðar.
Ég treysti honum alveg fullkomlega til að fara með rétt mál.
fyrir utan það smáatriði að ný kubbasett eru nær allltaf með defect og borgar sig ekkert að hoppa á það strax.
Leyfa smá reynslu og nýjum biosum að detta inn.
Sjálfur fór ég í P35 borð þar sem að ég vissi að þau reyndust mjög vel bæði hvað stöðugleika og yfirklukk varðar.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Gnarr var búinn að gera e-ð research með þessi kubbasett og þetta borð held ég.
Ég treysti honum alveg fullkomlega til að fara með rétt mál.
fyrir utan það smáatriði að ný kubbasett eru nær allltaf með defect og borgar sig ekkert að hoppa á það strax.
Leyfa smá reynslu og nýjum biosum að detta inn.
Sjálfur fór ég í P35 borð þar sem að ég vissi að þau reyndust mjög vel bæði hvað stöðugleika og yfirklukk varðar.
Skil ekki þetta innlegg. Gnarr hefur ekki sagt orð á þessum þræði ????
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
emmi skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:Tryllt Móðurborð.
Sá svona á Ebay á um 360 Dollara. Ætli þetta verði ekki lágmark um 30.000 hérna á ÍSlandi.
Svo heyrði líka af öðru.. og það var að þessi borð hafa vangefið mikið defect issue og eru líkleg til að fara í hengla á 1 árinu.
Skilst að Defectið sé 50/50.
Sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Ertu með einhverjar heimildir á það? Sjálfur er ég að lenda í leiðindamáli, það gerist reyndar ekki oft en nógu oft. Fyrst þegar ég setti borðið í, þá gerist það að þegar ég kveiki á tölvunni þá slekkur hún og kveikir á sér endalaust. Ég rétt næ að sjá skilaboðin sem koma á skjáinn og þau eru "Searching for BIOS Image on HardDrive" eða álíka.
Eftir nokkrar mínútúr í þessum limbó hætti þetta og vélin búttaði sér, svo gerðist þetta sama dæmi aftur þegar rafmagnið fór af hjá mér um daginn.
Einhver lent í þessu?
Hef ekki lent í neinum vandræðum með þetta móðurborð, og eins og kemur fram í umfjölluninni þá kannast ég ekki við neinn vandræði sem myndu vera tengd við nýgæðingshátt í bios, slíkt hefur bara ekki komið upp hjá mér. Er að nota beta F6a bios.
Er búinn að prufa allann fjandan á þessu borði:
Skjákort:Gainward 6600GT, MSI 7950GT, MSI 8800GTS 320 MB
Minni:
Corsair XMS 6400 800MHz CL5 1GBx2 + 1 GBx2 + 512MBx2
OCZ Platinum Edition 6400 CL4 1GBx2
HD:
WD Raptor 36GB raid 0, Samsung SATA2 320GB, Samsung 320GB IDE. ICY BOX eSATA WD 120GB disk.
Örgjörva:
Intel E6600 Core 2 Duo
Q6600 Quad Core
Í dag keyrir borðið Q6600@3.0GHz 333*9 og það með speed step á þrottlar niður í 6*333@2.0GHz er sáttur við það svona 24/7 í bili enda Q6850 hraði sem kostar um 100 þús.
MSI 975X Power up Edition sem ég hef notað síðsta árið var með mun meiri vandræði en þetta X38 borð fyrstu mánuðina, vegna lélegs bios sem síðar lagaðist með uppfærslum. Þannig ég er mjög ánægður með Gigabyte X38-DQ6