Hvernig skal spila háskerpu efni V 1.0
Byrjum á því að setja upp Media Player Classic (MPC)
Til að spila x264 skrár encoded með .mkv eða .mp4 þurfum við:
CoreAVC 1.1 Pro, Linkur 1 Linkur 2
DirectVobSub (VSFilter), Linkur
Haali Media Splitter, Linkur (Ætti að birtast eitthvað svona: í task bar hjá ykkur þegar hann hrekkur í gang)
Hvernig nota ég þetta svo?
1. Setið upp draslið
2. Slökkvið á x264 afkóðuninni sem FFDShow notar með því að:
Spila .x264 skrá í MPC
Hægriklikkið og farið í Filters > FFDShow
Farið síðan í FFDShow video decoder settings, Farið í Codecs og finnið x.264 töfluna og breytið því úr "libavcodec" í "disabled"
3. Slökkvið og oppnið x264 skránna aftur og farið í filters og þá lúkkar þetta svona:
4. Tada! CoreAVC verður núna notað í stað FFDShow til að afkóða x264 skrár
Núna ætti jafnvel vesælustu tölvur að geta höndlað að spila að minnsta kosti 720p !
Fengið frá SCT með hjálp HDbits
Ízlenzkað af mér
Ef þið sjáið einhverjar innsláttar / stafsetningar-villur bjallið í mig
Hvernig skal Spila Háskerpu efni (HD)
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1694
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Hvernig skal Spila Háskerpu efni (HD)
Síðast breytt af CraZy á Fim 18. Okt 2007 20:50, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
wtf...
afhverju ekki bara spila þetta beint í Media player eða VLC.
ég hef ekki verið í vandræðum með það svo mig minni hingað til
Þetta er óþarflega flókið ferli.
afhverju ekki bara spila þetta beint í Media player eða VLC.
ég hef ekki verið í vandræðum með það svo mig minni hingað til
Þetta er óþarflega flókið ferli.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig skal Spila Háskerpu efni (HD)
CraZy skrifaði:Fengið frá SCT með hjálp HDbits
Ízlenskað af mér
Ef þið sjáið einhverjar innsláttar / stafsetningar-villur bjallið í mig
veit ekki hvort að þetta átti að vera grín eða ekki...
en hérna...
íslenzkað
ekki
ízlenskað...
fyrir utan að það er náttúrulega löngu búið að fella þessa z úr gildi
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1694
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig skal Spila Háskerpu efni (HD)
urban- skrifaði:CraZy skrifaði:Fengið frá SCT með hjálp HDbits
Ízlenskað af mér
Ef þið sjáið einhverjar innsláttar / stafsetningar-villur bjallið í mig
veit ekki hvort að þetta átti að vera grín eða ekki...
en hérna...
íslenzkað
ekki
ízlenskað...
fyrir utan að það er náttúrulega löngu búið að fella þessa z úr gildi
z er tótalí kúl, fyrst þú nefnir það þá ættla ég að splæsa á 2 z !
ÓmarSmith skrifaði:wtf...
afhverju ekki bara spila þetta beint í Media player eða VLC.
ég hef ekki verið í vandræðum með það svo mig minni hingað til
Þetta er óþarflega flókið ferli.
Þetta er bara betri afkóðari
Allavega reddaði þetta mér á druslunni minni
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2858
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:wtf...
afhverju ekki bara spila þetta beint í Media player eða VLC.
ég hef ekki verið í vandræðum með það svo mig minni hingað til
Þetta er óþarflega flókið ferli.
Margar eldri vélar höndla ekki flókna afkóðunarrumluna í vlc.
thats why!
Ég á hinsvegar ekki það gamla vél að þetta hjálpi mér.
-
- Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Mið 30. Maí 2007 16:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Ég dreg orð mín til baka.
Ég hefði nú haldið að stjórnandi færi eftir reglum síðunnar.9. gr.
Notendum ber að fara eftir lögum þegar þeir skrifa bréf.
Þetta er gert til að tryggja langlífi vaktarinnar. Þessi regla er ekki bara
formsatriði eins og sumstaðar, henni er fylgt eftir eins og öðrum reglum
CoreAVC er varið höfundarréttarlögum og það er lögbrot að sækja það þarna.
Ef menn vilja ná sér í það bendi ég á http://www.coreavc.com
Síðast breytt af Ljosastaur á Sun 21. Okt 2007 11:59, breytt samtals 2 sinnum.
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1694
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Ljosastaur skrifaði:Ég hefði nú haldið að stjórnandi færi eftir reglum síðunnar.9. gr.
Notendum ber að fara eftir lögum þegar þeir skrifa bréf.
Þetta er gert til að tryggja langlífi vaktarinnar. Þessi regla er ekki bara
formsatriði eins og sumstaðar, henni er fylgt eftir eins og öðrum reglum
CoreAVC er varið höfundarréttarlögum og það er lögbrot að sækja það þarna.
Ef menn vilja ná sér í það bendi ég á http://www.coreavc.com
Þú mátt kaupa það ef þú endilega villt
-
- Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Mið 30. Maí 2007 16:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Afsakið svar mitt fyrir ofan.
Eftir þennan póst fór ég og kynnti mér þessi blessuðu höfundarréttarlög og fann ekkert sem bannaði fólki að sækja þennan hugbúnað.
Ég hafði heyrt að þetta væri brot á höfundarréttarlögum en þær upplýsingar hafa greinilega verið rangar.
Ég bið því Crazy innilegar afsökunar á svari mínu fyrir ofan og þakka honum fyrir flottar leiðbeiningar.
Ég hvet samt menn eindregið að kaupa hugbúnaðinn ef þeim líkar vel við.
Eftir þennan póst fór ég og kynnti mér þessi blessuðu höfundarréttarlög og fann ekkert sem bannaði fólki að sækja þennan hugbúnað.
Ég hafði heyrt að þetta væri brot á höfundarréttarlögum en þær upplýsingar hafa greinilega verið rangar.
Ég bið því Crazy innilegar afsökunar á svari mínu fyrir ofan og þakka honum fyrir flottar leiðbeiningar.
Ég hvet samt menn eindregið að kaupa hugbúnaðinn ef þeim líkar vel við.
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1694
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Ljosastaur skrifaði:Afsakið svar mitt fyrir ofan.
Eftir þennan póst fór ég og kynnti mér þessi blessuðu höfundarréttarlög og fann ekkert sem bannaði fólki að sækja þennan hugbúnað.
Ég hafði heyrt að þetta væri brot á höfundarréttarlögum en þær upplýsingar hafa greinilega verið rangar.
Ég bið því Crazy innilegar afsökunar á svari mínu fyrir ofan og þakka honum fyrir flottar leiðbeiningar.
Ég hvet samt menn eindregið að kaupa hugbúnaðinn ef þeim líkar vel við.
hehe.. við erum góðir
-
- Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Mið 30. Maí 2007 16:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:Ljósastaur...talandi um höfundarréttarlög.
Margt sem er ekki höfundaréttarvarið á Usenet, þó flest áhugavert sé það.
CraZy skrifaði:hehe.. við erum góðir
Flott.