Ballmer vs Linux

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Ballmer vs Linux

Pósturaf einzi » Fös 12. Okt 2007 11:25

Ég var að sjá að sæti sköllótti dvergurinn hann Steve Ballmer var eitthvað að tala um að linux samfélagið skuldaði MS eitthvað tengt Intellectual Property og kernel.

Er einhver sem er inn í málinu sem getur útskýrt fyrir mér hvað málið snýst út á?

http://linux.slashdot.org/linux/07/10/09/1221223.shtml?tid=155



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Fös 12. Okt 2007 13:18

Þetta er bara hræðsluáróður frá honum. Hann segir að linux sé að brjóta x marga höfundarétti (228 sagði hann einhverntímann) en hvorki hann eða Microsoft hafa nokkurn tímann komið með dæmi um það.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Sun 14. Okt 2007 21:09

Þó svo að ég sé nú Microsoft "stuðningsmaður" þá þoli ég ekki Ballmer. Microsoft þurfa að losa sig við þennan vitleysing sem fyrst. Maðurinn talar bara útúr rassgatinu á sér.



Skjámynd

Höfundur
einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mán 15. Okt 2007 10:27

talandi rassgat .. það er málið ... makes a lot of noice and it all stinks .. ballmer in a nutshell :)




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mán 15. Okt 2007 14:29

mer skillst ad tad se buid ad finna 1 patent violation

Veit samt ekki meira um tad



Skjámynd

Höfundur
einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mán 15. Okt 2007 15:26

Var að skoða aðeins hvaða patents Microsoft hefði og þau eru komin í 7488. En svona miðað við þetta þá gæti ég sótt um patent á hvernig maður borðar núðlur :P

http://www.uspto.gov