250 gb diskur sem 137?


Höfundur
Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

250 gb diskur sem 137?

Pósturaf Deus » Þri 09. Okt 2007 16:41

Sælir,
Ég er með wd 250 gb sata disk, og windows vill bara sjá hann sem 137...
Ég ER með service pack 2 installaðann...
Hugmyndindir um hvað er að? :P

Deus



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Þri 09. Okt 2007 16:55

Ertu með gamalt móðurborð?

Gæti verið að bios styðji ekki stærra en 137, þarf þá að uppfæra bios og ég myndi fara mjög varlega í það.


Starfsmaður @ IOD


mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Þri 09. Okt 2007 18:26

installaðiru Windows með service pack 2 eða installaðiru service pakkanum eftirá? ef svo er þarftu að hægri-klikka á My computer og velja manage og fara svo í Disk management og velja þar restina af disknum.




Höfundur
Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Deus » Þri 09. Okt 2007 18:52

setti inn sp2 eftirá...þetta gekk takk fyrir hjálpina.