Lag á mús í 42" LCD sjónvarpi


Höfundur
elgringo
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Lag á mús í 42" LCD sjónvarpi

Pósturaf elgringo » Lau 06. Okt 2007 10:45

Sælir. Ég var að fá mér helvíti gott philip LCD sjónvart þetta hér http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL7862D. Vandinn er sá að þegar ég er með tölvuna tengda í sjónvarpið þá lagga hreyfingarnar á músini. Sama hvor ég sé að keyra í 720p eða 1080p.
Ég er með Logitech G7 mús og setpoint drivedrarnir eru installaðir.
keiri á Vista Ult. 64bit

Kannist þið við vandamálið.


CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300


Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andriante » Lau 06. Okt 2007 11:30

Ertu búinn að prófa músina á öðrum skjám?




Höfundur
elgringo
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf elgringo » Lau 06. Okt 2007 12:55

Sæll.
já bæði í Dell 2407 og Dell 2200 skjávarpa. þar virkar þetta fínt.

ef ég hef skjáinn og sjónvarpið tengt á sama tíma þá virkar þetta vel í skjánum en ekki í sjónvarpinu


CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 06. Okt 2007 16:00

Bara músin, eða líka allt annað?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
elgringo
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf elgringo » Lau 06. Okt 2007 17:19

Öll vinnsla er stórfín, músin er bara eftir á handahreyfinduni


CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300


Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andriante » Lau 06. Okt 2007 17:36

Ok miðað við að Logitech G7 er þráðlaus mús og sjónvarpið er svona stórt þá grunar mig að þú sitjir í slatta fjarlægð frá því? Kannski of langt í burtu frá sendinum og þess vegna lætur músin svona? Efast um að þetta sé sjónvarpinu að kenna allavega




Höfundur
elgringo
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf elgringo » Lau 06. Okt 2007 23:23

Ég skil alveg pælinguna hjá þér en þegar músin er of langt í burtu þá fer hún að hökta. þetta er ekki hökt, bara "eftirá". ég sit 3,5m frá svónvarpinu og 1,5 frá músar resivernum þannig að það er einganveginn vandamálið.

Ég mun uppfæra firmwarið í TVinu í næstu viku máski lagar það eitthvað.


CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 06. Okt 2007 23:40

elgringo skrifaði:Ég mun uppfæra firmwarið í TVinu í næstu viku máski lagar það eitthvað.

Hvernig er það gert?




Höfundur
elgringo
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf elgringo » Sun 07. Okt 2007 01:07



CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300


Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Sun 07. Okt 2007 02:37

Input lag maybe?..


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB


Höfundur
elgringo
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf elgringo » Sun 07. Okt 2007 13:02

Það gæti verið
ég er með DHMI snúru sem er 7 metrar
og DVI - HDMI kubb aftan á 8800 GTX kortinu


CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 07. Okt 2007 14:24

Bíddu varstu ekki búinn að segja að ekkert annað er eftir á? T.d. ef þú ferð í notepad og skrifar "asdf" kemur það umleið eða er það líka eftir á? Og hvernig er hljóðið að synca?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
elgringo
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf elgringo » Mán 08. Okt 2007 19:16

ég var að skoða það áðan það virðist aðeins vera eftirá Þegar ég slæ inn texta


CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300