Windows Vista


Höfundur
tonycool999
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 24. Sep 2007 21:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Windows Vista

Pósturaf tonycool999 » Fim 04. Okt 2007 00:53

hvernig er það að gera sig að spila leiki í Vista ?. er að fara hálfpartinn að kaupa mér nýja tölvu og er hun einhvernvegin svona.

Móðurborð: http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... GA-P35-DS3


Örri: http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... NTEL_Q6600


Minni: http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... R2_2G_800T

Aflgjafi: http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... U_CP4_460W


Skjákort: http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... SP_8800GTX

eru leikirnir eitthvað að performa verr í vista eða ? og ein extra question svona :lol: hvernig er þessi samsetning að gera sig ? :D ?




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Fim 04. Okt 2007 09:53




Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fim 04. Okt 2007 10:05

Ég myndi frekar mæla með þessum http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... storm_500W

Betra að taka þekkt merki sem hefur staðið sig þokkalega í gegnum tíðina. Sama verð en munar 60w sem þú ættir ekki að þurfa.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Fim 04. Okt 2007 13:35

Hmmm... Ég er ekki sammála

Hef mikla reynslu af báðum þessum aflgjöfum þar sem ég er að vinna með
þá dag frá degi og verð að segja að bæði í gæðum og áræðanleika þá er
HighPower aflgjafinn að koma mjög vel út. Ber einnig að minnast á að það
er Sirtec* sem framleiðir nánast alla aflgjafana frá Seasonic, Thermaltake og
Chieftech

Svo skemmir ekki að hafa betri load dreifingu á railum og modular tengi. :8)


*Sirtec framleiðir HighPower undir sínu nafni.

Review:
http://www.thinkcomputers.org/index.php?x=reviews&id=347&page=6




rkkki
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 20. Ágú 2007 23:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf rkkki » Fös 12. Okt 2007 08:46

þessi MDT minni eru bara sko crap! ekkert vart í þau minnti skipta þeim út fyrir http://kisildalur.is/?p=2&id=439



Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf stjanij » Fös 12. Okt 2007 08:52

EKKI spara í aflgjafa á tölvuna, þú vilt ekki gera það.

betra að eyða nokkrum þúsundköllum meira og vera til búinn að gera það sem þig langar í framtíðinni.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 12. Okt 2007 09:11

sVO SATT..

ég var einmitt að splæsa í Rosalegt kvikindi. ThermalTake Troughpower 700W með Detatchable Molex Unit.

Heyrist ekki múkk í honum og meira en nóg afl :D

16900 í Tölvutækni ... Prakticlý gefins...hehe


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Fös 12. Okt 2007 09:33

rkkki skrifaði:þessi MDT minni eru bara sko crap! ekkert vart í þau minnti skipta þeim út fyrir http://kisildalur.is/?p=2&id=439


Endilega rökstyddu þetta vinur




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 12. Okt 2007 09:36

HeHe

Þetta virkar óneitanlega á mig sem svona BT minni, Medion minni.

Eitthvað Þýskt unit sem er ekki einu sinni með kæliplötum. Þó það sé ekki nema BARA fyrir lookið.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Fös 12. Okt 2007 10:06

Well, þessir heatspreaders eru kannski fínir ef það á að uppa voltin á
minnunum í yfirklukk, enda losa þau hitann ágætlega.

Hinsvegar að segja að vinnsluminni sem þjóna sýnu hlutverki með stökustu
prýði með mjög lágri bilanatíðni (-2%) séu "crap" þykir mér nú ekki vera
sannfærandi rök :roll:




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fös 12. Okt 2007 10:10

ÓmarSmith skrifaði:sVO SATT..

ég var einmitt að splæsa í Rosalegt kvikindi. ThermalTake Troughpower 700W með Detatchable Molex Unit.

Heyrist ekki múkk í honum og meira en nóg afl :D

16900 í Tölvutækni ... Prakticlý gefins...hehe


Helv. hermikráka! :P



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 12. Okt 2007 12:04

Las reyndar grein um daginn þar sem heatspreaderin var tekinn af OCZ minnum (gullplatan) og viti menn, hitinn lækkaði :lol:

http://www.btxformfactor.com/item/39/3.php


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 12. Okt 2007 13:12

Það er e-ð bogið við það, nema þetta séu einfaldlega gallaðir heatspreaders.. því þeir eiga auðvitað að losa um hita en ekki einangra hann ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 12. Okt 2007 13:35

Málið er að flestir heatspreaderar eru festir með lími sem er ekki hannað til að leiða hita, sem í raun einangrar að hluta. En ég efa samt að Reaper, Dominator og fleiri ný minni séu ekki að kæla mun betur en þessar kæliplötur sem eru bara upp á lookið.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."