Er að spá að smíða mér kassa úr fíber.


Höfundur
remington@simnet.is
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fim 25. Sep 2003 21:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er að spá að smíða mér kassa úr fíber.

Pósturaf remington@simnet.is » Mið 08. Okt 2003 20:03

Er kominn með hugmynd að tölvukassa sem ég ætla að smíða,ég þigg allar ábendingar. ég er þó harðákveðinn í því að hafa loftinntak að ofann einsog á formúlukappaskturs bílunum. og koma þar fyrir viftu. kassinn sjálfur verður gerður úr fíber. startið nú listræna eðlinu í ykkur og komið með hugmyndir. :twisted: Já ég er ga ga og nú er það komið á hreint.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 08. Okt 2003 20:05

Hér er hugmynd

(ýmindið ykkur ferrari F1 bíl, þessir adminar hafa eitthvað verið að fikta svo það er ekki hægt að pósta myndum :()




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Mið 08. Okt 2003 20:05

Á viftan þarna uppi´þá að blása út?




Höfundur
remington@simnet.is
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fim 25. Sep 2003 21:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Viftan

Pósturaf remington@simnet.is » Mið 08. Okt 2003 20:26

viftan á að blása köldu lofti inn. :shock:




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Mið 08. Okt 2003 20:36

Það ekki frekar óhagstætt meðað við að heita loftið í kassanum er að leita upp?




Höfundur
remington@simnet.is
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fim 25. Sep 2003 21:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

humm

Pósturaf remington@simnet.is » Mið 08. Okt 2003 20:40

ef maður hefur nógu kraftmikla viftu og tvær lofttúður að aftann vona ég að þetta virki, ef ekki þá verður maður að einsog þú segir að blása heita loftinu út þar.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 08. Okt 2003 20:42

það er nú lágmark að hafa 10k+ snúninga viftur, 4 stikki til að það heyrist almennilega í bílnum þínum



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 08. Okt 2003 23:40

lol icecaveman ;) settu þá bara viftu þarna uppi og líka neðst í kassann. það verður að vera loftflæði yfir móðurborðið, sem verður ekki ef það er vifta bara efst.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf °°gummi°° » Fös 10. Okt 2003 13:54

slepptu frekar túðunni og smíðaðu kassa eftir sömu fyrirmynd og orkuveitan notaði fyrir nýja húsið sitt:
http://www.starwars.com/databank/vehicle/sandcrawler/img/movie_bg.jpg


coffee2code conversion

Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Fös 10. Okt 2003 16:42

hvernig ætlaru að byggja kassan úr fíber? :?




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Lau 11. Okt 2003 20:04

Ef þú villt hafa hann mad eins og formúla 1 skalltu setja kassann í vindgöng, og smíða hann úr karbon fiber (eins og Ferrari F50, enzo eru smíðaðir úr, veit ekki með F1)


Hlynur


Höfundur
remington@simnet.is
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fim 25. Sep 2003 21:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

smíða kassa

Pósturaf remington@simnet.is » Fim 16. Okt 2003 22:03

sker fyrst út kassann einsog hann á að vera og set síðann fíber á froðuplastmótið, er með teikningu af kvikindinu. formúlann sjálf heillar mig ekki heldur hvernig hlutinir eru hannaðir og gerðir, alveg einsog lofttúðann fyrir ofann ökumann. skelli mynd af gripnum inná síðuna þegar að ég er búinn.




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Fim 16. Okt 2003 22:40

Ég sá nú eina góða mynd á huga um daginn. Þá var AMD overklokking og rauðgulur bjarmi í keramik umbúðum. En þróun F1 bíla er rosaleg. Þú sérð hvernig þetta er að virka rosalega vel. En eitt dettur út, og þá er þetta frekar óstýranlegt.


Hlynur