Skjáakaup


Höfundur
Loki Lauf
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 20:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skjáakaup

Pósturaf Loki Lauf » Sun 23. Sep 2007 20:18

Jæja, þá á að fara að fjárfesta í flötum skjá samhliða borðtölvukaupum en því miður er ég ansi grænn þegar kemur að þessum málefnum og leita því hjálpar ykkar hér á vaktin.is

Ég var að hugsa um skjá sem kostar í kringum 30 þúsund kallinn og þar sem ég stunda ljósmyndun að einhverju ráði væri ágætt ef hann sýndi ágæta liti og væri í skarpari kantinum. Annað hef ég ekki að segja.


Með von um einhver svör, Kv. Loki Lauf




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mán 24. Sep 2007 13:37

http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=2670&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MON_BenQ_FP222WH

Myndgæðin í þessum eru mjög góð ásamt því að vera með sensey photo
tækni sem tryggir rétta liti á ljósmyndum.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 24. Sep 2007 14:34

Flott verð líka.

OG hann er að fá fínustu dóma.

BenQ farnir að standa sig þokkalega barasta verð ég að segja.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Þri 25. Sep 2007 17:07

ég á BenQ FP222W með senseye og hann er alls ekki frábær þetta er FP222A veit ekki hvort hann sé eitthvað skárri.

Ég allavega borgaði 30k fyrir minn fyrir nokkrum mánuðum. Litirnir eru mjög gráleitir í normal stillingu en þegar maður setur hann á movie virka litirnir mjög vel en þá gerist eitthvað sem ég veit ekki hvað heitir og mjög erfitt að útskýra.

Allavega þá á t.d. vista welcome skjánum þá er eins og grænu litirnir verði "pixelated" .Ekki góð útskýring en veit einhver hvað þetta er/heitir?


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB


Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Pósturaf Runar » Þri 25. Sep 2007 17:35

Var einmitt að kaupa 24" BenQ skjáinn hjá þeim, fær topp dóma þar sem ég hef skoðað, en eins og með ALLAR tölvu tengdar vörur, þá eru alltaf einhverjir sem lenda í veseni með eitthvað, en ég er mjög sáttur við minn skjá, tengdi af gamni Xbox360 Elite við skjáinn með 1080p, algjör snilld :)

En hérna er skjárinn
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... nQ_FP241WZ