Setja upp vatnskælingu


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Setja upp vatnskælingu

Pósturaf Arkidas » Fim 20. Sep 2007 21:18

Mig langaði að vita hvort einhver hér hafi reynslu af því að setja upp vatnskælingu. Mig vantar fyrst og fremst nákvæmar uppl. um hvernig á að hreinsa allt saman. Best væri ef einhver gæti haft samband við mig á MSN og sendi mér þá PM. Annars eru svör velkomin hér :)


Radiator: http://www.sidewindercomputers.com/swmcqupo3xbl.html
Reservoir: http://www.sidewindercomputers.com/swmcre1.html
CPU Block: http://www.sidewindercomputers.com/fuexpecpubl.html
Chipset Block: http://www.sidewindercomputers.com/dadenddchbl.html
Pump: http://www.sidewindercomputers.com/swmcwdeddcpu.html
Tubing: http://www.sidewindercomputers.com/ty7id11odlat.html



Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 262
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bassi6 » Fim 20. Sep 2007 23:22

Þú þarft ekkert að keyra edik í gegnum þetta það er bara til að losna við kalk sem er ekki í vatninu hér, bara skola út með vatni og nota síðan eimað vatn og eitthvað efni til að hindra þörungamyndun (anti algie) Ég notaði efni sem heitir Water Wetter það eykur lika varmaleiðni vatnsins og er tæringarvörn, er notað á vatnskassa við vélar sem eru undir miklu álagi
Veit ekki hvort þetta fáist hér á landi , ég pantaði mitt frá Asetec, það verður að vera eitthvað svona sull á þessu annars fyllist allt af þörungum :x enda kjörhiti fyrir þá sérstaklega ef þú ert með ljós í kassanum líka
Annars er hægt að fræðast eitthvað hér http://forum.vapochill.com/


Gates Free


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arkidas » Fös 21. Sep 2007 11:33

Er með kælivökva frá HydrX. Ég skil ekki hvernig á að hreinsa þetta. Þarf að taka allt í sundur?



Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 262
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bassi6 » Fös 21. Sep 2007 11:58

ef þetta er gamalt/notað kerfi þá gætir þú þurft þess en nýtt kerfi bara skola í gegn með köldu vatni . Ég reyndi að keyra klórblöndu í gegn hjá mér þegar ég lenti í þörungaveseninu, það hafði ekkert að segja endaði með að rífa allt í sundur og þrífa kælblokkirnar og skifta út slöngunum. Það var áður en ég setti Water Wetter á dótið


Gates Free


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arkidas » Fös 21. Sep 2007 14:42

Þetta er glænýtt, lét slóðir fyrir ofan. Hvernig læt ég renni í gegn? Tek ég toppana af blokkunum og þvæ þær í gegn?



Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 262
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bassi6 » Fös 21. Sep 2007 15:48

Þú setur bara kerfið saman gengur frá öllu, lætur síðan dæluna dæla í gegn köldu vatni. Tappar síðan af og setur eimað vatn og HydrX á kerfið,lofttæmir og lætur ganga einhvern tíma (24) til að vera viss um að ekkert leki, síðan er bara að ræsa tölvuna, hún má ekki fara í gang meðan það er loft á kerfinu og ekki fyrr en þú ert viss um að ekkert leki!!


Gates Free


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arkidas » Fös 21. Sep 2007 19:04

Getur þú útskýrt fyrir mér hvað er verið að biðja mig um að gera hér?
http://www.overclock.net/water-cooling/ ... ing-8.html



Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 262
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bassi6 » Fös 21. Sep 2007 20:16

Hann er að tala um að hreinsa kalkútfellingar eða þessháttar
þú þarft ekki að pæla í því með nýjar kæliblokkir


Gates Free


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arkidas » Fös 21. Sep 2007 20:58

Tók hana í sundur og þar eru kassalaga plastbútar. Á ég að taka þá úr? Þeir vilja meina að þetta plast geti komist í slönguna.