Halo 3 miðnæturpartí í BT þriðjudaginn 25. september
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 24
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 15:50
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Halo 3 miðnæturpartí í BT þriðjudaginn 25. september
Langaði að koma á framfæri að BT í samstarfi við xbox360.is stendur fyrir Halo 3 miðnæturpartíi þriðjudaginn 25. september í BT Skeifunni.
Húsið opnar kl. 11 og verður á boðstólnum pizzur, gos og nammi og hægt að fá að prófa Halo 3.
Svo kl. 23:59 byrjar salan á Halo.
Meiri upplýsingar hér:
http://www.xbox360.is/index.php?showtopic=5201
Húsið opnar kl. 11 og verður á boðstólnum pizzur, gos og nammi og hægt að fá að prófa Halo 3.
Svo kl. 23:59 byrjar salan á Halo.
Meiri upplýsingar hér:
http://www.xbox360.is/index.php?showtopic=5201
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
uhh
WRONG... Halo er ekki að fara að selja út á grafík heldur sögu.
Skammarlega lásí grafík í Halo 3 miðað við að þetta á að vera stærsti XBOX360 titill frá upphafi !!
Crysis hinsvegar er búinn að fá verðlaun á E3 og öllum stærri Leikjaráðstefnum síðastliðin 2 ár. Og hann er ekki einu sinni kominn út
Single Player demo dettur inn á Þriðjudag !!! WHOOHOOO
WRONG... Halo er ekki að fara að selja út á grafík heldur sögu.
Skammarlega lásí grafík í Halo 3 miðað við að þetta á að vera stærsti XBOX360 titill frá upphafi !!
Crysis hinsvegar er búinn að fá verðlaun á E3 og öllum stærri Leikjaráðstefnum síðastliðin 2 ár. Og hann er ekki einu sinni kominn út
Single Player demo dettur inn á Þriðjudag !!! WHOOHOOO
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:uhh
WRONG... Halo er ekki að fara að selja út á grafík heldur sögu.
AHAHAHAHAHAHAHHAHAHAHA! Saga í Halo Þetta er eins og að segja að Upprunalega Texas Chainsaw Massacre hafi verið létt rómantísk gamanmynd
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Skarsnik skrifaði:4x0n skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:uhh
WRONG... Halo er ekki að fara að selja út á grafík heldur sögu.
AHAHAHAHAHAHAHHAHAHAHA! Saga í Halo Þetta er eins og að segja að Upprunalega Texas Chainsaw Massacre hafi verið létt rómantísk gamanmynd
Uhhh.. var hún það ekki? a man and his chainsaw
„in a night-time telly kind of way.“ ?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 24
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 15:50
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Fyrstu reviews lofa MJÖG góðu! 9.7 í meðaleinkunn so far:
http://www.metacritic.com/games/platfor ... q=halo%203
BT Skeifunni, þriðjudag.. allir mæta!
http://www.metacritic.com/games/platfor ... q=halo%203
BT Skeifunni, þriðjudag.. allir mæta!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Tvo stór vandamál varðandi Halo 3. Í fyrsta lagi ónýtir SE diskar útaf gölluðu hulstri (nota bene tekur 2 vikur að fá nýjan disk og það í Bretlandi), og svo hitt, http://kotaku.com/gaming/defective/halo ... 304600.php, njótið vel
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 24
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 15:50
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Hef ekki heyrt um einn einasta rispaðan Halo 3 disk hér á Íslandi.
Bungie eru búnir að útskýra þetta með "640p" og það er ekkert stórmál. Bæði leikir á 360 og PS3 sem hafa gert þetta áður.
Video úr GameTíví frá miðnæturopnuninni:
http://www.youtube.com/watch?v=hDw4kQvLeZI
Bungie eru búnir að útskýra þetta með "640p" og það er ekkert stórmál. Bæði leikir á 360 og PS3 sem hafa gert þetta áður.
Video úr GameTíví frá miðnæturopnuninni:
http://www.youtube.com/watch?v=hDw4kQvLeZI