Tollur á tölvuhlutum?

Allt utan efnis

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tollur á tölvuhlutum?

Pósturaf Arkidas » Fim 13. Sep 2007 15:44

Mér skildist að ekki væri tollur á tölvuhlutum. Hefur það breyst?



Skjámynd

AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf AngryMachine » Fim 13. Sep 2007 16:22

Enginn tollur, en það þarf alltaf að borga vask og ef innkaupaverð er yfir 30k þarf að gera tollskýrslu. Sumir heyra 'enginn tollur' og verða svo hissa þegar þeir þurfa samt að borga fyrir draslið sitt. Ekkert er ókeypis (nema spark í punginn).


____________________
Starfsmaður @ hvergi

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Fim 13. Sep 2007 17:04

Þarf að borga toll og vörugjöld af sjónvarpskortum btw. 35% í heildina!!




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 24. Sep 2007 23:58

AngryMachine skrifaði:Enginn tollur, en það þarf alltaf að borga vask og ef innkaupaverð er yfir 30k þarf að gera tollskýrslu. Sumir heyra 'enginn tollur' og verða svo hissa þegar þeir þurfa samt að borga fyrir draslið sitt. Ekkert er ókeypis (nema spark í punginn).

Þetta með "að þarf alltaf að borga vask og ef innkaupaverð er yfir 30k" er ekki alveg rétt.

Þú mátt flytja inn vörur fyrir allt að 46.000 kr. Verðmæti hvers hlutar má þó ekki vera meira en 23.000 kr.

Þetta gildir bara þegar þú kemur til landsins með vöruna í farangri, þú þarft alltaf að borga VSK af póstsendingum, sama hvað verðið á vörunni er lágt, á meðan það er meira en ekki neitt. (nema tollurinn geri mistök)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Þri 25. Sep 2007 08:45

gumol skrifaði:
AngryMachine skrifaði:Enginn tollur, en það þarf alltaf að borga vask og ef innkaupaverð er yfir 30k þarf að gera tollskýrslu. Sumir heyra 'enginn tollur' og verða svo hissa þegar þeir þurfa samt að borga fyrir draslið sitt. Ekkert er ókeypis (nema spark í punginn).

Þetta með "að þarf alltaf að borga vask og ef innkaupaverð er yfir 30k" er ekki alveg rétt.

Þú mátt flytja inn vörur fyrir allt að 46.000 kr. Verðmæti hvers hlutar má þó ekki vera meira en 23.000 kr.

Þetta gildir bara þegar þú kemur til landsins með vöruna í farangri, þú þarft alltaf að borga VSK af póstsendingum, sama hvað verðið á vörunni er lágt, á meðan það er meira en ekki neitt. (nema tollurinn geri mistök)


Hann sagði ekki að það væri ekki vaskur, bara að það þyrfti að gera tollskýrslu ef verð til landsins færi yfir 30 þúsund. Sem stemmir, pósturinn leggur minnir mig á ca 400 kr umsýslugjald fyrir ódýrari sendingar og 1900 kall fyrir dýrari.




Runar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Pósturaf Runar » Þri 25. Sep 2007 10:32

Væri ekki töff að koma með þráð um toll á mismunandi flokkum á tölvuhlutum? ég veit t.d. að á minnislyklum er auka 10% tollur fyrir utan 24.5% VSK.

Einnig er rosalegur tollur á sjónvarps flökkurum, man ekki neina tölu, sá bara að einhver hérna á vaktinni var að tala um það.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 25. Sep 2007 11:43

Daz skrifaði:Hann sagði ekki að það væri ekki vaskur, bara að það þyrfti að gera tollskýrslu ef verð til landsins færi yfir 30 þúsund. Sem stemmir, pósturinn leggur minnir mig á ca 400 kr umsýslugjald fyrir ódýrari sendingar og 1900 kall fyrir dýrari.

Smá misskilningur hjá mér :?

Góð hugmynd með toll-listann, það er bara svo svakalega erfitt að finna þetta :?