Fartölvur með upplýstu lyklaborði


Höfundur
dos
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Fartölvur með upplýstu lyklaborði

Pósturaf dos » Fim 06. Sep 2007 09:07

Veit einhver hér hvort að það sé hægt að fá fartölvur með svona backlight í lyklaborðinu.

Er að leita mér að fartölvu á bilinu 100-150þ. Verður að vera bluetooth, innbyggð vefmyndavel og helst svona backlight

Borgar sig eitthvað að vera að láta senda þetta frá útlandinu?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fim 06. Sep 2007 09:40

Thinkpad vélarnar eru með ljósi sem lýsir á lyklaborðið (og hægt að kveikja og slökkva á því, mjög tæknilegt). Eða er það ekki nógu fancy?




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Lau 15. Sep 2007 18:07

Eru ekki apple vélarnar með svona?

Bara skil ekki að það sé ekki meira um backlight í ferðavélum...


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Pósturaf IL2 » Lau 15. Sep 2007 18:44

Já það virðist vera eitthvað lítið um þetta. Fór inn á http://forum.notebookreview.com/ og þetta virðist vera bara á Apple. Reyndar mjög snögg leit.