Jæja það er komið að því að maður fái sér almennilega tölvu.
Ég nota tölvu mest fyrir leikjaspilun og horfa á stuff t.d. HD efni og spila hd efni frá tölvunni í sjónvarpinu.
Ég var að spá í að halda þessu á 150k bilinu, Alls ekki yfir 200 og vil ekki þurfa að stúderast í þessu allavega lengi þannig að vonandi endist hún vel.
Ætlaði upprunalega að fá mér svona tölvu http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3630
En ætla núna að reyna að setja hana saman og bæta ýmislegt einsog skjákortið og ram.
Core 2 Quad Q6600
http://www.att.is/product_info.php?products_id=3736 - 24.050.-
-------
Nvidia 8800 GTX skjákort, | en veit ekki hvort ég eigi að fá mér sparkle eða MSI eða hvað sé best :/ þau eru á mjög misjönfu verði. |
-------
Einhvern fallegann kassa einsog
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=502 eða
http://www.computer.is/vorur/6438
---------
4 Gig RAM - Veit ekki hvað er best í sambandi við þetta, Hvort maður fái sér 2x2 eða x2 2x1 og hvað er best eða ódyrast í sambandi við ramið.
-----------
520W Corsair HX520 aflgjafi - 11.950.-
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3809 -
----------
500GB, Samsung SATA2 300MB/s, 16MB cache, 7200rpm hraðdiskur
8.850.-
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3993
---------
Síðan vantar mig vista og maður getur sett svona 10 þús á það.
Svo vantar ýmislegt einsog kælingu, hljóðkort, dvd drif og fleirra, Með einhverjar ábendingar eða tips ? Raptor eða ekki raptor ?
Öll ráð vel þegin.
Kominn tími á tölvukaup
-
- Besserwisser
- Póstar: 3836
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Kominn tími á tölvukaup
Prags9 skrifaði:----------
500GB, Samsung SATA2 300MB/s, 16MB cache, 7200rpm hraðdiskur
8.850.-
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3993
---------
Þvílíkt ósanngjarnt að ATT hafi einkaleyfi á að selja hraðdiska
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kominn tími á tölvukaup
Daz skrifaði:Prags9 skrifaði:----------
500GB, Samsung SATA2 300MB/s, 16MB cache, 7200rpm hraðdiskur
8.850.-
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3993
---------
Þvílíkt ósanngjarnt að ATT hafi einkaleyfi á að selja hraðdiska
hvað meinaru ?
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Besserwisser
- Póstar: 3836
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Kominn tími á tölvukaup
urban- skrifaði:Daz skrifaði:Prags9 skrifaði:----------
500GB, Samsung SATA2 300MB/s, 16MB cache, 7200rpm hraðdiskur
8.850.-
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3993
---------
Þvílíkt ósanngjarnt að ATT hafi einkaleyfi á að selja hraðdiska
hvað meinaru ?
Þú átt líklega ekki hraðdisk frá att , annars hefirðu verið snöggur að skilja.
Hmm er að lesa mig til um 182.
http://hardwarelogic.com/news/63/ARTICL ... 05-14.html
Súrt! Marr þarf að sleppa því að hafa hdd í miðjunni til að fitta GTX-inu inn jæja eins gott að ég þarf ekki mörg TB, 2 hdd ættu að vera nóg. Nenni ekki að eyða pening i raptor.
http://hardwarelogic.com/news/63/ARTICL ... 05-14.html
NVidia's 8xxx series brought DirectX 10 capabilities to gamers, and in the case of the 8800GTX/Ultra GPUs, they also brought a few extra inches (insert Enzyte joke here), rendering them incompatible with more than a few enclosures. These GPUs run 10.5" long, making them just long enough to pose a problem in the P182 at stock. The workaround for anyone running four or less hard drives is to remove the middle HDD cage, which then gives you ample room to install a pair of elongated 8800GTX/Ultra videocards.
Súrt! Marr þarf að sleppa því að hafa hdd í miðjunni til að fitta GTX-inu inn jæja eins gott að ég þarf ekki mörg TB, 2 hdd ættu að vera nóg. Nenni ekki að eyða pening i raptor.