22-24" skjákaup - ráðleggingar


Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Reputation: 0
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

22-24" skjákaup - ráðleggingar

Pósturaf W.Dafoe » Mán 27. Ágú 2007 20:14

Hæ öll,

ég er að fara að versla mér skjá á næstunni og er því að velta fyrir mér hvaða týpu á að kaupa. Nú ég mun nota þennan skjá mest í lestur og leiki í öðru sæti.

Gætuð þið mælt með einhverjum á skikkanlegu verði (undir 80k).

takk takk,
arib



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Mán 27. Ágú 2007 21:17

Ef þú vilt vera vel undir budgettinu en fá samt æðislegan 22" skjá, þá mæli ég með Samsung 226BW:

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=676

Ef þú vilt stærri skjá, en vera samt undir budgetti, þá kemur þessi sterkur inn:

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=603

Hef ekki prufað hann sjálfur, en menn sem eiga hann hafa látið vel að honum.

Hér er svo svipaður skjár í sömu stærð, en ódýrari (Helsti munurinn á þessum og þessum fyrir ofan er panel-týpan að ég held.):

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=719

Þetta er stærri útgáfa af 226BW skjánum sem ég nefndi fyrst. Ef þessi er jafn góður og hann, þá ertu safe með þennan.

Svo ef þú vilt vera stórtækur og ert tilbúinn til að teygja þig aðeins yfir budgettið, þá gæti verið spennandi að skoða þetta 28" skrímsli:

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=520

:)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3836
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mán 27. Ágú 2007 21:50

Skrímslið má fá á lægra verði ef pantað ef af Amazon í gengum t.d. shopusa . Svona fyrir þá sem eru ævintýramenn og þora slíku.




Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Reputation: 0
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf W.Dafoe » Þri 28. Ágú 2007 08:31

Takk fyrir þetta, en eru 24" skjáirnir ekki slakir í "first person shooter" leikjunum ?

Hvernig er með dauða pixla? er hægt að skila skjá með 1 dauðum pixel ? hver eru mörkin ?




palmio
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 08. Sep 2006 09:44
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf palmio » Þri 28. Ágú 2007 13:44

keypti mér þennan um daginn
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=30_31&products_id=6392
hann er alveg mjög góður enda er hann með sama panel og í Samsung 244T að mig minnir, munurinn er að það er ekki hægt að hækka og lækka fótinn og það er enginn usb tengi.


Antec 180B|Duo E6600|MSI P6N SLI FI V2|Corsair XMS 4GB|MSI NX8800GTS-OC|Acer AL2416W

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 28. Ágú 2007 17:22



"Give what you can, take what you need."


Klesh
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 21. Ágú 2007 02:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Klesh » Mið 29. Ágú 2007 00:47

búðin sjálf verður að bjóða upp á 100% pixla guarantee, þannig ef þú getur þá fá að láta þá powera upp skjáinn í búðinni til að vera viss, því í flestum búðum geturu ekki skilað þeim uppá ábyrgð ef það eru dauðir pixlar.




Holy Smoke
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Holy Smoke » Fim 30. Ágú 2007 10:40

W.Dafoe skrifaði:Takk fyrir þetta, en eru 24" skjáirnir ekki slakir í "first person shooter" leikjunum ?
Það er misjafnt. Strangt til tekið eru það S-PVA panelar sem eru slakir vegna svonefnds input lag. Flestir 24" skjáir eru með slíka panela, en þó eru undantekningar með TN panela (t.d. Samsung 245 og 28" Viewsonic skjáirnir að ofan) sem hafa verri liti, black level, og sjónarhorn en lítið input lag. Samsung 244T er hins vegar með S-PVA panel, gullfallega mynd, en er með versta input lag sem ég hef séð.

Sjálfur var ég 2 mánuði að finna rétta skjáinn fyrir mig, en ég endaði á að kaupa Dell 2007WFP widescreen skjá með S-IPS panel sem eru bestu all-round panelar sem þú færð; mestu myndgæði, bestu litir, og lítið sem ekkert input lag. Hann er reyndar bara 20" en er með sömu upplausn og 22" skjáir þannig að það kemur út á það sama. Allir 22" skjáir eru hins vegar með TN panel. Eins og staðan er í dag er þessi Dell eini skjárinn undir 27-30" sem þú finnur á Íslandi með S-IPS panel. Hann er dýr, en gæðin eru eftir því.

Að lokum viltu hafa í huga að þú þarft þeim mun betra skjákort ef þú ætlar að spila FPS leiki á 24"+ skjá. Þeir eru með 1920x1200 upplausn og uppúr á meðan 20-22" skjáir eru bara með 1680x1050. 8800GTS með 640meg af minni er í raun algjört lágmark á 24" skjá.




Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Reputation: 0
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf W.Dafoe » Fim 30. Ágú 2007 11:46

Takk fyrir það, ég þarf að sofa á þessu, ótrúlega erfitt að ákveða sig :)




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fös 31. Ágú 2007 16:42

Ég á bæði 226BW og 244T og verð ég að segja að ég er hrifnari af 226 í leikina en 244T í lestur og bíóáhorf...

Samt alveg fáránlegur munur á þessum 2.. hvað varðar stærð. Fannst ég hafa endalaust desktopspace á 24"


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 263
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bassi6 » Fös 31. Ágú 2007 17:01

Klesh skrifaði:búðin sjálf verður að bjóða upp á 100% pixla guarantee, þannig ef þú getur þá fá að láta þá powera upp skjáinn í búðinni til að vera viss, því í flestum búðum geturu ekki skilað þeim uppá ábyrgð ef það eru dauðir pixlar.


Ég keypti 244t hjá Tölvutækni , það kom í ljós 1 dauður pixel fékk nýjan ekkert mál . Verð að mæla með Tölvutækni


Gates Free


Prags9
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Fim 09. Ágú 2007 18:58
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Prags9 » Fös 31. Ágú 2007 17:31

Bassi6 skrifaði:Ég keypti 244t hjá Tölvutækni , það kom í ljós 1 dauður pixel fékk nýjan ekkert mál . Verð að mæla með Tölvutækni

Það er ekki alveg 100% hjá öllum búðum, Sumar búðir leyfa ekki að skila ef það er td 1 px held ég, held að ég hafi heyrt um búð sem var með einhverja min reglu, td ef fleirri en 3 pixlar væru dauðir væri ok að skila. En ég get ekki staðfest neitt af ruglinu sem kemur út úr mer.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fös 31. Ágú 2007 19:18

Prags9 skrifaði:
Bassi6 skrifaði:Ég keypti 244t hjá Tölvutækni , það kom í ljós 1 dauður pixel fékk nýjan ekkert mál . Verð að mæla með Tölvutækni

Það er ekki alveg 100% hjá öllum búðum, Sumar búðir leyfa ekki að skila ef það er td 1 px held ég, held að ég hafi heyrt um búð sem var með einhverja min reglu, td ef fleirri en 3 pixlar væru dauðir væri ok að skila. En ég get ekki staðfest neitt af ruglinu sem kemur út úr mer.


Held að þetta sé oft svona hjá framleiðendum...

Án þess að vera viss.