Ég er hugsanlega að fara að fjárfesta í fartölvu til að nota í fjarnám og ég fór niðrí tölvulistann og þar bentu þeir mér á tvær tölvur.
Önnur er Acer Aspire 5920G og má sjá upplýsingar hér
Hin er Acer Aspire 7520G-402G32Mi og má sjá upplýsingar um hana hér
Ég er að fara að nota þessar tölvu í bara frekar almenn not eins og í leiki og líka í skólavinnslu.
Er samt eins og ég segi að fara að spila leiki líka á hana þannig að ég vill hafa skjákort sem vit er í.
Ég vill heldur ekki fá tölvu sem verður úrelt eða léleg eftir 3 mánuði.
Mér líst betur á fyrri tölvuna (5920G) því að það er betra skjákort en reyndar minni skjár en það skiptir litlu máli þar sem að ef ég finn fyrir skyndilegri og óstöðvandi þrá til að vinna á 19" skjá þá tengi ég hana bara við gamlan skjá sem ég á. Svo er líka lengra batteri í henni sem er líka frekar mikilvægt því ég er að stóru leyti að uppfæra úr gömlu tölvunni því batterí-ið er ónýtt og nýtt kostar 40-50 þús.
Er að spá með Acer tölvu..
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
-
- Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Á sjálfur 5920 og er mjög ánægður... spilar alveg leiki á þeirri vél.
ÉG er meira að segja með hana tengda í 24" skjá og hef spilað leiki í 1920x1200... verð þó að segja að ég hefði viljað hafa það aðeins meira smooth
Eini gallinn við þessa vél er að hún er með Vista... sem ég er ekki að fíla atm
ÉG er meira að segja með hana tengda í 24" skjá og hef spilað leiki í 1920x1200... verð þó að segja að ég hefði viljað hafa það aðeins meira smooth
Eini gallinn við þessa vél er að hún er með Vista... sem ég er ekki að fíla atm
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS