flakkari finnst ekki


Höfundur
liljon
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: heima hjá mér
Staða: Ótengdur

flakkari finnst ekki

Pósturaf liljon » Mið 23. Maí 2007 14:24

Ég er með Aivx flakkara sem að ég er búin að eiga nokkuð lengi og var að skipta um harðann disk í honum en þá finnur tölvan hann ekki þegar ég er búin að stinga honum í samband. Ég veit það að diskurinn virkar því að hann er búinn að vera í tölvunni hjá mér ansi lengi og ekkert mál með hann þar og einnig get ég stungið flakkaranum í sambandd við sjónvarpið og hann spilar allt sem að er á disknum.Vandamálið er sem sagt að geta tengt flakkarann við tölvuna og skoðað eða breytt innihaldinu á disknum. Það gerist bara ekkert þegar ég sting honum í samband. Ef einhver hefur hugmynd um hvað vandámálið getur verið væri ansi gaman að heyra af því.

Gleimdi að segja að flakkarinn er ekki vandamálið því að ég er búin að prófa annann disk í honum og það er ekkert vandamál að sjá þann disk og ekki er þetta snúran heldur því að ég er búin að prófa þrjár sem að virkuðu allar með hinum disknum í flakkaranum.




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Sun 27. Maí 2007 17:43

Ef þetta er WesternDigital diskur sem þú ert að reyna að plögga í flakkarann
þá er þekkt vandamál að þeir eiga það til að virka ekki í þessum flökkurum...




Höfundur
liljon
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: heima hjá mér
Staða: Ótengdur

Pósturaf liljon » Lau 25. Ágú 2007 16:13

Sæll ég veit að það er langt um liðið en ég er enn að glíma við þetta vandamál. En þetta er eki WD diskur heldur samsung diskur sem að ég hafði keypt með flakkaranum og virkaði alveg þangað til að ég fór að skipta um disk. En til gamans þá virka allir míni 3 WD diskar í þessum flakka.




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Pósturaf IL2 » Sun 26. Ágú 2007 09:22

Prófaðu að setja jumper á CS (cable select). Var með Samsung disk sem var með þetta vandamál og þetta dugaði.




Prags9
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Fim 09. Ágú 2007 18:58
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Prags9 » Sun 26. Ágú 2007 17:56

Ég lenti í sama vandamáli, Þurfti bara að taka jumperinn úr, Það var stillingin fyrir standalone hard drive.
Það ættu að vera jumper leiðbeiningar á límiðanum á harða disknum.
Hérna er mynd fyrir þig ef þú veist ekki hvað jumper er. (Set myndina inn því ég vissi það ekki sjálfur fyrr en ég lenti í þessum vanda.)
Mynd




Höfundur
liljon
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: heima hjá mér
Staða: Ótengdur

Pósturaf liljon » Sun 26. Ágú 2007 19:15

Ég er búin að fikta í jumpernum það var reyndar það fyrsta sem að mér datt í hug en takk samt fyrir þetta. Ég bara hef ekki hugmynd um hvað þetta getur verið samt.
Kv.Lilja



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Sun 26. Ágú 2007 23:36

Það hljómar eins og þú sést búinn að prófa flest allt. en?
Ertu búinn að prófa að tengja flakkarann við aðra tölvu?
Kemur flakkarinn fram undir Disk management? (Hægri smellir á My computer og velur Manage)

Ég hef lent í Driver letter conflict, það er að flakkarinn reynir að fá úthlutaðann sama staf og er nú þegar í notkun. Þurfti þá bara að breyta stafnum og þá virkaði það.




Höfundur
liljon
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: heima hjá mér
Staða: Ótengdur

Pósturaf liljon » Mán 27. Ágú 2007 17:27

Man reyndar ekki hvort að ég er búin að prófa það geri það á eftir en tékka samt á þessu með borðvélina mína hvort að þetta getur verið þetta sem er að bögga hann.




GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf GTi » Mið 29. Ágú 2007 00:19

Of stór diskur?

Hvernig flakkara ertu mð?
Hvernig og hversu stóran disk ertu með?

Ertu viss um að flakkarinn styðji diskinn.




Höfundur
liljon
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: heima hjá mér
Staða: Ótengdur

Pósturaf liljon » Mið 29. Ágú 2007 13:38

Diskurinn er ekki nema 250 gb svo ekki er hann of stór en hann hefur virkað áður í flakkaranum og virkar ef að maður tengir hann við sjónvarpið. Vandamálið er að tengja hann við tölvuna.




GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf GTi » Mið 29. Ágú 2007 22:54

Okay. En virkar flakkarinn við tölvu ef að það er annar diskur í boxinu?

Ertu búinn að prófa að skipta um USB/Firewire snúru?




Höfundur
liljon
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: heima hjá mér
Staða: Ótengdur

Pósturaf liljon » Fim 30. Ágú 2007 22:35

já flakkarinn virkar með öðrum diskum í svo það er ekki vandamálið og ég er líka búin að prófa þrjár mismunandi snúrur og tvær aðrar tölvur svo að ég er bara engu nær.




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Fös 31. Ágú 2007 08:29

Myndi skjóta á að það sé bilaður USB controller í flakkaranum.




Höfundur
liljon
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: heima hjá mér
Staða: Ótengdur

Pósturaf liljon » Lau 01. Sep 2007 09:16

Ég er núna búin að prófa allt ofantalið og diskurinn finnst ekki einusinni í disk management. En ég var líka að komast að því að þetta er ekki samsung diskur heldur er þetta seagate diskur. Veit ekki hvort að það skipti einhverju máli. En ég held að ég gefist bara upp á því að hafa þennann disk í flakkaranum og setji bara gamla diskinn í. Ég veit þó að hann virkar.
Takk fyrir alla hjálpina
Kv.Lilja