Fartölva - Acer Aspire 7720G Santa Rosa 2 Ára Ábyrgð TT
Fartölva: Acer Aspire 7720G fartölva
Örgjörvi: Intel Core 2 Duo T7300 örgjörvi, 2.0GHz með 4MB flýtiminni
Vinnsluminni: 2GB DDR2 667MHz vinnsluminni - Stækkanlegt í 4GB
Harðdiskur: 320GB SATA 5400RPM (2x160GB) harðdiskar
DVD skrifari: 8xDVD SuperMulti DL skrifari
Skjár: 17" WXGA CrystalBrite skjár með 1440x900 upplausn og 8ms hraða
Skjákort: 256MB ATI HD X2300 DX10 skjákort með 1GB Hypermemory
Hljóðkerfi: Dolby Home Theatre Virtual Surround með innbyggðu bassaboxi og stereo Mic
Lyklaborð: Gott lyklaborð með flýtihnöppum og snertinæmri mús
Netkort Gigabit: netkort og 56K mótald
Þráðlaust: 300Mbps Draft-N þráðlaust net og BlueTooth 2.0+EDR
Stýrikerfi: Windows VISTA Home Premium
Rafhlaða: 6-Cell LI-ion rafhlaða með allt að 2,0 tíma endingu
Tengi: 4xUSB2, 1xFireWire, DVI HDCP, VGA, S-VIDEO, Express Card, Infra og fleiri tengi
Þyngd: Aðeins 3.68kg
Annað: Innbyggður kortalesari fyrir flest minniskort
Myndavél: Innbyggð 0.3MP Crystal Eye myndavél í skjá með Acer PrimaLite tækni
Ábyrgð :2ja ára ábyrgð á fartölvu - Alþjóðleg ábyrgð í 1 ár og 12 mán rafhlöðuábyrgð
VS.
Fartölva - Acer Aspire 5920G Santa Rosa 2 Ára Ábyrgð TT
Fartölva: Acer Aspire 5920G fartölva
Örgjörvi: Intel Core 2 Duo T7300 örgjörvi, 2.0GHz með 4MB flýtiminni
Vinnsluminni: 2GB DDR2 667MHz vinnsluminni og 1GB Robson Intel Turbo Memory
Harðdiskur: 160GB SATA 5400RPM harðdiskur
DVD skrifari: 8xDVD SuperMulti DL skrifari
Skjár: 15,4" WXGA CrystalBrite skjár með 1280x800 upplausn og 8ms hraða
Skjákort: 256MB Geforce 8600GT DX10 skjákort með 1GB Turbocache
Hljóðkerfi: Dolby Home Theatre Virtual Surround með innbyggðu bassaboxi og stereo Mic
Lyklaborð: Gott lyklaborð með flýtihnöppum og snertinæmri mús
Netkort Gigabit: netkort og 56K mótald
Þráðlaust: 300Mbps Draft-N þráðlaust net og BlueTooth 2.0+EDR
Stýrikerfi: Windows VISTA Home Premium
Rafhlaða: 8-Cell LI-ion rafhlaða með allt að 3,5 tíma endingu
Tengi: 4xUSB2, 1xFireWire, HDMI HDCP, VGA, S-VIDEO, Express Card, Infra og fleiri tengi
Þyngd: Aðeins 3.0kg
Annað: Innbyggður kortalesari fyrir flest minniskort
Myndavél: Innbyggð 0.3MP Crystal Eye myndavél í skjá með Acer PrimaLite tækni
Ábyrgð: 2ja ára ábyrgð á fartölvu - Alþjóðleg ábyrgð í 1 ár og 12 mán rafhlöðuábyrgð
Það sem ég er aðallega að spá í er:
- Hvað gerir þetta Robson Intel Turbo Memory sem er á Acer 5920?
- Eru þessi skjákort alveg á svipuðu róli?
- Hefur einhver reynslu af því hvort þær séu hljóðlátar og þægilegar í notkun?
- vitiði eitthvað um þetta netkort (þráðlausa)
- Þarf að tengjast inná eitthvað leiðinda kerfi til að geta verið á netinu í skólanum hjá mér og ég held það sé bara fyrir windows XP pro. Er ekki bölvað vesen að vera með vista og pro inná disknum hjá sér?
-------------------------------------------------------------------------
Ef þið hafið einhverjar sniðugar upplýsingar í sambandi við þessar tölvur eða jafnvel með aðrar hugmyndir handa mér, þá endilega skjótið því inn.[/list]
Acer 5920G vs Acer 7720G
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1023
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það sem ég er aðallega að spá í er:
- Hvað gerir þetta Robson Intel Turbo Memory sem er á Acer 5920?
- Eru þessi skjákort alveg á svipuðu róli?
- Hefur einhver reynslu af því hvort þær séu hljóðlátar og þægilegar í notkun?
- vitiði eitthvað um þetta netkort (þráðlausa)
- Þarf að tengjast inná eitthvað leiðinda kerfi til að geta verið á netinu í skólanum hjá mér og ég held það sé bara fyrir windows XP pro. Er ekki bölvað vesen að vera með vista og pro inná disknum hjá sér?
1. ekki minnstu
2. Nei, 8600 kortið er betra
3. Acer Tölvurnar eru frábærlega hljóðlátar, þekki það þar sem að ég fæ oft að þjónusta þær
4. Þetta netkort getur tengt á Draft-N access punkta(ss Airport Extreme ofl)
5. Það er domain kerfi í skólanum hjá mér líka og ég kemst á netkerfið með XP Home í tölvunni, en þú kemst bara ekki inná domainið, fyrir utan það að þú yrðir að stilla tölvunna inná Domainið til þess að nýta það eitthvað
vona að þetta hafi hjálpað
- Hvað gerir þetta Robson Intel Turbo Memory sem er á Acer 5920?
- Eru þessi skjákort alveg á svipuðu róli?
- Hefur einhver reynslu af því hvort þær séu hljóðlátar og þægilegar í notkun?
- vitiði eitthvað um þetta netkort (þráðlausa)
- Þarf að tengjast inná eitthvað leiðinda kerfi til að geta verið á netinu í skólanum hjá mér og ég held það sé bara fyrir windows XP pro. Er ekki bölvað vesen að vera með vista og pro inná disknum hjá sér?
1. ekki minnstu
2. Nei, 8600 kortið er betra
3. Acer Tölvurnar eru frábærlega hljóðlátar, þekki það þar sem að ég fæ oft að þjónusta þær
4. Þetta netkort getur tengt á Draft-N access punkta(ss Airport Extreme ofl)
5. Það er domain kerfi í skólanum hjá mér líka og ég kemst á netkerfið með XP Home í tölvunni, en þú kemst bara ekki inná domainið, fyrir utan það að þú yrðir að stilla tölvunna inná Domainið til þess að nýta það eitthvað
vona að þetta hafi hjálpað
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Acer 5920G vs Acer 7720G
Það sem ég er aðallega að spá í er:
- Hvað gerir þetta Robson Intel Turbo Memory sem er á Acer 5920?
Þetta er innraminni sem harði diskurinn notar sem cache.. talað um allt að 20% performance afkastamun.
- Eru þessi skjákort alveg á svipuðu róli?
Mæli ekki með HD2300, þar sem það er bara nýtt nafn á x1400 kortunum..
8600GT er talsvert betra en HD2300. Aftur á móti þegar þú ert kominn í HD2400 þá ertu kominn með mjög fínt kort!
Hef samt enga reynslu af acer tölvum sem slíkum.. samt frekar fínt verð á þessum vélum miðað við margar aðrar "vandaðari" tölvur líkt og hp, toshiba, lenovo etc.
-
- Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Lau 08. Júl 2006 12:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Hér er umfjöllun um 15" 5920G týpuna: [url]http://www.theacerguy.com/2007/07/12/acer-aspire-5920-user-review/
[/url] ...
Score fyrir skjákort (8600gs vs. gt): http://www.notebookcheck.net/Mobile-Graphics-Cards-Benchmark-List.844.0.html
önnur umfjöllun um Acer 5920G:
http://www.notebookcheck.net/Acer-Aspire-5920.3689.0.html
og hér er eitthvað líka: http://www.notebookreview.com/search.asp?q=5920g&sa=Google+Search&domains=NotebookReview.com&client=partner-techtarget&channel=NotebookReview.com&sitesearch=NotebookReview.com&forid=1&ie=ISO-8859-1&oe=ISO-8859-1&flav=0000&sig=tcemdfeY1fGjMVd_&cof=GALT%3A%23008000%3BGL%3A1%3BDIV%3A%23336699%3BVLC%3A663399%3BAH%3Acenter%3BBGC%3AFFFFFF%3BLBGC%3A336699%3BALC%3A0000FF%3BLC%3A0000FF%3BT%3A000000%3BGFNT%3A0000FF%3BGIMP%3A0000FF%3BFORID%3A11&hl=en&btnAction=SEARCH
Ég held að 5920G sé málið fyrir leikina...
[/url] ...
Score fyrir skjákort (8600gs vs. gt): http://www.notebookcheck.net/Mobile-Graphics-Cards-Benchmark-List.844.0.html
önnur umfjöllun um Acer 5920G:
http://www.notebookcheck.net/Acer-Aspire-5920.3689.0.html
og hér er eitthvað líka: http://www.notebookreview.com/search.asp?q=5920g&sa=Google+Search&domains=NotebookReview.com&client=partner-techtarget&channel=NotebookReview.com&sitesearch=NotebookReview.com&forid=1&ie=ISO-8859-1&oe=ISO-8859-1&flav=0000&sig=tcemdfeY1fGjMVd_&cof=GALT%3A%23008000%3BGL%3A1%3BDIV%3A%23336699%3BVLC%3A663399%3BAH%3Acenter%3BBGC%3AFFFFFF%3BLBGC%3A336699%3BALC%3A0000FF%3BLC%3A0000FF%3BT%3A000000%3BGFNT%3A0000FF%3BGIMP%3A0000FF%3BFORID%3A11&hl=en&btnAction=SEARCH
Ég held að 5920G sé málið fyrir leikina...
"A computer is a machine for manipulating data according to a list of instructions."
-
- Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
jokvgun skrifaði:þetta ýtti enn fremur undir þá ákvörðun að kaupa 15" tölvuna
takk kærlega
Ég keypti mér 5920G og gæti ekki verið sáttari. Það heyrist varla í henni. Hélt að hún væri biluð fyrst . Ég er mikið að vinna með og í kringum margar gerðir fartölva og þessi er tvímælalaust með bestu spekkana sem ég hef séð á svona ódýrum grip. EInnig er hún með 15" sem er töluvert betra uppá flakk.
Þetta er jú flakkari
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS