Pentium 5 á leiðinni?

Skjámynd

Höfundur
PeZiK
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pentium 5 á leiðinni?

Pósturaf PeZiK » Mán 06. Okt 2003 22:18

Pentium 5 verður 32-64-bita, milli 5GHz til 7GHz og hafa 2MB dual cache. LGA 775 pin socket, front side bus 4000MHz. það er haldið að hann komi í júní 2004. Ekki slæmur gaur þarna á ferðinni en það má taka þessar upplýsingar með fyrirvara.

Frekari upplýsingar hér

PeZiK



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 06. Okt 2003 23:32

þetta með fsb er bara rugl.. það er komið official frá intel að hann mun byrja sem 800MHz og svo fara yfir í 1066. og hann verður ekki með "dual cache" heldur verður hann með 2mb level 2 cache.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
PeZiK
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf PeZiK » Þri 07. Okt 2003 00:48

gnarr skrifaði:þetta með fsb er bara rugl.. það er komið official frá intel að hann mun byrja sem 800MHz og svo fara yfir í 1066. og hann verður ekki með "dual cache" heldur verður hann með 2mb level 2 cache.


Já, þetta var frekar dúpíus tala ! :roll:



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Þri 07. Okt 2003 01:03

Hljómar líka furðulega ef þeir ætla að byrja með 5GHZ örgjörva, stökka beint í það frá 3,2ghz.



Skjámynd

Höfundur
PeZiK
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf PeZiK » Þri 07. Okt 2003 02:57

þeir ætla þá eflaust að kreista eins mikið úr Pentium 4 og hægt er. Það er dágóður tími í Pentium 5, hálft ár ca.!

PeZiK




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Sun 12. Okt 2003 21:25

Jamm, mér finnst þeir samt eitthvað eftir á í bransanum, enginn 32/64 bita örri ennþá í heimilisvélar, en AMD og Apple báðir komnir með þannig. Ég mun fá mér AMD þegar kemur að örgjörva kaupum næstu.


Hlynur