Verð í Danmörku

Allt utan efnis

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Verð í Danmörku

Pósturaf Arkidas » Fös 03. Ágú 2007 12:57

Er einhver merkjanlegur munur á verði tölvuvara í Danmörku? ( Er tala um að kaupa þar á staðnum og fljúga með heim. ) Er mögulega að fara að kaupa nýtt setup ( Móðurborð, Örgjörva, Minni, Skjákort. )

Takk.



Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 262
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bassi6 » Fös 03. Ágú 2007 13:20

Hér er svipað og Verðvaktin í Danmörku http://www.edbpriser.dk/forsiden.asp


Gates Free


Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ic4ruz » Fös 03. Ágú 2007 13:24

LoL var eimmit að spá i það sama þegar eg datt inná þennan þráð.

er einhver gifurlegur munur á fartölvum þarna?


Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 03. Ágú 2007 13:42

Nehh, í raun ekki

Sumt er ódýrara annað gæti verið dýrara. Ef þetta er ódýrara þá munar það kannsi 5-15%.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arkidas » Fös 03. Ágú 2007 14:07

Væri ráðlegra að kaupa í Danmörku meðan ég er þar eða er betra að ég kaupi frá USA?



Skjámynd

AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf AngryMachine » Fös 03. Ágú 2007 19:08

http://www.pricerunner.dk er önnur síða sem hægt er að nota til að finna verð á tölvuhlutum, virðist þó vera niðri í augnablikinu.

Ég kaupi alltaf eitthvað af tölvudóti þegar ég er í Svíþjoð og mín reynsla er sú að verðið er yfirleitt lægra en það er þó mjög misjafnt milli vörutegunda, á einstökum vörum er verðið hér alveg samkeppnishæft, merkilegt nokk. Þannig að það þarf að skoða vel fyrirfram hvað sambærileg vara mundi kosta hér á landi til þess að tryggja að maður sé í raun og veru að spara eitthvað. Harðir diskar og skjákort eru líklega þeir íhlutir sem ég hef oftast getað fengið ódýrari erlendis.

Svo verður líka að hafa í huga 2 x 23.000 króna hámarksupphæðina fyrir tollinn ;)


____________________
Starfsmaður @ hvergi


Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ic4ruz » Fös 03. Ágú 2007 19:59

semsagt 46.000 fyrir einn einstakling? hvað gerist ef maður fer með eitthvað dyrara enn 46.000?


Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W


tommiáddna
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Fös 08. Jún 2007 16:52
Reputation: 0
Staðsetning: Akranesi, og stolltur af því!
Staða: Ótengdur

Pósturaf tommiáddna » Fös 03. Ágú 2007 20:04

borgar vsk. af þeirri upphæð sem þú ferð yfir minnir mig...


iMac G4, 1.256 MB SD RAM, 80 GB HD, 17 " LCD, Apple Pro Keyboard, Mighty Mouse, iPod Mini 4GB, MyBook 250 GB HD


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arkidas » Fös 03. Ágú 2007 22:06

Er þetta ekki best budget? Ultra fer upp í 5000 danskar svo ég efast um að það sé sniðugt að kaupa það þarna.

http://www.cybercom.dk/vare.asp?varenr=7HARD1515 Skilst að þessi búð sé í Kaupmannahöfn