Serverinn okkar, og 1.6
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Ak-X
- Staða: Ótengdur
aRnor` skrifaði:Hérna félagi : http://static.hugi.is/games/hl/steam/St ... all_CS.exe
Svo einhverjar leiðbeiningar : sem ég tók af hjalp.tk
1.Náðu í þetta.Þetta er innanlands download og er 380mb
2.Installaðu "SteamInstall_CS.exe"
3.Ræstu steam og búðu til account
4.Velja "Steam > Games" og hægrismella á CS og velja install (þarf ekki alltaf)
5.velja "Steam > Server" laga filter svo þú sjáir CS og europe servera
6.Tengjast einverjum server og bíða LENGI á meðan leikurinn uppfærist
7.Ræsa ASE og velja optons > games
8.Fara í Not Installed og finna "Counter-Strike Steam"
9.Láta "auto search" fina leikinn fyrir þig og SPILA
Og ath! The all-seeing eye sér ekki leikinn fyrr enn þú ert búinn að tengjast einusinni!
Jamm þetta væri nú allt gott og blessað nema að ég kemst ekki lengra en
skref 3. Steam update'ar sig og allt nema að þegar ég reyni að logga mig inn
þá kemur alltaf some error "Eikkað bilað, kíkkaðu á internet-tenginguna þina"
Á http://www.steampowered.com stendur að ef ég sé með firewall þá þurfi ég að opna
einhver port. ÉG ER EKKI MEÐ NEINN F*****G FIREWALL!!!
Mig langar svo að spila....
Damien
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Serverinn okkar, og 1.6
sorry hvað ég er leiðinlegur að kommenta á svona gamlann þráð.
EN það er svo hrikalega fyndið að lesa þetta að ég þurfti að deila með ykkur
EN það er svo hrikalega fyndið að lesa þetta að ég þurfti að deila með ykkur
_______________________________________
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Serverinn okkar, og 1.6
kjarribesti skrifaði:sorry hvað ég er leiðinlegur að kommenta á svona gamlann þráð.
EN það er svo hrikalega fyndið að lesa þetta að ég þurfti að deila með ykkur
haha var að lesa á fullu bara.. vá ég hef aldrei verið að lenda svona miklu veseni með steam,, síðan leit ég á dagsetninguna
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Geek
- Póstar: 809
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
- Reputation: 4
- Staðsetning: Now back to the bottom
- Staða: Ótengdur
Re: Serverinn okkar, og 1.6
Semi troll að vekja upp svona gamlann þráð.. Steam var samt ótrúlegt í notkun til að byrja með.. þvílíkt vesen..
Now look at the location