24" Acer skjár


Höfundur
dos
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

24" Acer skjár

Pósturaf dos » Fim 14. Jún 2007 04:02

Er þetta ekki alveg ágætis skjár, hvað segið þið um það.
Ég er ekki mikið í leikjaspilun, en er að klippa video og ljósmyndir

http://computer.is/vorur/5721




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Fim 14. Jún 2007 09:11

Nei þessi skjár er frekar slappur þar sem hann hefur einungis VGA tengi.

Myndi mæla með að þú legðir 10þúsund krónum meira í þetta og tækir
alvöru græju eins og Samsung 244T. Hann fæst bæði hjá Tölvuvirkni og
Tölvutækni á einhverjar 74.900 kr.

Það er alvöru gripur með DVi, Component, Vga og S-Video, mun betri panel
og svo er hægt að Pivota hann.




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fös 15. Jún 2007 22:32

Bara góð reynsla af 244T... mæli ekki með acer skjám... hef átt 2 og var aldrei sáttur.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Viktor2
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mán 09. Júl 2007 16:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor2 » Þri 10. Júl 2007 21:32

Harvest skrifaði:mæli ekki með acer skjám... hef átt 2 og var aldrei sáttur.

Ástæður ?




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Þri 10. Júl 2007 23:57

Viktor2 skrifaði:
Harvest skrifaði:mæli ekki með acer skjám... hef átt 2 og var aldrei sáttur.

Ástæður ?


Ömurleg styllingaratriði á skjánum (ss fóturinn), ekki hrifinn af crystal brightinu í öðrum sem ég átti, lélegir litir í hinum samanborið við samsung skjá af svipaðri stærð síðast en ekki síðst - ljótir.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Mið 11. Júl 2007 20:23

samsung all the way



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 11. Júl 2007 21:08

TechHead skrifaði:og svo er hægt að Pivota hann.

Og það er ? :roll:




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 12. Júl 2007 10:12

Pivot = Getur snúið honum upp á rönd.

Sé engan plús við það í raun nema í Excel vinnslu eða e-r skonar myndvinnslu jafnvel.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Fim 12. Júl 2007 14:43

Ég hef átt 24" dell skjá í 2 ár og hef aldrei notað þetta pivot dæmi.

En DVI er algjört MUST. kaupir enginn heilvita maður LCD skjá ÁN DVI. Það er einsog að kaupa flott og stórt LCD sjónvarp með VHS spilara innbyggðum!


*-*