Pósturaf Harvest » Sun 08. Apr 2007 16:48
4x0n skrifaði:Vá hvað stalker er mikil gargandi snilld! Flestir þekkja þriðja lögmál Newtons ("For every action there is a reaction"), já það á svo sannarlega við í þessum leik. T.d. þá ákvað ég að ráðast á 3 manna sveit af hermönnum, heppnaðist fínt. Um 10 mínutum seinna er um 15 manna herdeild að ráðast á bæinn sem maður byrjar í.
Verð að segja að svona hluti eiga leikjaframleiðendur að leggja áherslu á.
Ég er sammála þér þar.. mér finst þetta alveg 8 - 8.5 leikur sko...
Eini gallinn sem ég sé er að það hefði mátt vera fáeinir bílar á svæðinu.
En þetta er ekkert nýtt... þannig.
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS