Hart verðstríð í gangi.

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hart verðstríð í gangi.

Pósturaf GuðjónR » Mið 27. Jún 2007 23:39

Ég er búinn að vera að fylgjast með att.is og computer.is í kvöld og verð að segja að harðar verðstríð hef ég ekki séð hér áður.
Þeir uppfæra 10x á dag og verðin eru í frjálsu falli.
T.d. Duo E6700 Retail dottinn í 24.750 og 750GB (7.2K RPM) dottinn í 19.450
1TB diskurinn er á fínu verði 39750 kr.
Fylgjast svo með hvernig þetta endar..



Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Lau 30. Jún 2007 20:19

ufff, sjáiði verðstríðið á hörðum diskum, att og computer.is eru að undirbjóða hvort annað non-stop sl. daga.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 30. Jún 2007 20:36

Já...spurning hvað slagurinn endist lengi...



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Lau 30. Jún 2007 22:09

Eiga þeir báðir allar þessar vörur til eða er þetta bara sýndarverð?




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Sun 01. Júl 2007 02:13

OverClocker skrifaði:Eiga þeir báðir allar þessar vörur til eða er þetta bara sýndarverð?

Hehe,góð spurning. :twisted:

þessi fyrirtækji eru nú þekkt fyrir að eiga lítið eða ekkert á lager af þeim vörum sem þeir eru með bestu verðin á,oft er um að ræða "sérpöntun"



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 01. Júl 2007 12:03

Skitpir ekki máli hvort þeir eiga á lager eða ekki...ef varan er pöntuð þá fæst hún á auglýstu verði.
Það þarf bara að bíða eftir afgreiðslu í nokkra daga...




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Sun 01. Júl 2007 14:20

GuðjónR skrifaði:Skitpir ekki máli hvort þeir eiga á lager eða ekki...ef varan er pöntuð þá fæst hún á auglýstu verði.
Það þarf bara að bíða eftir afgreiðslu í nokkra daga...

Nákvæmlega,hver vill bíða eftir vélbúnaðinum í nokkra daga,þegar maður er loksins búinn að ákveða hvað maður vill í vélina sína
Ekki ég,nema það muni mjög miklu í verði. :P



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Sun 01. Júl 2007 21:42

Taxi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Skitpir ekki máli hvort þeir eiga á lager eða ekki...ef varan er pöntuð þá fæst hún á auglýstu verði.
Það þarf bara að bíða eftir afgreiðslu í nokkra daga...

Nákvæmlega,hver vill bíða eftir vélbúnaðinum í nokkra daga,þegar maður er loksins búinn að ákveða hvað maður vill í vélina sína
Ekki ég,nema það muni mjög miklu í verði. :P

Óþarfi að flýta sér.. :)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Mán 02. Júl 2007 16:16

Frekar fyndið að sjá verðmuninn á sumum vörum á milli verslana.

Dæmi:

750GB SATA diskur kostar
ódýrast hjá computer.is: 18.700
dýrast hjá tölvulistanum og þór: 34.900

þarna er næstum TVÖFALDUR munur! (verðin hjá þór og tölvulistanum eru þó nokkuð gömul, þannig sennilega er það ódýrara hjá þeim núna...en maður nennir engan veginn að tjékka á vefum allra þessara verslana)


Búðirnar svoleiðis keppast um græna reitinn. Er þó doldið ósanngjarnt gagnvart búðum sem eru að taka þátt í samkeppninni en varan er bara 10-50 kr dýrari, en fá ekkert "credit".
Gæti verið sniðugt, svo búðirnar fái ekki nóg af þessu og hætti þessu rugli, að búðir sem eru með verð á vöru lítið hærra en lægsta verð (t.d. 1-2% hærra en lægsta verð) fái einhverskonar ljósgrænan bakgrunn... svo fólk skoði það verð líka þó það sé ekki endilega lægst.

Er bara að hugsa um sustainability hér.


Svo væri sniðugt að búa til nýja forsíðu á vaktinni, þar sem birt væri í raun hvaða búð væri ódýrust fyrir hverja vöru.... og sleppt að birta listann í heild sinni.


Margar hugmyndir :)


*-*