Var aðeins að líta á Verðvaktina (tm) og sá að computer.is er orðið númer eitt í lágum verðum, eru með margar vörur og eru grænir hvar víðast.
Hafði talið að att.is væru bestir í þessu, en svo er ekki lengur :\
smá bara ... póstur
Verðsamkeppni
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5596
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Já, þeir eiga hörðu diskana og örgjövana núna! computer.is á hinsvegar vinnsluminnis-flokkinn.
Ég held ég hafi aldrei orðið vitni af jafn góðri samkeppni á íslandi og í tölvuvörum. Flest önnur fyrirtæki á öðru sviði endast ekki í nema nokkrar vikur þar til allt fer í sama gamla farið, en ég tek hattinn af fyrir att og öðrum aðilum sem eru búnir að standa sig einsog hetjur í nokkur ár!
Ég held ég hafi aldrei orðið vitni af jafn góðri samkeppni á íslandi og í tölvuvörum. Flest önnur fyrirtæki á öðru sviði endast ekki í nema nokkrar vikur þar til allt fer í sama gamla farið, en ég tek hattinn af fyrir att og öðrum aðilum sem eru búnir að standa sig einsog hetjur í nokkur ár!
*-*