Tengja tölvu við sjónvarp
-
Höfundur - Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Mið 17. Jan 2007 12:17
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Tengja tölvu við sjónvarp
Er að reyna að tengja tölvuna mína við Sjónvarpið en ég fæ ekkert signal. Er með tengdar græjurnar sem ég keypti til að tengja þetta saman, gæti verið að ég sé að tengja smá vitlaust.. Er einhver hér sem hefur mikið vit á þessu? endilega segja mér til
-
Höfundur - Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Mið 17. Jan 2007 12:17
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
er búinn að vera að fikta eithvað í þessu.. Er með Nvidia GeForce 6600 skjákort og er búinn að tengja þetta eins og ég held að það sé.. Er með S-video tengi á mediabayinu á tölvunni en það stendur ekkert um hvort það sé input eða output, svo tengi ég litið stykki í hljóðið og þaðan fara audio snúrurnar í scartið ásamt S-Video snúrinni svörtu.
Þegar ég reyni að nota sjónvarpið sem skjá fæ ég hljóð en enga mynd, er þá ekki eini möguleikinn á að þetta sé bara einfaldlega input tengi sem ég er að tengja S-Video snúrina í en ekki output? og hvernig get ég pluggað þessu? ég er buinn að skoða tölvuna alla og ekki finn ég neitt annað plug sem gæti verið outputið
Þegar ég reyni að nota sjónvarpið sem skjá fæ ég hljóð en enga mynd, er þá ekki eini möguleikinn á að þetta sé bara einfaldlega input tengi sem ég er að tengja S-Video snúrina í en ekki output? og hvernig get ég pluggað þessu? ég er buinn að skoða tölvuna alla og ekki finn ég neitt annað plug sem gæti verið outputið
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
smuddi skrifaði:er búinn að vera að fikta eithvað í þessu.. Er með Nvidia GeForce 6600 skjákort og er búinn að tengja þetta eins og ég held að það sé.. Er með S-video tengi á mediabayinu á tölvunni en það stendur ekkert um hvort það sé input eða output, svo tengi ég litið stykki í hljóðið og þaðan fara audio snúrurnar í scartið ásamt S-Video snúrinni svörtu.
Aha þarna hittiru naglann á höfuðið. Þú vilt kannski tengja snúruna aftan í tölvuna í skjakortið sjálft
Þá ætti þetta að fara gera eitthvað allavega
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Þetta er í raun mjög einfalt. TV out á Skjákorti í TV, í versta falli færðu þér Scart tengi sem er með RCA tengi og S videotengi á líka.
Ég notaði þannig á sínum tíma og virkaði fínt.
Ég notaði þannig á sínum tíma og virkaði fínt.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
smuddi skrifaði:en ja nuna kom þetta allt saman en það er allt svart hvítt=S einhver sem gæti vitað hvað ég á að gera til að laga það?
Kaupa þér millistykki.
Eitt af þessum fer eftir snúrunni sem þú ert að nota:
Breytistykki RCA í S-Video - RCA (female) S-VHS (male)
Breytistykki S-Video í RCA - S-VHS (female) RCA (male)
S-Video lita breytir tölvu í sjónvarp
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Ef þetta er svarthvítt þá þarftu líkelgast bara að fikta þig áfram í þessum milljón stillingum á skjákortinu. Stilla það á S video og PAL-G.
Það virkaði amk fyrir mig á sínum tíma.
Það virkaði amk fyrir mig á sínum tíma.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s