Ný umfjöllun.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=14673
Að þessu sinni Corsair Flash Voyager GT 8GB minnislykill.
Öskufljótur minnislykill sem óhætt er að mæla með. Vara sem kom mér mjög á óvart.
Óska eftir umræðu þessa umfjöllun, um minnislyklum yfir höfuð, notkunarmöguleikum og framtíð þeirra.
Kveðja Yank
Corsair Flash Voyager GT 8GB review
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég hefði viljað sjá prófun með ReadyBoost™ í Vista
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Hann er of stór fyrir ReadyBoost
Minnir amk. alveg (næstum því) örugglega að ég hafi lesið að Ready Boost noti FAT32 og þar af leiðandi eru 4GB max.. sem hægt er að nýta amk.
Breytt:
"Q: What's the largest amount of flash that I can use for ReadyBoost?
A: You can use up to 4GB of flash for ReadyBoost (which turns out to be 8GB of cache w/ the compression)"
Sjá: http://blogs.msdn.com/tomarcher/archive ... 15199.aspx
Minnir amk. alveg (næstum því) örugglega að ég hafi lesið að Ready Boost noti FAT32 og þar af leiðandi eru 4GB max.. sem hægt er að nýta amk.
Breytt:
"Q: What's the largest amount of flash that I can use for ReadyBoost?
A: You can use up to 4GB of flash for ReadyBoost (which turns out to be 8GB of cache w/ the compression)"
Sjá: http://blogs.msdn.com/tomarcher/archive ... 15199.aspx
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Corsair Flash Voyager GT Virkar með ReadyBoost™ í Vista eins og kemur fram í þessari umfjöllun.
Enn... mér fynnst skv. því sem ég hef séð 8GB minnislykill töluvert overkill í ReadyBoost. Sér í lagi á því verði sem hann er.
Ég er með Media Center Vél með 1 Gb af minni sem keyrir á Vista 24/7. Ætla að prufa plögga Corsair Flash Voyager GT í og ef ég verð var við performance mun þá set ég upp eitthvers konar test sem sýnir fram á hann. Þetta verður því mögulega uppfært.
Annars er ég þeirrar skoðunar "nú" að af ReadyBoost angi töluvert af sölumennsku-markaðs-trick lykt.
En eins og ég sagði fyrst þá hef ég ekki prófað það sérstaklega en mun gera það. Þannig mögulega skipti ég um skoðun.
Enn... mér fynnst skv. því sem ég hef séð 8GB minnislykill töluvert overkill í ReadyBoost. Sér í lagi á því verði sem hann er.
Ég er með Media Center Vél með 1 Gb af minni sem keyrir á Vista 24/7. Ætla að prufa plögga Corsair Flash Voyager GT í og ef ég verð var við performance mun þá set ég upp eitthvers konar test sem sýnir fram á hann. Þetta verður því mögulega uppfært.
Annars er ég þeirrar skoðunar "nú" að af ReadyBoost angi töluvert af sölumennsku-markaðs-trick lykt.
En eins og ég sagði fyrst þá hef ég ekki prófað það sérstaklega en mun gera það. Þannig mögulega skipti ég um skoðun.
-
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Mér fannst þetta óvenjulega "smá" umfjöllun hjá þér meistari.
1.Mér fannst vanta betri samanburð við önnur flash drif,að bera þetta saman við 256MB Micro kubb (líklega 20X - 60X),sem ég finn ekki á Google,er svolítið eins og að bera saman epli og appelsínur.
2.Hver er uppgefinn hraði á Corsair GT, 120X,200X,300X, eða 10 MB/s
það eru einu viðmiðin sem eru notuð í auglýsingum sem ég hef séð.
(HD Tach chartið sýnir c.a. 24,5 MB/s)
3.Hvað kostar Corsair Flash Voyager GT í dollurum eða krónum.?
Ég er ekkert óánægur með þetta,það er frábært að lesa Íslenskar greinar um vélbúnað og ég er bara að reyna að benda á hvað gæti farið betur.
Takk fyrir alla vinnuna sem þú leggur í þetta,ég veit hvað þetta er tímafrekt að stunda svona prófanir.
1.Mér fannst vanta betri samanburð við önnur flash drif,að bera þetta saman við 256MB Micro kubb (líklega 20X - 60X),sem ég finn ekki á Google,er svolítið eins og að bera saman epli og appelsínur.
2.Hver er uppgefinn hraði á Corsair GT, 120X,200X,300X, eða 10 MB/s
það eru einu viðmiðin sem eru notuð í auglýsingum sem ég hef séð.
(HD Tach chartið sýnir c.a. 24,5 MB/s)
3.Hvað kostar Corsair Flash Voyager GT í dollurum eða krónum.?
Ég er ekkert óánægur með þetta,það er frábært að lesa Íslenskar greinar um vélbúnað og ég er bara að reyna að benda á hvað gæti farið betur.
Takk fyrir alla vinnuna sem þú leggur í þetta,ég veit hvað þetta er tímafrekt að stunda svona prófanir.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Taxi skrifaði:Mér fannst þetta óvenjulega "smá" umfjöllun hjá þér meistari.
1.Mér fannst vanta betri samanburð við önnur flash drif,að bera þetta saman við 256MB Micro kubb (líklega 20X - 60X),sem ég finn ekki á Google,er svolítið eins og að bera saman epli og appelsínur.
2.Hver er uppgefinn hraði á Corsair GT, 120X,200X,300X, eða 10 MB/s
það eru einu viðmiðin sem eru notuð í auglýsingum sem ég hef séð.
(HD Tach chartið sýnir c.a. 24,5 MB/s)
3.Hvað kostar Corsair Flash Voyager GT í dollurum eða krónum.?
Ég er ekkert óánægur með þetta,það er frábært að lesa Íslenskar greinar um vélbúnað og ég er bara að reyna að benda á hvað gæti farið betur.
Takk fyrir alla vinnuna sem þú leggur í þetta,ég veit hvað þetta er tímafrekt að stunda svona prófanir.
Takk fyrir þessar athugasemdir, það hjálpar mér mikið að fá slíkar athugasemdir. Við skulum ekki gleyma því að ég er nýlega byrjaður á þessu og því mögulega byrjenda bragur á þessu. Þetta var mín fyrsta umfjöllun um USB minnislykil.
Engu að síður þá er ég á því að þessu umfjöllun sé töluvert ítarlegri hvað varðar prófanir heldur en almennt tíðkast varðandi umfjallanir um USB minnislykla. Að hún sé stutt er einfaldlega vegna þess að hún átti að vera það. Stutt og benda á augljósan hlut, nefnilega að þessi Corsair Flash Voyager GT lína er nokkuð sér á báti hvað varðar hraða.
Þessi umfjöllun átti aldrei að verða Icelandic USB memory war eins og 800MHz minnis umfjöllunin þróaðist útí.
Ef einhver telur að hann hafi undir höndum USB minnislykil sem standi Corsair Flash Voyager GT línu ekkert að baki er honum frjálst að bjóða það til prófunar.
Það er misskilningur að Micro hafi átt að vera til viðmiðunar sem einhver nútíma USB minnislykill. Það var einungis með til gamans til þess að leggja áherslu á þá þróun sem hefur átt sér stað í hraða og stærð. Eflaust eiga margir hliðstæða minnislykla sem þeir hafa fengið gefins eða keypt fyrir einhverjum árum.
Eða eins og kemur fram í umfjölluninni
"Micro Memory er eitthvað no name gamalt USB minni sem ég fékk gefins á einhverri ráðstefnu. Mig grunar að margir eigi USB minni í slíkum “gæðum” liggjandi einhverstaðar eða í notkun. Corsair Flash Voyager keypti ég fyrir rúmu ári, og er sú lína enn í framleiðslu. Skulum segja að það þjóni þeim tilgangi að vera hér til viðmiðunar sem almennt USB minni."
Það var s.s. Flash Voyager sem ég notaði helst til viðmiðunar. Lykill frá Corsair sjálfum sem er ekki beint þróaður með hraða í huga eins og GT. Sá minnislykill státar þó af 18,4MB leshraða skv. HD Tach. Það tilheyrir Price/performance línu Corsair.
Stutturdreki var svo elskulegur að svara lið 2 frá þér.
Varðandi HD Tach niðurstöðurnar þá er ljóst að flöskuhálsinn í þessu prófi er USB 2.0 það getur ekki flutt meira af gögnum en þetta. Það nær því ekki að sýna nægjanlega hvað í GT býr. Því setti ég saman þessi custom próf til að sýna fram á hann við raunverulegar aðstæður. Vitandi hvaða tölum Corsair heldur fram varðandi hraða.
Hvað þetta minni kostar í dölum skiptir minna máli heldur en hvað það kostar í Evrum því þetta er jú frá Corsair Europe komið ekki USA. Ef þú ert að ýja að því að álagningin á GT sé óeðlileg hér á landi. Þá er það ekki mitt að svara fyrir það heldur þeirra sem selja slíkt enda hef ég ekki hugmynd um hvaða innkaupsverð menn eru að greiða fyrir þetta.
En ef við skoðum t.d. þessa tvo linka á verslanir sem ég met mikils þá sé ég ekkert hróplegt ósamræmi í verðlagningu.
http://www.att.is/advanced_search_resul ... f83d0df671
http://www.kisildalur.is/?p=1&id=37
En við erum reynar ekkert að bera saman sömu vöru hér.
Takk fyrir þínar athugasemdir
-
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Mér finnst ekkert að álagningunni á Corsair USB lyklinumn.
Mig langar mikið í svona hraðann USB lykil.(er frekar óþolinmóður)
Með dollarana,það panta margir high end stuff af netinu,Ebay og Co og flytja heim með ShopUSA,flestar umfjallanir sem ég les eru frá USA.
Mig vantaði bara verðhugmynd í e-hv mynt.
Stutturdreki svaraði um hraðann,en mér fannst það eiga að koma fram í greininni með drifinu.
Ekkert að því að nota gamalt drif í samanburðinn,hefði verið gaman að sjá einn nýlegan USB kubb með þessum 3,bara til að sýna yfirburði GT línunnar.
Ég er bara að leitast við að gera góðar umfjallanir enn betri.
Mig langar mikið í svona hraðann USB lykil.(er frekar óþolinmóður)
Með dollarana,það panta margir high end stuff af netinu,Ebay og Co og flytja heim með ShopUSA,flestar umfjallanir sem ég les eru frá USA.
Mig vantaði bara verðhugmynd í e-hv mynt.
Stutturdreki svaraði um hraðann,en mér fannst það eiga að koma fram í greininni með drifinu.
Ekkert að því að nota gamalt drif í samanburðinn,hefði verið gaman að sjá einn nýlegan USB kubb með þessum 3,bara til að sýna yfirburði GT línunnar.
Ég er bara að leitast við að gera góðar umfjallanir enn betri.
-
- Fiktari
- Póstar: 51
- Skráði sig: Fös 08. Jún 2007 16:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akranesi, og stolltur af því!
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur