Ábendingar með update á hljóðpakkanum


Höfundur
Gogo
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 06. Feb 2007 15:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ábendingar með update á hljóðpakkanum

Pósturaf Gogo » Sun 20. Maí 2007 16:13

Er að fara að skipta um heyrnatól og fá mér hljóðkort fyrir sumarið.

Ég var að pæla í að skella mér á sennheiser Hd-555 og svo creative x-fi gamers edition og ætlaði bara að sjá hvað
ykkur fyndist um þetta og sjá hvort þið ráðlögðuð mér nokkuð annað :D

Ég spila cs 1.6 og hlusta líka nokkuð mikið á tónlist og horfi á þætti og myndir en þetta ætti aðallega að gagnast mér í cs

Takk fyrir góð ráð
Gogo



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 20. Maí 2007 16:29

Lýst bara vel á þennann pakka, er einmitt að pæla í akkurat þessum heirnartólum og hljóðkorti.


Mazi -

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Sun 20. Maí 2007 16:29

Ef þú ert aðallega að spá í heirnatólum fyrir CS ættu Icemat Siberia að vera málið fyrir þig.


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
Gogo
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 06. Feb 2007 15:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gogo » Sun 20. Maí 2007 16:40

Zedro skrifaði:Ef þú ert aðallega að spá í heirnatólum fyrir CS ættu Icemat Siberia að vera málið fyrir þig.


já helduru að þau séu betri en hd-555? Hef nefnilega heyrt svo góða dóma um sennheiser og misjafna dóma um icemat, t.d. á gotfrag og svona, en átt þú siberia? Og hafa þau reynst þér vel?
Takk fyrir svarið btw :)



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 20. Maí 2007 16:43

Gogo skrifaði:
Zedro skrifaði:Ef þú ert aðallega að spá í heirnatólum fyrir CS ættu Icemat Siberia að vera málið fyrir þig.


já helduru að þau séu betri en hd-555? Hef nefnilega heyrt svo góða dóma um sennheiser og misjafna dóma um icemat, t.d. á gotfrag og svona, en átt þú siberia? Og hafa þau reynst þér vel?
Takk fyrir svarið btw :)


Tekur ekkert fram yfir Sennheiser! að mínu mati :roll:


Mazi -


Höfundur
Gogo
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 06. Feb 2007 15:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gogo » Sun 20. Maí 2007 16:47

Mazi! skrifaði:
Gogo skrifaði:
Zedro skrifaði:Ef þú ert aðallega að spá í heirnatólum fyrir CS ættu Icemat Siberia að vera málið fyrir þig.


já helduru að þau séu betri en hd-555? Hef nefnilega heyrt svo góða dóma um sennheiser og misjafna dóma um icemat, t.d. á gotfrag og svona, en átt þú siberia? Og hafa þau reynst þér vel?
Takk fyrir svarið btw :)


Tekur ekkert fram yfir Sennheiser! að mínu mati :roll:


já kannski ef að það væri mikill verðmunur eins og í útlöndum en hérna er bara þúsundkalls munur
þannig að ég veit ekki hvort það borgi sig að spara, en maður veit aldrei :D

Er x-fi gamers edition ekki örugglega stutt af vista? Svona ef maður uppfærir einhverntímann og er einhver munur á creative x-fi gamer og soundblaster x-fi gamers??




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Sun 20. Maí 2007 16:55

Sennheiser er auðvitað alltaf stálið þegar kemur að heyrnartólum enda Pro græjur.

Hef átt allt frá 1990Kr Sennheiserum og notað 595 einnig og bæði eru alveg yndisleg.

Ef þú týmir að eyða aðeins meira þá er Sennheiser klárlega málið.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Sun 20. Maí 2007 17:34

Ég nota Sennheiser í músik og Icemat Siberia í leikina.
það finnst mér eina leiðin til að fá bestu gæðin úr öllu sem ég vil hlusta á.

Eins skrítið og það er,þá virðist enginn geta gert frábært headset sem er frábært í leiki og músik. :roll:




Höfundur
Gogo
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 06. Feb 2007 15:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gogo » Mán 21. Maí 2007 11:16

Takk fyrir góð svör en er einhver munur á creative og soundblaster útgáfunum á x-fi gamers edition hljóðkortinu?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 21. Maí 2007 12:50

Gogo skrifaði:Takk fyrir góð svör en er einhver munur á creative og soundblaster útgáfunum á x-fi gamers edition hljóðkortinu?


X-fi Gamers edition og X-fi Music eru ódýrustu X-fi kortin og eru án minniskuabbana eða xram sem eiga að taka load af tölvunni. X-fi Audio er það sama og Audigy 2.
Og munurinn á Gamers og Music er minnir mig að á Music kortinu eru tengin gullhúðuð.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mán 21. Maí 2007 13:51

Gogo skrifaði:Takk fyrir góð svör en er einhver munur á creative og soundblaster útgáfunum á x-fi gamers edition hljóðkortinu?



fullu nafni ætti kortið að heita "Creative Soundblaster X-Fi" rétt eins og "Nvidia GeForce 8800"

Creative er framleiðandinn og soundblaster tegundinn.




Höfundur
Gogo
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 06. Feb 2007 15:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gogo » Mán 21. Maí 2007 13:59

ok takk :)




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Fös 01. Jún 2007 02:21

Er með HD-555 og mæli hiklaust með þeim alger snilld :-)
Hverja krónu virði, en þú verður að athuga að þau eru opin ef það skiftir máli.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 01. Jún 2007 12:41

Ódýrustu X-Fi kortin eru líka með ódýrari kubba augljóslega svo þú færð ekki alveg sömu hljóðgæðin. Blessunarlega heyra fæstir munin þó.




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Lau 16. Jún 2007 23:02

Ég er með svona Gamers kort sem að hefur reyndar auka nafn, Fatal1ty...

Er mjög sáttur með það kort (reyndar held ég að það hafi ekki verið neitt meidia dót með kortinu mínu).

Svo skemmtilega vill til að ég á líka svona heyrnatól. Ég sé samt eftir því að hafa ekki keipt 595 fyrst ég var að þessu á annað borð. Þau eru aðeins betri og aðeins "lokaðari". Einni er hönnun og frágangur aðeins betri á þeim.

Svo má náttúrulega alltaf skoða Senheiser 610 :D Þau kosta svona 50-70 k :D

Væri til í að heyra í þeim!


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Höfundur
Gogo
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 06. Feb 2007 15:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gogo » Sun 17. Jún 2007 10:35

Já ég skellti mér á hd-555 og x-fi xtremegamersedition og það er algjör breyting frá fyrri hljóðreynslu og ekki sakar það að hd-555 eru þæginlegustu heyrnatól sem ég hef átt :D

-einn sáttur :P




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Sun 17. Jún 2007 12:56

Til hamingju með það :D


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard