verðlækkanir á Intel P4 26. Október ???


Höfundur
Xnotandi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 12. Maí 2003 17:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

verðlækkanir á Intel P4 26. Október ???

Pósturaf Xnotandi » Fim 02. Okt 2003 12:44

mig minnir að ég hafi lesið það einhverstaðar að Intel ætlaði að lækka verðin á P4 örrunum á þessum degi, er það eitthvað bull í mér?
Ég ætla neflilega fljótlega að fara að kaupa mér nýjann örgjörva og móðurborð og það væri mjög fúlt ef að það yrðu síðan svaka verðlækkanir rétt eftir að ég myndi kaupa drazlið! ;)



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 02. Okt 2003 16:10

það kæmi ekki á óvart enda er P4 EE að koma...
Svo þurfa þeir að reyna að hindra fólk í að fá sér Athlon64



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Fim 02. Okt 2003 21:33

alveg sama hvenær þú kaupir tölvudót, ein versta fjárfesting sem þú gerir :wink:

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Höfundur
Xnotandi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 12. Maí 2003 17:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xnotandi » Fös 03. Okt 2003 12:50

já, ég er sammála þessu með fjárfestinguna, en þetta er samt gaman á meðan það endist! :roll:



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 03. Okt 2003 14:03

hehe ekki skrítið eins og þú kaupir í þær fletch :) Barton 2500 var ekki nógu góður, svo færðu þér einhver enn betri, ertu ekki búin að panta þér núna p4 EE? :lol:



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Fös 03. Okt 2003 14:18

lol, varla :8)

reyni að láta þessa duga yfir áramót!

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Höfundur
Xnotandi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 12. Maí 2003 17:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xnotandi » Sun 26. Okt 2003 19:54

Jæja, þá er kominn 26. Október, ætli örgjörvarnir lækki eitthvað núna? vonandi...



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Mán 27. Okt 2003 01:26

ég efast um að þetta lækki eitthvað hérna á íslandi.. allavega ekki næstumþví strax..



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mán 27. Okt 2003 03:17

Kannski 26. október 2005...



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Mán 27. Okt 2003 13:13

hahaha, já það væri nærri lægi



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 27. Okt 2003 13:22

eins og íslenskar verslanir láta þá segja þeir : Það er tilefni til verðhækkana núna þegar allir aðrir eru að lækka.




Höfundur
Xnotandi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 12. Maí 2003 17:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xnotandi » Mán 27. Okt 2003 19:08

það hlýtur nú bara að vera að þetta fari að lækka eitthvað, það eru nú nýjir örgjörvar á leiðinni, eða komnir, AMD64 dótið, það ætti nú að vera nóg ástæða fyrir smá verðlækkun



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 27. Okt 2003 20:05

ég er nánast alveg viss um að það verður engin lækkun fyrr en að heildsalan klárar lagerinn sinn.


"Give what you can, take what you need."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 27. Okt 2003 20:55

gnarr skrifaði:ég er nánast alveg viss um að það verður engin lækkun fyrr en að heildsalan klárar lagerinn sinn.

Hver er umboðsaðili fyrir pentium á Íslandi?



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Þri 28. Okt 2003 12:34

Er það ekki Tölvudreifing ?
Það er alveg pottþétt að þeir láta okkur kaupa upp allan gamla lagerinn sem þeir keyptu á fullu verði áður en verð fara niður hérna heima... :(



Skjámynd

Dannir
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 16:50
Reputation: 0
Staðsetning: RvK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dannir » Þri 28. Okt 2003 16:56

http://www.theregister.co.uk/content/3/33597.html

Seinast þegar það varð lækkun (reyndar AMD) þá voru þeir í Tölvuvirkni svona 2 vikum á undan hinum að lækka.



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Þri 28. Okt 2003 17:13

Ég talaði við Start.is í dag og þeir segjast lækka verð á föstudag.
Endilega hringið í fleiri og póstið hér.