Kaup á LCD Sjónvarpi

Allt utan efnis

Höfundur
gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kaup á LCD Sjónvarpi

Pósturaf gunnargolf » Mið 23. Maí 2007 18:27

Ég ætla að kaupa mér 37'' LCD sjónvarp.

Skilyrði:

Má ekki kosta meira en 250.000
Þarf helst að hafa Pixel Plus tækni eða annað sambærilegt (t.d. DynaPix eða hvað það nú heitir hjá JVC)
A.m.k 1 HDMI tengi

Hvað á ég að kaupa, og af hverju?


Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.


Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Mið 23. Maí 2007 19:22

það eru til 3 gerðir af pixel plus..

bara pixel plus 3 er með svona "dither" enhancer, ef þú ert að tala um það

annars eru þessi nöfn bara annað heiti á litavélunum í tækjunum



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 23. Maí 2007 19:34

Pixel Plus eru ýmsir post processing effektar, ekki bara "litavél" á að draga úr MPEG artifacts og þessháttar... Þarft samt Pixel Plus 3 ef þú ætlar að fá alvöru HD efni.

Ég tæki sjálfur 32" sjónvarp í þessum verðflokki en ekki stærra eða Plasma.




Höfundur
gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gunnargolf » Mið 23. Maí 2007 19:35

Ég er ekert endilega að tala um pixel plus, heldur bara einhver sambærileg tækni, t.d DynaPix frá JVC eða Hi-Pix frá Thomson.

Ég held bara að 32'' tæki sé of lítið fyrir stofuna. Ég vil helst ekki minna en 37'' en það þarf ekkert að vera neitt UBER góð myndgæði, bara ágætt að horfa á standard sjónvarpsútsendingar og nokkuð gott contrast og birta.


Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.


Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Mið 23. Maí 2007 19:48

Svo ég svari spurninguni þinni..

af þeim tækjum sem ég hef verið að skoða, þá hefur mér litist eina best á samsung og sony.. v línan hjá sony eru alveg virkilega góð tæki, veit samt ekki hvort sonycenter séu með þau í 37 tommum.. samsung tækin sem fara yfir 200+ eru einnig alveg mjög flott.. var að skoða þau hjá ormsson í smáralindini og þau koma mjög flott út, flottir og nákvæmir litir og svarti liturinn er raunverulegur.. vandamál með mörg tæki í dag hvað sést mikið svona "blá-svarthvítur litur" í staðinn fyrir svartan..

v línan hjá sony er einnig mjög flott..

mæli með að þú kíkir í þessar stærstu verslanir, sjónvarpsmiðstöðina, bt, max, bræðurna ormsson og sony center..




Höfundur
gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gunnargolf » Mið 23. Maí 2007 23:20



Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mið 23. Maí 2007 23:46

ég myndi persónulega kaupa mér DLP/LCD skjávarpa :8)




Höfundur
gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gunnargolf » Fim 24. Maí 2007 08:07

Þið misskiljið spurninguna. Ég ætla að kaupa mér 37'' LCD en ekki skjávarpa eða 32''.

Hverju mælið þið með?


Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 24. Maí 2007 08:41

http://www.ht.is/index.php?sida=vara&vara=42PF7621D

Þessu. Ekki nokkur spurning.

ÞEgar ég skoðaði þetta síðast voru lang flestir sem beindu mér að Philips tækjunum. Góður panell í þeim og góð mynd. Ghostar ekkert og HD efni skilar sér fullkomlega án mpeg artifacta.


Það var til önnur týpa í Sjónvarpsmiðstöðinni af 37" tæki sem var PP 1 og var á undir 200.000 sem fékk geggjaða dóma líka.

Prufaðu að spurja þá hvort þeir eigi þannig tæki ef þú týmir þessu ekki.

En þetta tæki var eitt af þeim frá Philips sem hlaut EISA verðlaun 2006/2007, enda virkilega gott tæki á ferðinni þarna.

Verður ekki svikiinn.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stuffz » Fim 31. Maí 2007 17:53

gunnargolf skrifaði:Þið misskiljið spurninguna. Ég ætla að kaupa mér 37'' LCD en ekki skjávarpa eða 32''.

Hverju mælið þið með?


svo ég misskilji þig líka þá er þessi tækni að koma á markaðinn bráðlega http://www.youtube.com/watch?v=3Ufs9Wx0VXQ og LCD og Plasma verða ruslatunnu matur eftir það.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Fim 31. Maí 2007 18:47

Stuffz skrifaði:
gunnargolf skrifaði:Þið misskiljið spurninguna. Ég ætla að kaupa mér 37'' LCD en ekki skjávarpa eða 32''.

Hverju mælið þið með?


svo ég misskilji þig líka þá er þessi tækni að koma á markaðinn bráðlega http://www.youtube.com/watch?v=3Ufs9Wx0VXQ og LCD og Plasma verða ruslatunnu matur eftir það.


já og á maðurinn að bíða eftir því að þetta komi og verði komið undir 250 þús í verði fyrir 37" ?

líklegt að 37" sem að hann kaupi sér í dag verði verðlaust og ónýtt áður en að það gerist


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 01. Jún 2007 08:23

CendenZ skrifaði:ég myndi persónulega kaupa mér DLP/LCD skjávarpa :8)


Alltof dýrt ef þú villt alvöru skjávarpa, og svo viðhaldskostnaðurinn, og ekki gleyma hávaðanum. Skjávarpar eru snilld ef þú skeinir þér með peningum og ert með lítinn bíósal í húsinu þínu.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Fös 01. Jún 2007 10:06

Keypti mér 37" Samsung lcd og gæti ekki verið sáttari :P

Mæli með Samsung



Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stuffz » Fös 01. Jún 2007 16:43

urban- skrifaði:
Stuffz skrifaði:
gunnargolf skrifaði:Þið misskiljið spurninguna. Ég ætla að kaupa mér 37'' LCD en ekki skjávarpa eða 32''.

Hverju mælið þið með?


svo ég misskilji þig líka þá er þessi tækni að koma á markaðinn bráðlega http://www.youtube.com/watch?v=3Ufs9Wx0VXQ og LCD og Plasma verða ruslatunnu matur eftir það.


já og á maðurinn að bíða eftir því að þetta komi og verði komið undir 250 þús í verði fyrir 37" ?

líklegt að 37" sem að hann kaupi sér í dag verði verðlaust og ónýtt áður en að það gerist


ég geri ráð fyrir að þú eigir plasma eða LCD eftir viðbrögðunum að dæma.

þetta eru ágæt tækni en til hvers að vera með eitthvern LCD/plasma hlunk þegar maður getur fengið minni skjá með 1:1.000.000 í stað eitthvað mest 1:10.000 og þar með betri mynd og skarpari liti á apparati sem tekur minna pláss, eyðir minna rafmagni og er að skila a.m.k. sambærilegri upplifun bara á stofuborðinu í staðinn fyrir að taka pláss á veggnum.

ég sjálfur nota skjávarpa en get viðurkennt eftir að hafa kynnt mér þessa tækni að hún sé betri kostur en þeir, einsog staðan er í dag.

E.S. ég sagði EFTIR en þú sagðir ÁÐUR, og svo var ég ekki að beina tilmælum mínum til þín.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 01. Jún 2007 17:54

Stuffz, en eins og staðan er núna í dag, er engin leið að fá OLED sjónvarp. Þannig að...


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stuffz » Lau 02. Jún 2007 10:47

gömul en áhugaverð grein um OLED vs LCD/CRT http://petermoulding.com/technology/hardware/oled


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stuffz » Lau 02. Jún 2007 11:00

4x0n skrifaði:Stuffz, en eins og staðan er núna í dag, er engin leið að fá OLED sjónvarp. Þannig að...


amm veit ekki hvað tefur þetta er til í allt að 40" http://www.engadget.com/2005/05/20/sams ... d-tv-pics/


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 02. Jún 2007 11:15

Kostnaðurinn og líftíminn á díóðunum. Enginn sem vill borga annan handlegg og nokkrar tær fyrir sjónvarp sem endist varla ár sama hve gott það er.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Lau 02. Jún 2007 12:40

Menn eru meira að segja farnir að efast um OLED tæknina. Mér skilst að það sé vandamál að fá bláu díóðurnar til að endast eitthvað og gengur lítið.

Eldgömul grein en mér skilst að þetta sé ennþá vandamál í dag.

http://www.newswireless.net/index.cfm/article/625

Eins og staðan er í dag þá er Plasma langbest uppá gæði og stærð vs. verð.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 02. Jún 2007 13:17

Wikipedia skrifaði:The biggest technical problem for OLEDs is the limited lifetime of the organic materials. In particular, blue OLEDs typically have lifetimes of around 5,000 hours when used for flat panel displays, which is lower than typical lifetimes of LCD or Plasma technology. But recent experiments have shown that it is possible to swap the chemical component for a phosphorescent one, if the subtle differences in energy transitions are accounted for, resulting in lifetimes of up to 20,000 hours for blue PHOLEDs. [20]

The intrusion of water into displays can damage or destroy the organic materials. Therefore, improved sealing processes are important for practical manufacturing and may limit the longevity of more flexible displays.

Commercial development of the technology is also restrained by patents held by Eastman Kodak and other firms, requiring other companies to acquire a license.[citation needed] In the past, many display technologies have become widespread only once the patents had expired; a classic example is aperture grille Cathode ray tube. [21]


Seinasta er ekki auðleyst nema með bið :?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."