kælihugmynd to cool or not to cool
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2003 21:21
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
kælihugmynd to cool or not to cool
Ég hef verið að lesa herna hvað þið eruð að gera til að kæla níður tölvuinnvolsið, svo að ég er með eina hugmynd, og langar að vita hvað ykkur finnst. hvað með kælingu sem byggist á sömu aðferð og ísskápur, semsagt kælivökva dælt í gegnum kælirör fyrir framann eina stóra viftu, yrði kanski kælingin of mikill, hvað finnst ykkur.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2003 21:21
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
he he
ég er víst ekki sá fyrsti sem dettur þetta í hug hérna, það er eitthvað skrifað um þetta herna neðar.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: kælihugmynd to cool or not to cool
remington@simnet.is skrifaði:Ég hef verið að lesa herna hvað þið eruð að gera til að kæla níður tölvuinnvolsið, svo að ég er með eina hugmynd, og langar að vita hvað ykkur finnst. hvað með kælingu sem byggist á sömu aðferð og ísskápur, semsagt kælivökva dælt í gegnum kælirör fyrir framann eina stóra viftu, yrði kanski kælingin of mikill, hvað finnst ykkur.
Þetta er ekkert of mikil kæling, bara of dýr kæling.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2003 21:21
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
kæling
rífa kælipressu úr ískáp konunar 1 metri af kæliröri, getur varla verið svo deskoti dýrt plús kælivökva