Fékk fyrst lánaða 2m snúru með S-Video í báða enda og fékk upp mynd með lit. Síðan daginn eftir skilaði ég þeirri snúru og keypti mér 10m langa snúru með Scarti öðru meginn og s-video og sound output hinumeginn og nú fæ ég engan lit.. Hvernig get ég lagað þetta? Er með nýjustu driverana sem ég fékk á http://www.ati.com ...
Ég veit að hversu löng snúran skiptir ekki máli..
Ati Radeon 9600Pro í sjónvarp gegnum scart?
-
- Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Þri 22. Júl 2003 14:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: The Silent Hill Amusement Park
- Staða: Ótengdur
Humm, veit ekki hvort þetta er vandamálið... því þetta er svona það sem lægi fyrst við að athuga... en ég læt þetta bara vaða:
Það eina sem mér dettur í hug er að þú sért kannski með stillt á NTSC... ég er með eins kort og það virðist alltaf reset-a FORMAT stillinguna, sem sagt alltaf þegar ég endurræsi tölvuna er Tv-out alltaf stillt fyrir NTSC þrátt fyrir að ég hafi verið búinn að setja á PAL.
Það eina sem mér dettur í hug er að þú sért kannski með stillt á NTSC... ég er með eins kort og það virðist alltaf reset-a FORMAT stillinguna, sem sagt alltaf þegar ég endurræsi tölvuna er Tv-out alltaf stillt fyrir NTSC þrátt fyrir að ég hafi verið búinn að setja á PAL.
"Who you calling jerk you long haired fat bellied goofy tattoo'd 60's throwback village people wannabe biker freak" - Duckman
PAL-B er kerfið sem við notum hérna á Íslandi.
Prófaðu að fara í nVIEW display modes, og í display settings á TV-B/PAL og prófaðu að skipta á milli VHS (RCA) og SVHS merkisisins. Þetta er mjög líklega það, þar sem þetta SCART sem þú ert með styður alveg örugglega ekki SVHS.
Þap sem mig minnir, að ef þið prófið að skipta á milli NTSC og PAL, er sá að myndin verður meira græn heldur en ella.
Prófaðu þetta.
Prófaðu að fara í nVIEW display modes, og í display settings á TV-B/PAL og prófaðu að skipta á milli VHS (RCA) og SVHS merkisisins. Þetta er mjög líklega það, þar sem þetta SCART sem þú ert með styður alveg örugglega ekki SVHS.
Þap sem mig minnir, að ef þið prófið að skipta á milli NTSC og PAL, er sá að myndin verður meira græn heldur en ella.
Prófaðu þetta.
Mess with the best, die like the rest.
-
- Kóngur
- Póstar: 6486
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 312
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
MysticX skrifaði:PAL-B er kerfið sem við notum hérna á Íslandi.
Prófaðu að fara í nVIEW display modes, og í display settings á TV-B/PAL og prófaðu að skipta á milli VHS (RCA) og SVHS merkisisins. Þetta er mjög líklega það, þar sem þetta SCART sem þú ert með styður alveg örugglega ekki SVHS.
Þap sem mig minnir, að ef þið prófið að skipta á milli NTSC og PAL, er sá að myndin verður meira græn heldur en ella.
Prófaðu þetta.
helduru virkilega að nView hafi vilgt með Ati kortinu hanns..
"Give what you can, take what you need."
-
- spjallið.is
- Póstar: 403
- Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: 600 Akueyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
sko, sjónvarpið verður að styðja S-VHS, mitt Radeon VE (aka 7000pro) er bæði með S-VHS og VHS out, ég verð að nota VHS á flest sjóvörp hérna heima, nema á nýja Sony sjóvarpið okkar sem er með S-VHS in og S-VHS fyrir SCART2.. ekkert hægt að gera við þessu
þú getur samt held ég fengið einhvern kubb fyrir þetta í Tölvulistanum eða eitthvað, hef ekki séð þetta ein heyrði einhverja vera að tala um þetta einsinni
þú getur samt held ég fengið einhvern kubb fyrir þetta í Tölvulistanum eða eitthvað, hef ekki séð þetta ein heyrði einhverja vera að tala um þetta einsinni