Vandamál með Þráðlaust LAN


Höfundur
Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandamál með Þráðlaust LAN

Pósturaf Deus » Þri 30. Sep 2003 21:46

Jæja ég veit að þetta topic sem var verulega heimskulegt en mig vantaði hjálp nauðsynlega og þetta virstist vera góð leið til að vekja athugli :oops: .
Er einhver hérna sem veit hvað forrit ég get notað til að fá netið í tölvu sem er með þráðlaust netkort og tengt í tölvu með adsl gegnum acces point? kannski illa orðuð spurning en ég vona að þið skiljið mig..
Síðast breytt af Deus á Mið 01. Okt 2003 17:48, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 30. Sep 2003 22:30

breyttu titlinum!!! reyndu að hafa það eitthvað lýsandi fyrir innihaldið. annars endar þessi síða bara eins og hugi.. þar sem öll topic eru bara "HJÁLP!!!" eða "til sölu..".


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 30. Sep 2003 22:37

Ég held ég tali fyrir hönd allra hérna þegar ég segi að við höfum ekki hugmynd um hvað þú ert að tala um :?:


Voffinn has left the building..

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 30. Sep 2003 22:40

hann er að tala um connection sharing gegnum þráðlaust heimanet. ég er ekki einusinni með þráðlausann gemsa.. svo ég ætla að halda kjafti ;)


"Give what you can, take what you need."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 30. Sep 2003 23:04

Það breitist ekkert þótt það sé þráðlaust, er stillt alveg eins.
gnarr skrifaði:ég er ekki einusinni með þráðlausann gemsa.. svo ég ætla að halda kjafti

Ertu með hann tengdan við snúru? :shock:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 30. Sep 2003 23:19

já.. það er svo ónýtt batterí ;) annars drepur hann strax á sér :oops: hehe


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Deus » Mið 01. Okt 2003 15:53

bíddu ég er ekkert vitlaus og helduru að ég hafi ekki prófað að stilla það eins og með venjulegum crossover?
Þarf forrit sem virkar svipað og router.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 01. Okt 2003 17:09

Deus skrifaði:bíddu ég er ekkert vitlaus og helduru að ég hafi ekki prófað að stilla það eins og með venjulegum crossover?
Þarf forrit sem virkar svipað og router.

Þú ert vitlaus að fatta ekki að ég var að segja gnarr að þetta væri stillt alveg eins og venjulegt netkerfi, það er nátturlega eftir að þú ert búinn að stilla WEB kóðann og Mac addressurnar ef þú notar það.
Það er hellingur af þráðum hérna þar sem hefur verið sagt hvernig á að stilla venjulegt heimanetkerfi.
Hvernig access point ertu með?




Höfundur
Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Deus » Mið 01. Okt 2003 17:42

uhh hef ekki hugmynd, þetta er svona no name eða eitthvað það er @ merki framan á kassanum, hann er blár síðan stendur 11mbps Wireless LAN Access Point.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 01. Okt 2003 17:58

Hvar féksktu hann? fylgdi ekki kvittun?




Höfundur
Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Deus » Mið 01. Okt 2003 21:00

Rængingjabær :oops: ...sýnist þetta vera cnet, allavega stendur þetta:
3644 NETBÚN WIREL LAN ACCES P CN
held að þetta CN í lokin eigi að vera cnet..



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 02. Okt 2003 11:50

getur líka verið conexant, fyrir chipsetið í modeminu.


"Give what you can, take what you need."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 02. Okt 2003 12:32

Ertu að nota réttan kapal?
Þú átt að nota crossover ef þú tengir beint tölvu í access point en venjulega net snúru ef þú ert með höbb.




Höfundur
Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Deus » Fim 02. Okt 2003 18:04

aha... er með crossover og þetta virkar alveg sko, kann bara ekkert að stilla þetta á connection sharing..




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 02. Okt 2003 19:14

Svona stilliru ICS á Windows XP:
1. Í adsl tölvunni:
Start>Connect to>Show all connections
Síðan hægriklikkaru á Internettenginguna sem þú notar til að komast á netið Properties>Advanced flipann og hakar við: "Allow other network users to connect throug this computers " og ýtir á OK

2. Prófar að restarta Ferðavélinni og prófa að komast á netið.
Ef það virkar ekki:
3. Ferð í ferðatölvuna Start>Connect to>Show all Connections
Hægriklikkar á Wireless network connections
Tvíklikkar á "Internet Protacol (TCP/IP)"
Velur "Use the following IP address og setur þetta inn:
    IP Address. . . . . . . . . . . . : 192.168.0.2
    Subnet Mask . . . . . . . . . . . : 255.255.255.0
    Default Gateway . . . . . . . . . : 192.168.0.1

    Preferred DNS Server . . . . . . . . . : 192.168.0.1
    Secondary DNS Server . . . . . . . . . : {ekkert}


Þá ertu búinn að stilla Internet Connection sharing



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fös 03. Okt 2003 01:12

Deus skrifaði:aha... er með crossover og þetta virkar alveg sko, kann bara ekkert að stilla þetta á connection sharing..


Ef þú ert með Connexant access point dót (ég er með svoleiðis frá OgVodafone) þá þarftu ekki crossover snúru til að tengjast honum, venjuleg snúra dugir. Samt segir manuallinn að það þurfi crossover snúru. Furðulegt.