Fá hljóð úr sjónvarpi með S-Video


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fá hljóð úr sjónvarpi með S-Video

Pósturaf Selurinn » Fös 11. Maí 2007 19:22

Ég er með ATI 9800XT kort og það er bein tengt með S-Video úr tölvunni og beint í sjónvarpið.


En ég fæ náttlega bara hljóð úr tölvu hátölurum.


Hvernig fæ ég hljóðið úr sjónvarpinu líka?


Hvaða dót þarf ég að kaupa, er ekki til eitthvað svona dót sem getur gert þetta fyrir mig :D




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fös 11. Maí 2007 20:27

færð náttúrulega ekki hljóð úr Svideo

þarft líklega snúru sem tengist úr mini jack(3.5mm) úr tölvu í RCA tengi í sjónvarpi

íhlutir eða örtækni ættu að eiga svona kapla




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gutti » Fös 11. Maí 2007 21:12

svipað er í mynd :!:
Viðhengi
Mynd032.jpeg
Mynd032.jpeg (81.32 KiB) Skoðað 1110 sinnum



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Lau 12. Maí 2007 15:29

Þú þarft svona gaur SVHS fyrir mynd og 3,5mm sterio jack fyrir hljóð
svo fer skartið bara í sjónvarpið :8)

http://www.att.is/product_info.php?products_id=1562

Mynd


Kísildalur.is þar sem nördin versla