Hér kem ég til með að setja myndir af því sem ég er að gera svo ég sé ekki að dreifa þeim útum allt.
Myndir af hlutum sem ég hef þegar gert og myndir af hugmyndum sem við munum ekki sjá neinstaðar annarstaðar en ég hef gaman að gera. ( skáldskapur )
Tek það fram að ég er með 1600x1200 og er þetta allt gert fyrir þá upplausn þó ég vinni oftast með 1024x768 myndir þannig að þetta er ekki gert fyrir alveg eins blinda og þetta virðist vera
bCAVE - Myndasafn - GUI Gallery
s
hér fyrir neðan er það sem er komið af sjónvarps valmyndinni, tek fram að það sem var efst hérna er ekki ekta heldur bara imageready...
En ef þið viljið eitthvað af þessu drasli sem ég er að gera í sjónvarpsvalmyndinni þá verðið þið bara að spurja.
En ef þið viljið eitthvað af þessu drasli sem ég er að gera í sjónvarpsvalmyndinni þá verðið þið bara að spurja.
- Viðhengi
-
- MediaMenu.jpg (116.15 KiB) Skoðað 1313 sinnum
ég bjó ekki til þessa kalla og hef ekki leyfi til að nota þá, ég náði í einhvern icon pack fyrir mörgum mánuðum og þar stóð bara nafnið á höfundinum en ekki hvar átti að ná í hann og ég fann hann ekki á google en hann þarf ekkert að vita af því að ég sé að nota þau svo þetta er í lagi.
já þetta er David Duchovny þarna efst. það er ekkert mál að henda hverju sem er í svona folder og ef þið viljið gera það sjálfir þá uploada ég bara psd skránni og þið setjið þær bara á milli layers...
já þetta er David Duchovny þarna efst. það er ekkert mál að henda hverju sem er í svona folder og ef þið viljið gera það sjálfir þá uploada ég bara psd skránni og þið setjið þær bara á milli layers...
hér er mitt drauma log-in screen næstum tilbúið
hér er mitt drauma log-in screen næstum tilbúið
- Viðhengi
-
- LogonComplete.jpg (55.27 KiB) Skoðað 1214 sinnum