Góðan daginn.
Getur einhver sagt mér hvernig gæðin eru í þessu netsjónvarpi símans?
er þetta svipað Digital Ísland?
Netsjónvarp
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Mér finnst þetta æðislegt og þetta tekur Digital Ísland í ra**gatið þegar kæmur að gæðum og öðrum eiginleikum
Mæli með þessu 100%
Mæli með þessu 100%
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
emmi skrifaði:Þeir eru að keyra 2 rásir að mig minnir á 4Mbit straumi og restin er á 2Mbit.
Held að þetta sé allt á 3.8Mb þar sem sourceinn býður upp á það en flestar þessara "minni stöðva" eru á crappy feeds inn til landsins.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Gæti vel verið brill ef maður væri ekki of langt frá helvítis símstöð, hvernig sem það er nú hægt í miðjum kópavogi (furugrund, nálægt fossvogi)
Og já, það var búinn að koma tæknimaður til mín að prófa til öryggis... ekkert nema svartur skjár þannig að ég verð að sætta mig við Digital Ísland því það var síður en svo hátt á forgangslistanum hjá Símanum að kippa þessum málum í liðinn, og ætli það sé ekki enn lengra núna þar sem grunnnetið er komið í annað fyrirtæki (ég geri ráð fyrir að þetta vandamál flokkist á grunnnetið þar sem þetta er línan í blokkinni hjá mér).
Og já, það var búinn að koma tæknimaður til mín að prófa til öryggis... ekkert nema svartur skjár þannig að ég verð að sætta mig við Digital Ísland því það var síður en svo hátt á forgangslistanum hjá Símanum að kippa þessum málum í liðinn, og ætli það sé ekki enn lengra núna þar sem grunnnetið er komið í annað fyrirtæki (ég geri ráð fyrir að þetta vandamál flokkist á grunnnetið þar sem þetta er línan í blokkinni hjá mér).
Stebet skrifaði:Gæti vel verið brill ef maður væri ekki of langt frá helvítis símstöð, hvernig sem það er nú hægt í miðjum kópavogi (furugrund, nálægt fossvogi)
Og já, það var búinn að koma tæknimaður til mín að prófa til öryggis... ekkert nema svartur skjár þannig að ég verð að sætta mig við Digital Ísland því það var síður en svo hátt á forgangslistanum hjá Símanum að kippa þessum málum í liðinn, og ætli það sé ekki enn lengra núna þar sem grunnnetið er komið í annað fyrirtæki (ég geri ráð fyrir að þetta vandamál flokkist á grunnnetið þar sem þetta er línan í blokkinni hjá mér).
Svei...hélt að þetta svæði í Kópavogi væri löngu lagað. Var amk. á planinu þegar ég var á deildinni sem "átti" þetta fyrir rúmu ári síðan.
Gó kvart.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.