Vandamál með Tv-harða disk
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Fim 01. Feb 2007 15:48
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vandamál með Tv-harða disk
Var að kaupa mér nýjann harðann disk sem hægt er að tengja við Tv ( abigs Multimedia Player, DVP - 370) og ég er búinn að setja fullt að myndum og þáttum inná hann en þegar ég tengi hann við Tv þá er ekkert inná honum. Hvernig laga ég það?
-
- Græningi
- Póstar: 42
- Skráði sig: Lau 02. Okt 2004 00:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: Njarðvík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Jumper er svona hvítur lítill kubbur sem er yfirleitt á hörðum diskum fyrir primary master, slave o.s.frv taktu bara jumperinn í burtu, ég hef átt 3 flakkara (einn datt i golfið og eyðilagðist =/) og það var aldrei jumper á honum og hef alrei átt i vandræðum með hann.
Opnaðu Tv-Flakkarann og taktu hvíta kubbinn í burtu(jumperinn) bara með hníf.
Opnaðu Tv-Flakkarann og taktu hvíta kubbinn í burtu(jumperinn) bara með hníf.
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Er flakkarinn nokkuð stilltur á " Photo - multimedia eða Music " þegar þú tengir hann við TV-ið
Þá sérðu ekki videoskrár .
Vertu viss um að hann sé á VIDEO þegar þú ert að browsa í gegnum þetta.
Þá sérðu ekki videoskrár .
Vertu viss um að hann sé á VIDEO þegar þú ert að browsa í gegnum þetta.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
ÞEgar flakkarainn er tengdur við TV ið þá ættiru að sjá svona mynd á skjánum ekki satt.. Eitthvað sem lookar svipað og flettigluggakerfi eða Abigs nafnið þarna í bakgrunn er það ekki ?
Það hlítur að vera stillingar atriði þarna öðru hvoru meginn á spássíunni sem segir Options eða Settings. Þar inni ætti þetta að vera EF þetta er ekki á fjarstýringunni sjálfri. Ég hef átt 2 x flakkara og á báðum var TV out stillingar og MUSIC-PHOTO-MEDIA-VIDEO stillingartakki á remote.
Annars þarftu helst að fá e-n í heimsókn til þín að skoða þetta því þú virkar ekki alveg sem tæknivæddi gæinn.
Það hlítur að vera stillingar atriði þarna öðru hvoru meginn á spássíunni sem segir Options eða Settings. Þar inni ætti þetta að vera EF þetta er ekki á fjarstýringunni sjálfri. Ég hef átt 2 x flakkara og á báðum var TV out stillingar og MUSIC-PHOTO-MEDIA-VIDEO stillingartakki á remote.
Annars þarftu helst að fá e-n í heimsókn til þín að skoða þetta því þú virkar ekki alveg sem tæknivæddi gæinn.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s