TechHead skrifaði:Ég er með Dell 2005FPW sem er native í 1680x1050 og lookar hroðalega illa
í öðrum upplausnum en native. En mér finnst Dell 2407 24" skjár looka bara
mjög vel í 1600x1200 upplausn....
Auðvitað mun 1600x1200 koma vel út á 1920x1200 skjá, því það eina sem gerist er að það hverfa pixlarnir á hliðinni.
Svo eru flest skjákort og skjáir með 1:1 pixel mapping, þannig að ef þú villt nota 1680x1050 á 1920x1200 ská þá teygir hann ekki myndina til að fylla út í skjáinn og myndin verður skýr.