Icelandic 800MHz memory shootout
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
- Reputation: 14
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hey nice job, ég hefði reyndar vilja sjá samanburð á yfirklukki (bara á stock voltum) svona fyrir nördafactorinn en flott framtak, fyrsta íslenska roundup-ið eða hvað?
Gaman að sjá GeIL minnin vera að gera góða hluti, þá veit maður að maður er að selja gæðavöru (vissi það reyndar fyrir en gott að fá staðfestingu á íslensku )
Ég tók saman niðurstöðurnar (öll nema síðasta prófið enda ekki marktækur munur milli minnana þar sem það var GPU-bound) og gaf 5 stig fyrir fyrsta sæti, 4 fyrir aðnnað osfv. og hér eru niðurstöður þeirrar einföldu samanburðar athugunar:
GeIL Ultra: 50 stig
GeIL Value: 31,5 stig
Corsair XMS: 29,5 stig
MDT: 22 stig
OCZ: 19 stig
Ekkert sérstaklega vísindaleg aðferð en gefur þó nokkra mynd af heildarniðurstöðu, best hefði verið að taka prósentustig m.v. topp-score-ið en ég hafði ekki tíma í það.
Gaman að sjá GeIL minnin vera að gera góða hluti, þá veit maður að maður er að selja gæðavöru (vissi það reyndar fyrir en gott að fá staðfestingu á íslensku )
Ég tók saman niðurstöðurnar (öll nema síðasta prófið enda ekki marktækur munur milli minnana þar sem það var GPU-bound) og gaf 5 stig fyrir fyrsta sæti, 4 fyrir aðnnað osfv. og hér eru niðurstöður þeirrar einföldu samanburðar athugunar:
GeIL Ultra: 50 stig
GeIL Value: 31,5 stig
Corsair XMS: 29,5 stig
MDT: 22 stig
OCZ: 19 stig
Ekkert sérstaklega vísindaleg aðferð en gefur þó nokkra mynd af heildarniðurstöðu, best hefði verið að taka prósentustig m.v. topp-score-ið en ég hafði ekki tíma í það.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
- Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Fös 29. Ágú 2003 17:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur Massive!
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Athyglisverðast fnnst mér nú reyndar að sum minnin skuli ekki hafa stillt sig rétt eftir SPD. Bara Corsair og Geil Value gerðu það rétt.
Kannski mesta lagi 10% notenda kunna s.s. að fá það út úr minnunum með bios tweak að stilla almennilega á CL4 og neðar.
Einnig sannast það að það munar nánast engu á performance @ 800mhz hvort sem er svo því ekki kaupa þeim framleiðanda og sölustað sem maður treystir best. Persónulega ætla ég ekki að gefa hann upp en það má lesa það úr þessu hjá mér :/
Kannski mesta lagi 10% notenda kunna s.s. að fá það út úr minnunum með bios tweak að stilla almennilega á CL4 og neðar.
Einnig sannast það að það munar nánast engu á performance @ 800mhz hvort sem er svo því ekki kaupa þeim framleiðanda og sölustað sem maður treystir best. Persónulega ætla ég ekki að gefa hann upp en það má lesa það úr þessu hjá mér :/
Intel 6850 @ 3.6Ghz - Geforce 9600 GT OC 512MB - 2gb Corsair 1066Mhz - 1 x 36GB WD Raptor + 500GB WD - 620w Corsair - Skjár: BenQ 22" - Logitec Ultra X og G5 - Logitech 7.1
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Flott samantekt, alltaf gaman að lesa svona greinar á mannamáli.
Ég er samt að velta einu fyrir mér, ég er með Corsair 5-5-5-12 4GB (4x1GB) eins og notað er í testinu, er sjáanlegur munur á þessu vinnsluminni og hinum?
Þ.e. er þetta eitthvað sem bara mælist með forritum eða myndi maður finna mun í raun og veru?
Ég er samt að velta einu fyrir mér, ég er með Corsair 5-5-5-12 4GB (4x1GB) eins og notað er í testinu, er sjáanlegur munur á þessu vinnsluminni og hinum?
Þ.e. er þetta eitthvað sem bara mælist með forritum eða myndi maður finna mun í raun og veru?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:Flott samantekt, alltaf gaman að lesa svona greinar á mannamáli.
Ég er samt að velta einu fyrir mér, ég er með Corsair 5-5-5-12 4GB (4x1GB) eins og notað er í testinu, er sjáanlegur munur á þessu vinnsluminni og hinum?
Þ.e. er þetta eitthvað sem bara mælist með forritum eða myndi maður finna mun í raun og veru?
Í daglegri notkun er ólíklegt að þú finnir nokkurn mun ef þú værir t.d. með minni sem keyrir á 4 4 4 12 eða jafnvel 3 3 3 8 . Þetta er svo nálægt í afli. Það þarf að beita ákveðnum "brögðum" til þess að sýna fram á mun, það er þó að sjálfsögðu munur.
Það var reyndar þannig með AMD að þegar þú settir fleiri en 2 minniskubba í þá réði memory controllerinn ekki við að keyra þú á 1T og þannig tapaðist minnisbandvídd við að keyra á 2T. Þetta er mér vitanlega ekki málið með Intel. DD2 800MHz keyra hvort eð er á 2T. Þú getur póstað sandra memory skori. Þá sést það strax.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
deadman skrifaði:Athyglisverðast fnnst mér nú reyndar að sum minnin skuli ekki hafa stillt sig rétt eftir SPD. Bara Corsair og Geil Value gerðu það rétt.
Kannski mesta lagi 10% notenda kunna s.s. að fá það út úr minnunum með bios tweak að stilla almennilega á CL4 og neðar.
Einnig sannast það að það munar nánast engu á performance @ 800mhz hvort sem er svo því ekki kaupa þeim framleiðanda og sölustað sem maður treystir best. Persónulega ætla ég ekki að gefa hann upp en það má lesa það úr þessu hjá mér :/
Já en þessi 10% eru nákvæmlega þeir sem að setja saman tölvurnar sínar sjálfir, þeir sem kunna ekki að stilla þetta kaupa þá væntanlega samsettar vélar og ég treysti því að flestar tölvubúðir skili frá sér rétt uppstilltum vélum.
Ef að það er svo verið að bæta við minnum þá veltur allt á því hvaða minni eru fyrir, þar sem það er engin hagur í því að kaupa hraðvirkari minni nema maður ætli að skipta þeim eldri út.
SPD stillingarnar eru til þess að minnin keyri upp á hvaða platform sem er óháð spennustillingum. Þar af leiðir eru minni sem nota hærri volt með SPD sem startar minnunum á slakari timings en þau geta keyrt á. Þetta er fídus sem er til mikilla þæginda enda gæti annars komið fyrir á sumum móðurborðum að maður þyrfti að byrja á að setja budget minni í til að komast inn í BIOS til að breyta stillingum.
Minnisval er og verður alltaf balance atriði þar sem það fer eftir öðrum hlutum hvað borgar sig. 1-4% er ekki mikill munur en það telur samt í heildarmyndinni. Það borgar sig aldrei að setja high-end minni í low-end platform en það borgar sig líka seint að setja low-end minni í high--end platform að sama skapi
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég var að dunda mér í excel og normaiseraði niðurstöðurnar m.v. hæðsta skor í hverju prófi og reiknaði svo út meðaltals frávik og niðurstöðurnar voru eftirfarandi:
Geil Ultra: 100,00%
Geil Value: 98,99%
Corsair XMS: 98,68%
MDT: 98,26%
Hyper-X CL4 : 98,05%
OCZ Platinum: 97,62%
Hyper-X CL5 : 97,40%
Munurinn er lítill eða 1,0-2,6% en þó eitthvað til að hugsa út í.
Krónur per normaliseruð afköst:
Geil Value: 1,0000
MDT: 1,0045
Geil Ultra: 1,1323
Hyper-X CL5: 1,1625
Corsair XMS: 1,2197
Hyper-X CL4: 1,2275
OCZ Platinum: 1,3058
Kannski dálítið torskilin aðferðafræði en gefur samt mjög nákvæma mynd. Það er þó ýmislegt annað sem kemur inní kaupákvörðun manna eins og t.d. yfirklukkunarmöguleikar.
Ég hlakka mikið til að sjá niðurstöðurnar úr yfirklukkunarhlutanum
Geil Ultra: 100,00%
Geil Value: 98,99%
Corsair XMS: 98,68%
MDT: 98,26%
Hyper-X CL4 : 98,05%
OCZ Platinum: 97,62%
Hyper-X CL5 : 97,40%
Munurinn er lítill eða 1,0-2,6% en þó eitthvað til að hugsa út í.
Krónur per normaliseruð afköst:
Geil Value: 1,0000
MDT: 1,0045
Geil Ultra: 1,1323
Hyper-X CL5: 1,1625
Corsair XMS: 1,2197
Hyper-X CL4: 1,2275
OCZ Platinum: 1,3058
Kannski dálítið torskilin aðferðafræði en gefur samt mjög nákvæma mynd. Það er þó ýmislegt annað sem kemur inní kaupákvörðun manna eins og t.d. yfirklukkunarmöguleikar.
Ég hlakka mikið til að sjá niðurstöðurnar úr yfirklukkunarhlutanum
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
- Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
wICE_man skrifaði:Ég var að dunda mér í excel og normaiseraði niðurstöðurnar m.v. hæðsta skor í hverju prófi og reiknaði svo út meðaltals frávik og niðurstöðurnar voru eftirfarandi:
Geil Ultra: 100,00%
Geil Value: 98,99%
Corsair XMS: 98,68%
MDT: 98,26%
Hyper-X CL4 : 98,05%
OCZ Platinum: 97,62%
Hyper-X CL5 : 97,40%
Munurinn er lítill eða 1,0-2,6% en þó eitthvað til að hugsa út í.
Krónur per normaliseruð afköst:
Geil Value: 1,0000
MDT: 1,0045
Geil Ultra: 1,1323
Hyper-X CL5: 1,1625
Corsair XMS: 1,2197
Hyper-X CL4: 1,2275
OCZ Platinum: 1,3058
Kannski dálítið torskilin aðferðafræði en gefur samt mjög nákvæma mynd. Það er þó ýmislegt annað sem kemur inní kaupákvörðun manna eins og t.d. yfirklukkunarmöguleikar.
Ég hlakka mikið til að sjá niðurstöðurnar úr yfirklukkunarhlutanum
Hahahah...
þið bara hættið ekki í flottum og vel upp settum útreikningum.....
Talandi um PRO
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Harvest skrifaði:wICE_man skrifaði:Ég var að dunda mér í excel og normaiseraði niðurstöðurnar m.v. hæðsta skor í hverju prófi og reiknaði svo út meðaltals frávik og niðurstöðurnar voru eftirfarandi:
Geil Ultra: 100,00%
Geil Value: 98,99%
Corsair XMS: 98,68%
MDT: 98,26%
Hyper-X CL4 : 98,05%
OCZ Platinum: 97,62%
Hyper-X CL5 : 97,40%
Munurinn er lítill eða 1,0-2,6% en þó eitthvað til að hugsa út í.
Krónur per normaliseruð afköst:
Geil Value: 1,0000
MDT: 1,0045
Geil Ultra: 1,1323
Hyper-X CL5: 1,1625
Corsair XMS: 1,2197
Hyper-X CL4: 1,2275
OCZ Platinum: 1,3058
Kannski dálítið torskilin aðferðafræði en gefur samt mjög nákvæma mynd. Það er þó ýmislegt annað sem kemur inní kaupákvörðun manna eins og t.d. yfirklukkunarmöguleikar.
Ég hlakka mikið til að sjá niðurstöðurnar úr yfirklukkunarhlutanum
Hahahah...
þið bara hættið ekki í flottum og vel upp settum útreikningum.....
Talandi um PRO
Já þetta er kannski svolítið over the top, en ég hef alltaf verið veikur fyrir tölum.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
DoRi- skrifaði:wICE_man skrifaði:Já þetta er kannski svolítið over the top, en ég hef alltaf verið veikur fyrir tölum.
tölur eru teh sexy
alltaf þegar mér dettur eitthvað dæmi í hug þá einfaldlega verð ég að reikna það, finnst eins og það sé það besta sem e´g gæti gert
You and me both
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal