Spurning um skráningu á verði hjá Tölvutækni

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Spurning um skráningu á verði hjá Tölvutækni

Pósturaf Cikster » Lau 28. Apr 2007 14:56

Ég var að skoða verðin á Quad core örrunum áðan og tók eftir því að hér á vaktinni hefur verið uppfært verðið á Q6600 oem og retail hjá tölvutækni í gær en samkvæmt heimasíðunni þeirra er það 6 þúsund kr dýrara.

Mistök eða langað bara að fá græna reitinn til að boosta söluna?




Ripper
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 03. Mar 2006 22:54
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ripper » Lau 28. Apr 2007 15:59

Það gleymdist einfaldlega að uppfæra á síðunni :8)

Verðin á Intel Core 2 Duo hafa lækkað töluvert undanfarna daga. Við lækkuðum verð á flestum Core 2 Duo á fimmtudaginn en í framhaldinu hafa fleiri verslanir lækkað.

takk fyrir ábendinguna þetta hefur verið lagfært :)




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Lau 28. Apr 2007 16:04

Líklega bara mistök


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Höfundur
Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cikster » Lau 28. Apr 2007 17:04

Gott að heyra. Vaktin er greinilega að standa sig þegar búðirnar passa betur uppá að uppfæra á vaktinni en á síðunni sinni :)




END
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Pósturaf END » Lau 28. Apr 2007 17:11

Talandi um Core 2 Duo. Ég sé að Tölvutek eru búnir að bæta E6320 og E6420 í vörulistann hjá sér. Það mætti skella þeim inn á Vaktina.

Það væri líka gaman að sjá verðsamanburð á 1GB 667MHz fartölvuminni. :D

Viðbætt:
Úps.. Nú átta ég mig á því að Tölvutek er ekki með á Vaktinni þannig að það þjónar litlum tilgangi að bæta E6320 og E6420 við.. Hinar verslanirnar hljóta samt að hefja sölu fljótlega.




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Lau 28. Apr 2007 18:31

E6420 er dottinn inn hjá Tölvuvirkni.

Brilliant að fá ódýra Core2Duo með 4MB til yfirklukkunar :8)