Ping og hraði
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ping og hraði
Eins spurning:
Fer ping í leikjum eitthvaðeftir hraða tengingarinnar, er maður með 1 Mb/s tengingu t.d. að fá eitthvað betra ping en maður með 256 Kb/s hjá sama þjónusuaðila ?
Fer ping í leikjum eitthvaðeftir hraða tengingarinnar, er maður með 1 Mb/s tengingu t.d. að fá eitthvað betra ping en maður með 256 Kb/s hjá sama þjónusuaðila ?
-
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
jú.. pingið getur breyst. það fer eftir því hvernig tengingin er sett upp.
dæmi
256kbps
sendir pakka 50x á sekúndu og hver pakki er 5120 bæti (= 20ping)
1mbps getur svo verið td:
sendir pakka 50x á sekúndu og hver pakki er 20480 bæti (= 20ping)
eða..
sendir pakka 200x á sekúndu og hver pakki er 5120 bæti (= 5ping)
.
þetta eru náttúrulega dæmi..og ég veti ekkert hvernig þessar tengingar eru allar uppsettar. það er kanksi möguleiki að fá upplýsingar um það hja´þjónustuaðilanum. ég hef tildæmis á tilfinningunni að 512kbps breiðbandstengingar símans séu að senda 2x pakka á sekúdnu sem er hver þá um 256kbæti. þar sem að þeir eru með alveg hræðilegt ping.
dæmi
256kbps
sendir pakka 50x á sekúndu og hver pakki er 5120 bæti (= 20ping)
1mbps getur svo verið td:
sendir pakka 50x á sekúndu og hver pakki er 20480 bæti (= 20ping)
eða..
sendir pakka 200x á sekúndu og hver pakki er 5120 bæti (= 5ping)
.
þetta eru náttúrulega dæmi..og ég veti ekkert hvernig þessar tengingar eru allar uppsettar. það er kanksi möguleiki að fá upplýsingar um það hja´þjónustuaðilanum. ég hef tildæmis á tilfinningunni að 512kbps breiðbandstengingar símans séu að senda 2x pakka á sekúdnu sem er hver þá um 256kbæti. þar sem að þeir eru með alveg hræðilegt ping.
"Give what you can, take what you need."
-
- Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Sun 25. Maí 2003 18:40
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ping og hraði
Hraði tenginga hefur í fyrsta lagi allt að segja um ping, því meiri hraði því hraðar er pakkinn að komast á milli.
Þetta er eins í tölvuleikjum því að þeir þurfa alltaf ákveðið mikla bandvídd og því hraðari tengingu sem þú ert með því því betra ping að sjálfsögðu.
Stærri tenging þýðir að hún þolir meira álag og getur að sjálfsögðu sent og tekið á móti fleiri pökkum á sekúndu.
Tökum sem dæmi Battlefield en til að geta spilað hann sómasamlega þarf að vera minnst til staðar rúmlega 90 Kb/s í bandvídd, en ef þú værir með með internettengingu sem væri ekki nema 90 Kb/s væri hún undir 100 % álagi við að spila leikinn og þar af leiðandi væri svartíminn meiri heldur en á 256 Kb/s tengingu þar sem álagið næði ekki einu sinni 50 %.
Á 256 Kb tengingu er ég t.d með ping frá 19-30 á server sem hefur góða tengingu.
Þetta hefur það að segja, að um leið og þú tekur í gikkinn á byssunni í einhverjum netleik þá sendir leikurinn boð á á þjóninn og ef að tengingin hjá þér er alveg að springa undan álagi við t.d að segja þér hvað aðrir eru að gera þá tefst pakkinn eðlilega því það er svo mikið af upplýsingum sem þarf að koma til skila fyrst og þá laggaru.
En ef þú ert með nóga bandvídd til staðar segjum að þú sért á 256 k tengingu þá er meiri en nóg bandvídd til staðar og boðin komast strax frá þér og til skila á þjóninn og þú ættir að sjá sama ping hjá þér og þú mundir fara í cmd line og pinga ip töluna á servernum.
Ekki taka þessu sem einhverjum 100 % sannindum, en ég hef samt sem áður kynnt mér þetta nokkuð vel og spáð aðeins í þessu.
Þetta er eins í tölvuleikjum því að þeir þurfa alltaf ákveðið mikla bandvídd og því hraðari tengingu sem þú ert með því því betra ping að sjálfsögðu.
Stærri tenging þýðir að hún þolir meira álag og getur að sjálfsögðu sent og tekið á móti fleiri pökkum á sekúndu.
Tökum sem dæmi Battlefield en til að geta spilað hann sómasamlega þarf að vera minnst til staðar rúmlega 90 Kb/s í bandvídd, en ef þú værir með með internettengingu sem væri ekki nema 90 Kb/s væri hún undir 100 % álagi við að spila leikinn og þar af leiðandi væri svartíminn meiri heldur en á 256 Kb/s tengingu þar sem álagið næði ekki einu sinni 50 %.
Á 256 Kb tengingu er ég t.d með ping frá 19-30 á server sem hefur góða tengingu.
Þetta hefur það að segja, að um leið og þú tekur í gikkinn á byssunni í einhverjum netleik þá sendir leikurinn boð á á þjóninn og ef að tengingin hjá þér er alveg að springa undan álagi við t.d að segja þér hvað aðrir eru að gera þá tefst pakkinn eðlilega því það er svo mikið af upplýsingum sem þarf að koma til skila fyrst og þá laggaru.
En ef þú ert með nóga bandvídd til staðar segjum að þú sért á 256 k tengingu þá er meiri en nóg bandvídd til staðar og boðin komast strax frá þér og til skila á þjóninn og þú ættir að sjá sama ping hjá þér og þú mundir fara í cmd line og pinga ip töluna á servernum.
Ekki taka þessu sem einhverjum 100 % sannindum, en ég hef samt sem áður kynnt mér þetta nokkuð vel og spáð aðeins í þessu.
[ CP ] Legionaire
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:En ef að leikurinn sendir bara 10kbps frá sér, þá er ekki ekki hægt að senda 50x þannig pakka á sekúndu afþví að leikurinn þarf ekki að senda fleiri upplýsingar frá sér á sekúndu. Annars veit ég frekar lítið um þetta, ég hefði gaman af því að sjá einhverjar offical upplýsingar um sona
tengingin sendir ekki 50x 10kb pakka.. heldur deilir hún 10kb yfir á 50 pakka, svo að hver pakki er 205bæti.
legi:
ef að dæmið er eins og mezzup var að tala um, þá myndi ekki skipta málið hvort þú værir með 256kbps eða 8mbps ef að pakka fjöldinn er sá sami.
ef þið kunnið eitthvað í raffræði, reynið þá að hugsa um internetið sem rafmagn. tengingarnar geta verið misjafnlega mörg wött og volt.
adsl 256 væri þá td 110v og 10A = 1100w
adsl 512 væri annaðhvort 220v og 10A eða 110v og 20A = 2200w
ég vona að ég sé ekki að rugla ykkur.. ég bara fatta ekki hvernig ég get útskýrt þetta fyrir ykkur.. þið virðist ekki vilja skilja þetta
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það getur farið eftir einhverju öðru en tengihraðanum, ég er með 1 MB tengingu en er sammt venjulega með 80 í Ping.
Síðast breytt af gumol á Mið 01. Okt 2003 00:36, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:En ef að leikurinn sendir bara 10kbps frá sér, þá er ekki ekki hægt að senda 50x þannig pakka á sekúndu afþví að leikurinn þarf ekki að senda fleiri upplýsingar frá sér á sekúndu. Annars veit ég frekar lítið um þetta, ég hefði gaman af því að sjá einhverjar offical upplýsingar um sona
10 kbps= 10 kbps
50x þannig pakkar= 50x10 kbps=>500 kbps....
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það