Skjá val


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Skjá val

Pósturaf Harvest » Fös 13. Apr 2007 13:42

Gódaðn dag/kvöld/nótt!

Mig langaði að spurja ykku, sem vitið allt :P hvaða skjá ég á að fá mér.

Ég vil 20" (helst 22") skjá með contrast-inn 1:1000 (lágmark). Mundi helst vilja hafa hann líka undir 8ms.

Hvað á ég eiginlega að kaupa. Er búinn að vera að skoða mikð af skjám, en það hefur bara gert mig ruglaðari í þessu öllu saman (get ekki ákveðið mig með svona hluti).

Það sem ég nota hann í:
Ég horfi mikið á video og er byrjaður í myndvinslu. Svo kíki ég líka oft í tölvuleikina, þannig að þetta þarf að vera topp græja.

Kostir:
22"+
Stillanlegur (ss. fóturinn - upp, niður, til hliðar osf)

Á ég kanski bara að stökkva upp í 24" ?

(alveg tilbúinn að borga fyrir réttu vöruna - þó innan skynsamlegra marka)


Þetta var ég búinn að skoða:

20-22"

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=398
http://www.bodeind.is/product_info.php?cPath=24&products_id=203

Hingað til hefur mér litist best á þennan en mér finst galli að það er ekki hægt að stilla fót.
http://samsung.com/Products/Monitor/LCD_Digital/LS22MEWSFVXAA.asp

Þessi svona næst bestur
http://www.computer.is/vorur/6276


24"

http://www.computer.is/vorur/6362 / http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=2214&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MON_SAMSUNG_244T


EDIT: samt þegar ég hugsa mig betur um, þá held ég nú að ég sé spenntari fyrir 24" af því að ég mun fá mér 8800GTX að öllum líkindum, eða einhvað betra.


Eins og ég sagði áðan þá er ég eins og ráðvillt unglingsstúlka sem er að velja á milli fata fyrir gleðskap... ekki nóg með að eiga enga skó sem fara klæðnaðinum.

Með fyrirfram þökk um svör!


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fös 13. Apr 2007 14:19

Þetta fengi ég mér, :P http://www.computer.is/vorur/5721


Mazi -

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fös 13. Apr 2007 14:21

24" or nuttin' 'yo.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 13. Apr 2007 14:21

Hann er að spá í sem-pro skjá fyrir myndvinnslu og fleira, ekki svona comsumer "drasl" með slöppum ips pannel.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fös 13. Apr 2007 14:54

Mazi! skrifaði:Þetta fengi ég mér, :P http://www.computer.is/vorur/5721


Nahh... ég vil DVI tengi og já, eins og gnarr segir. Svolítið stylish og flottan. Svona altmuligt skjá :D


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 13. Apr 2007 15:18

Ég get mælt með http://www.computer.is/vorur/5851

Hefur reynst mér rosalega vel.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


END
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Pósturaf END » Fös 13. Apr 2007 15:26

Af skjánum sem þú nefndir eru Samsung 215TW og Samsung 244T þeir einu sem ekki eru með TN panel, þeir eru með S-PVA panel. Mér skilst að skjáir með TN panel séu nánast ónothæfar fyrir myndvinnslu. Þú getur séð hvernig panel skjárinn er með á http://www.prad.de/en/guide/vergleich_auswahl.html.

Dell skjárinn sem 4x0n nefnir er með Samsung panel og virðist lítill munur á honum og 244T. Reyndar er Acer skjárinn líka með Samsung panel svo ég bætti honum við í samanburðinum. Sjá: http://tinyurl.com/359dtp

Það þýðir samt ekki að Acer skjárinn sé jafn góður hérna er samanburður á 27" Dell og 26" Acer: http://tinyurl.com/22lksb. Munurinn er þó nokkur þó báðir séu þeir með Samsung panel.
Síðast breytt af END á Fös 13. Apr 2007 16:11, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fös 13. Apr 2007 16:10

END skrifaði:Af skjánum sem þú nefndir eru Samsung 215TW og Samsung 244T þeir einu sem ekki eru með TN panel, þeir eru með S-PVA panel. Mér skilst að skjáir með TN panel séu nánast ónothæfar fyrir myndvinnslu. Þú getur séð hvernig panel skjárinn er með á http://www.prad.de/en/guide/vergleich_auswahl.html.

Dell skjárinn sem 4x0n nefnir er með Samsung panel og virðist lítill munur á honum og 244T. Reyndar er Acer skjárinn líka með Samsung panel svo ég bætti honum við í samanburðinum. Sjá: http://tinyurl.com/359dtp


Takk fyrir þennan frábæra link þarna!

Svo ég á að smella mér á samsung eða?


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fös 13. Apr 2007 16:11

4x0n skrifaði:Ég get mælt með http://www.computer.is/vorur/5851

Hefur reynst mér rosalega vel.


Ég vil frekar DVI (af því að það er nýrri staðall og VGA fer endalaust í mig)
+hann kostar meira... (Samt kanski ekki mikill verðmunur ef að gæðin eru betri)


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


END
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Pósturaf END » Fös 13. Apr 2007 16:18

Harvest skrifaði:
END skrifaði:Af skjánum sem þú nefndir eru Samsung 215TW og Samsung 244T þeir einu sem ekki eru með TN panel, þeir eru með S-PVA panel. Mér skilst að skjáir með TN panel séu nánast ónothæfar fyrir myndvinnslu. Þú getur séð hvernig panel skjárinn er með á http://www.prad.de/en/guide/vergleich_auswahl.html.

Dell skjárinn sem 4x0n nefnir er með Samsung panel og virðist lítill munur á honum og 244T. Reyndar er Acer skjárinn líka með Samsung panel svo ég bætti honum við í samanburðinum. Sjá: http://tinyurl.com/359dtp


Takk fyrir þennan frábæra link þarna!

Svo ég á að smella mér á samsung eða?


Persónulega sýnist mér Dell skjárinn ekki hafa neitt fram yfir Samsung skjáinn sem réttlætir verðmuninn. Auk þess virðist Samsung skjárinn vera sá dýrari erlendis.




Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fös 13. Apr 2007 16:25

END skrifaði:
Harvest skrifaði:
END skrifaði:Af skjánum sem þú nefndir eru Samsung 215TW og Samsung 244T þeir einu sem ekki eru með TN panel, þeir eru með S-PVA panel. Mér skilst að skjáir með TN panel séu nánast ónothæfar fyrir myndvinnslu. Þú getur séð hvernig panel skjárinn er með á http://www.prad.de/en/guide/vergleich_auswahl.html.

Dell skjárinn sem 4x0n nefnir er með Samsung panel og virðist lítill munur á honum og 244T. Reyndar er Acer skjárinn líka með Samsung panel svo ég bætti honum við í samanburðinum. Sjá: http://tinyurl.com/359dtp


Takk fyrir þennan frábæra link þarna!

Svo ég á að smella mér á samsung eða?


Persónulega sýnist mér Dell skjárinn ekki hafa neitt fram yfir Samsung skjáinn sem réttlætir verðmuninn. Auk þess virðist Samsung skjárinn vera sá dýrari erlendis.


Mun líklega fara á morgun að fjárfesta í þessu.

Hvernig skjá ert þú með?


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


END
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Pósturaf END » Fös 13. Apr 2007 16:30

Harvest skrifaði:Mun líklega fara á morgun að fjárfesta í þessu.

Hvernig skjá ert þú með?


19" CRT Druslu :D

Enda er ég líka að hugsa um skjákaup eins og lesa má hérna:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=13943.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 13. Apr 2007 16:45

Harvest skrifaði:
4x0n skrifaði:Ég get mælt með http://www.computer.is/vorur/5851

Hefur reynst mér rosalega vel.


Ég vil frekar DVI (af því að það er nýrri staðall og VGA fer endalaust í mig)
+hann kostar meira... (Samt kanski ekki mikill verðmunur ef að gæðin eru betri)


Það er nú DVI tengi á Dellinum.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fös 13. Apr 2007 16:58

4x0n skrifaði:
Harvest skrifaði:
4x0n skrifaði:Ég get mælt með http://www.computer.is/vorur/5851

Hefur reynst mér rosalega vel.


Ég vil frekar DVI (af því að það er nýrri staðall og VGA fer endalaust í mig)
+hann kostar meira... (Samt kanski ekki mikill verðmunur ef að gæðin eru betri)


Það er nú DVI tengi á Dellinum.


Ó... sorry :S

My bad


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 13. Apr 2007 17:34

Harvest skrifaði:
4x0n skrifaði:
Harvest skrifaði:
4x0n skrifaði:Ég get mælt með http://www.computer.is/vorur/5851

Hefur reynst mér rosalega vel.


Ég vil frekar DVI (af því að það er nýrri staðall og VGA fer endalaust í mig)
+hann kostar meira... (Samt kanski ekki mikill verðmunur ef að gæðin eru betri)


Það er nú DVI tengi á Dellinum.


Ó... sorry :S

My bad


;) væri líka einkennilegt ef að VGA væri eini tengimöguleikinn á skjá sem er yfir 90 þús :wink:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fös 13. Apr 2007 17:57

4x0n skrifaði:
Harvest skrifaði:
4x0n skrifaði:
Harvest skrifaði:
4x0n skrifaði:Ég get mælt með http://www.computer.is/vorur/5851

Hefur reynst mér rosalega vel.


Ég vil frekar DVI (af því að það er nýrri staðall og VGA fer endalaust í mig)
+hann kostar meira... (Samt kanski ekki mikill verðmunur ef að gæðin eru betri)


Það er nú DVI tengi á Dellinum.


Ó... sorry :S

My bad


;) væri líka einkennilegt ef að VGA væri eini tengimöguleikinn á skjá sem er yfir 90 þús :wink:



MJÖG svo... en ég hélt að þetta vlri enn ein sparnaðarleið Dell eða einhvað.

Oft svo sérvitrir.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fös 13. Apr 2007 23:17

Nú held ég að ég sé búinn að sortera 2 út...

Samsung 215TW - 21.3" eða Samsung 244T - 24"

Svo hvað finnst ykkur að ég ætti að gera?


1. Video/Texti
2. Leikir
3. Myndvinsla


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 13. Apr 2007 23:37

24" munt ekki sjá eftir því.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Fös 13. Apr 2007 23:52

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=603

24" skjárinn, 9þús kalli ódýrari en í tölvuvirkni og er líka til á lager :wink:




Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Lau 14. Apr 2007 00:22

goldfinger skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=26&products_id=603

24" skjárinn, 9þús kalli ódýrari en í tölvuvirkni og er líka til á lager :wink:


Hey vá... frábært!

Takk fyrir.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Lau 14. Apr 2007 00:24

4x0n skrifaði:24" munt ekki sjá eftir því.


Nú er ég mjög óákveðinn maður....

Ef ég tek ákvörðun um eitt, þá fer ég að hallast meira að hinu osf.

Geturðu nokkuð sagt mér kosti og galla og hvað þú sért svona sérstaklega við 24"?

(bara fyrir mína sannfæringu)


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Lau 14. Apr 2007 01:47

Plássið maður!

Mynd



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 14. Apr 2007 02:23

Enginn ókostur við 24". En það er yndislegt að vinna með marga glugga á þessu plássi.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Lau 14. Apr 2007 10:29

Dell skjárinn sem 4x0n benti á er rosalegur svo eru komnir nýrri frá Dell líka þeir eru að gera mjög flotta skjái.




Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Lau 14. Apr 2007 17:26

@Arinn@ skrifaði:Dell skjárinn sem 4x0n benti á er rosalegur svo eru komnir nýrri frá Dell líka þeir eru að gera mjög flotta skjái.


Áttu nokkuð link?


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS