Uppfærsluaðstoð


Höfundur
geiri01
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 19. Jan 2007 10:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppfærsluaðstoð

Pósturaf geiri01 » Lau 31. Mar 2007 10:15

Ég hef undanfarið verið að leika mér í leikjum eins og Company of Heroes, S.t.a.l.k.e.r. og Command & Conquer - Tiberium Wars og mér leiðist að þurfa alltaf að spila þá í medium quality stillingum.

Ég er einnig að reyna undirbúa mig undir framtíðarleiki eins og Crysis o.fl.

Tölvan mín er með eftirfarandi:

móðurborð: Asus A8N SLI Deluxe
Örri: AMD Athlon(tm) 64 Processor 3500+ 2.21 GHz
Skjákort: 2 x Nvidia GeForce 6600 GT (SLI mode)
Minni: 2 x 2GB OCZ EL Platinum PC3200 2 x 1GB DDR 400 = 4 GB

Ég er alveg á mörkunum að fara niður í Tölvutækni og kaupa mér eVGA NVIDIA GeForce 8800 GTS 320MB GDDR3 SuperClocked PCI-Express og selja þessi tvö klassísku 6600 GT kort. Hvað haldiði að ég myndi fá fyrir þau ??

Það sem ég held að þurfi að gera er að uppfæra móbóið yfir í Intel s775 og taka jafnvel Intel Core 2 Duo E6600 örgjörva. Útfrá því þyrfti ég að skipta út minninu mínu því að móbóið styður bara DDR2. Þetta er þessi dramatíska breyting en ég var að vonast til að það væri einhver leið að komast hjá því og uppfæra núverandi sytem.

Endilega komiði með eins margar hugmyndir og hægt er. Á ég að bíða í einhvern tíma eða á maður að stökkva í þetta strax?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 31. Mar 2007 11:16

Spurning um að bíða til enda sumars, þá ættu nýju kortin frá Ati að vera komin og líka fleiri DX10 kort frá Nvidia, og verðin ættu líka búin að lækka. En örgjörvinn myndi sennilega vera flöskuháls með þessum nýju kortum þannig að það væri ekkert ósnigugt að uppfæra allt heila klabbið.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 31. Mar 2007 12:28

Maður á aldrei að bíða, ef þú ætlar að bíða eftir tækni þá bíður þú alla ævina.
Skelltu þér á eitthvað gott því að ef þú bíður fram á haust þá verður eitthvað sniðugt á leiðinni næsta vor...




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Lau 31. Mar 2007 17:22

Það er hægt að stökkva í þetta strax og bíða.

Þú getur byrjað á þessu móðurborði.
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=280

Það styður 4 kjarna Conroe,DDR,DDR2,PCi-E og APG.

Það tekur 1 af gömlu skjákortunum og minnin þín,en notar Conroe örgjörva.

Þannig þarf ekki að vera dýrt að fara í Conroe,getur safnað fyrir 8800 korti, betra móðurborði og DDR2 minnum á meðan þú notar Conroe örgjörva. :8)

Ég er líka sammála GuðjónR,EKKI bíða eftir nýjum hlutum.
Það er endalaust hægt að bíða eftir nýjum tölvuhlutum,nýju skjákortin R600 og 8900GTX eru góð dæmi um það.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Lau 31. Mar 2007 19:36

Storm the front .. farðu nirrí TT og verslaðu þetta kort. Sérð ekki eftir því,.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Lau 31. Mar 2007 19:54

ég tæki þessi kort (fyrir utan XFX)

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=639

http://kisildalur.is/?p=2&id=427

Er engin verslun með XFX 8800GTS kort á klakanum?


Mazi -


Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Lau 31. Mar 2007 20:14

Þetta er ódýrast, svo er líka falleg gella á því þannig að þú þarft aldrei að dl neinu rugli meir :)
Viðhengi
sdgs.JPG
sdgs.JPG (14.56 KiB) Skoðað 3538 sinnum


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Lau 31. Mar 2007 20:18

Tjobbi skrifaði:Þetta er ódýrast, svo er líka falleg gella á því þannig að þú þarft aldrei að dl neinu rugli meir :)


Gigabyte! :(

Rassgatið á bavíana


Mazi -

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 31. Mar 2007 20:44

Gigabyte er ekki slæmt...




Baltazor
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 11. Nóv 2006 23:51
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Baltazor » Lau 31. Mar 2007 21:32

Mazi! skrifaði:ég tæki þessi kort (fyrir utan XFX)

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=639

http://kisildalur.is/?p=2&id=427

Er engin verslun með XFX 8800GTS kort á klakanum?


júmm ég keypti mitt í tæknibæ http://www.tb.is/?gluggi=vara&vara=6450

þetta er mitt 320 mb sem er fínt


~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
AMD athlon 64 processor - XFX Geforce 8800 GTS 320 MB - 1x80 gb 1x 200 1x300 gb hardadisk , Asus A8N SLI AMD 3200+ 1 gb minni (Undirskrift löguð af stjórnanda sjá 7 gr. reglnanna)


Höfundur
geiri01
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 19. Jan 2007 10:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf geiri01 » Lau 31. Mar 2007 22:29

Takk fyrir góð svör.

Nú er ég staðráðinn í að stökkva á nýtt skjákort og bíða með að uppfæra móðurborðið og öllu sem því fylgir. Budgetið er ekki það mikið at the moment.

Þá er bara að finna rétta kortið. Kortin sem ég sé fyrir mér í augnablikinu eru þessi:

1. eVGA NVIDIA GeForce 8800GTS 320MB GDDR3 SuperClocked
2. Inno3d GeForce 8800GTS 320MB OC

Satt best að segja líst mér betur á fyrra kortið. Skiptir kannski engu máli frá hvaða framleiðanda þau koma??

Svo er það spurning þar sem að ég er að fara eyða 35þús í 8800 GTS 320MB OC hvort að það sé þess virði að eyða 7þús í viðbót og fá 8800 GTS 640MB OC??

Mun núverandi móðurborð og örgjörvi sem ég er með í tölvunni verða einhver flöskuháls fyrir þessi kort sem ég er að íhuga??

Enn og aftur takk fyrir góð svör.


Asus A8N SLI Deluxe ~ AMD Athlon(tm) 64 3500+ 2.21 GHz ~ eVGA 8800 GTS 640MB SC ~ 2 x 2GB OCZ EL Platinum PC3200 2 x 1GB DDR 400 ~ 2 x 19" Acer ~ Windows Vista Ultimate x64

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 01. Apr 2007 00:15

geiri01 skrifaði:Takk fyrir góð svör.

Nú er ég staðráðinn í að stökkva á nýtt skjákort og bíða með að uppfæra móðurborðið og öllu sem því fylgir. Budgetið er ekki það mikið at the moment.

Þá er bara að finna rétta kortið. Kortin sem ég sé fyrir mér í augnablikinu eru þessi:

1. eVGA NVIDIA GeForce 8800GTS 320MB GDDR3 SuperClocked
2. Inno3d GeForce 8800GTS 320MB yfirklukka

Satt best að segja líst mér betur á fyrra kortið. Skiptir kannski engu máli frá hvaða framleiðanda þau koma??

Svo er það spurning þar sem að ég er að fara eyða 35þús í 8800 GTS 320MB yfirklukka hvort að það sé þess virði að eyða 7þús í viðbót og fá 8800 GTS 640MB yfirklukka??

Mun núverandi móðurborð og örgjörvi sem ég er með í tölvunni verða einhver flöskuháls fyrir þessi kort sem ég er að íhuga??

Enn og aftur takk fyrir góð svör.



Þetta eru bæði mjög fín kort, Inno3d er kanski ekki mikið þekkt hérna heima, en þeir eru að gera alveg stórkostlega flotta hluti


Mazi -


kjarnorkudori
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
Reputation: 14
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kjarnorkudori » Sun 01. Apr 2007 04:43

Hélt að geforce væri framleiðandi.
Semsagt það er munur á 8800gts 320 mb kortum?




Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cikster » Sun 01. Apr 2007 07:55

Það er ekki munur á venjulegum kortum en þegar þú ert kominn í overclocked útgáfur þá er það undir framleiðandanum komið hversu mikið það er overclocked.

eVGA eru nánast undantekningarlaust með 2 útgáfur af overclocked kortunum, það sem er minna overclocked er með standard viftu/heatsink og þeir kalla það Superclocked en síðan eru þeir með útgáfu sem er með þeirra eigin hönnun á viftu/heatsink og kallast ACS3 (ACS3 er nafnið sem þeir gefa kælingunni sinni og stendur fyrir Asymmetric Cooling System 3)

Kælingin hjá eVGA er ekkert mikið betri en hún nær samt að kæla allt kortið betur samkvæmt reviews.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 01. Apr 2007 10:56

Er líka ekki munur á hvað fylgir með kortinu? T.d. leikir, snúrur og þess háttar?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 01. Apr 2007 11:02

http://hardware.slashdot.org/article.pl ... 8&from=rss

Nvidia ætlar að endurkalla öll eintök af 8800 GTS/GTX :shock:


:lol:
Fyrsti apríl fyrir þá sem ekki vita


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Sun 01. Apr 2007 14:28

4x0n skrifaði:http://hardware.slashdot.org/article.pl?sid=07/04/01/0429218&from=rss

Nvidia ætlar að endurkalla öll eintök af 8800 GTS/GTX :shock:


:lol:
Fyrsti apríl fyrir þá sem ekki vita


That's Nvida powah for u :wink:


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -


Höfundur
geiri01
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 19. Jan 2007 10:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf geiri01 » Mán 02. Apr 2007 16:27

Jæja þá er maður búinn að festa kaup á skjákorti og vill ég þakka ykkur fyrir að vísa mér réttu leiðina :).

Kortið sem varð fyrir valinu var:
EVGA GeForce 8800 GTS SUPERCLOCKED 640MB GDDR3 HDTV

Kortið keypti ég á Ebay og fékk þennan fína díl.

$400 + $36 = $436 x 66 = 28.776 kr. x 1,245 = 35.826

Foxconn NVIDIA GeForce 8800GTS 640MB GDDR3 OverClocked kostar 42.900 og því er ég að græða 7000 kall og einnig að fá betra kort að mínu mati :).

Svo fylgir eVGA kortinu þriggja mánaða uppfærsludíll sem að maður kannski notfærir sér ef þeir koma með eitthvað svalt á næstunni.


Asus A8N SLI Deluxe ~ AMD Athlon(tm) 64 3500+ 2.21 GHz ~ eVGA 8800 GTS 640MB SC ~ 2 x 2GB OCZ EL Platinum PC3200 2 x 1GB DDR 400 ~ 2 x 19" Acer ~ Windows Vista Ultimate x64


Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cikster » Mán 02. Apr 2007 17:31

Síðast þegar ég athugaði virkar Step Up hjá evga ekki á kort keypt af ebay.

http://www.evga.com/stepup/default.asp?switch=2

# Product eligibility is dependent upon the following restrictions:

* Product must have been purchased through an authorized reseller, retailer, e-tailer, or distributor of EVGA products.
* Products purchased through unauthorized channels, such as E-Bay or other auction sites do not qualify for the Step-up™ program.
* Products acquired through a promotional contest or giveaway are also not qualifed to be used in the Step-up™ program.




Höfundur
geiri01
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 19. Jan 2007 10:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf geiri01 » Mán 02. Apr 2007 18:46

Ooopppsss.. :? Það verður bara að hafa það.


Asus A8N SLI Deluxe ~ AMD Athlon(tm) 64 3500+ 2.21 GHz ~ eVGA 8800 GTS 640MB SC ~ 2 x 2GB OCZ EL Platinum PC3200 2 x 1GB DDR 400 ~ 2 x 19" Acer ~ Windows Vista Ultimate x64


Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Sun 08. Apr 2007 02:29

Ekki eins og þú hafir tapað miklu þar :D

En til hamingju með kortið!

Er það komið í hús? Ekkert vandamál að flytja inn?


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Höfundur
geiri01
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 19. Jan 2007 10:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf geiri01 » Þri 10. Apr 2007 07:38

Ég ætla að athuga hvað Pósturinn hefur að segja í dag. Kortið var sent frá USA 4. apríl og ætti að öllu líkindum að vera komið til Íslands.

I´ll keep you posted.


Asus A8N SLI Deluxe ~ AMD Athlon(tm) 64 3500+ 2.21 GHz ~ eVGA 8800 GTS 640MB SC ~ 2 x 2GB OCZ EL Platinum PC3200 2 x 1GB DDR 400 ~ 2 x 19" Acer ~ Windows Vista Ultimate x64


Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Þri 10. Apr 2007 12:39

Thx... would like that! :P


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 10. Apr 2007 13:31

Ég myndi klárlega samt borga 7 kall aukalega til að fá kortið strax hérna heima og fulla ábyrgð.

Finnst 7 kall á svona góðu skjákorti ekki muna neinu þegar um ábyrgð er að ræða.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Frimann91
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 13. Des 2006 22:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Frimann91 » Þri 10. Apr 2007 13:39

Er ekki heimsábyrgð á kortinu ?