Veit einhver hvort ég fæ á Íslandi dB mæli?

Allt utan efnis

Höfundur
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Veit einhver hvort ég fæ á Íslandi dB mæli?

Pósturaf Yank » Lau 31. Mar 2007 11:49

Annars vegar
dB mæli eitthvað hliðstætt við þetta. http://www.action-electronics.com/dbmeter.htm

og hins vegar

Watt mæli sem fer í rafmangs innstungu og tengist síðan við heimilistæki. T.d. tölvu. Gefur þannig upplýsingar um orkunotkun.
Til slík græja sem heitir kill a watt. http://www.p3international.com/products ... 00-CE.html

kærar þakkir



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 31. Mar 2007 11:53

Búinn að tjékka hvort þetta sé til í Íhlutum? (Skipholt 7)

ADD: Annars er dB mælir í Nokia 5140i en efa að hann sé marktækur :lol:
Síðast breytt af ManiO á Lau 31. Mar 2007 12:04, breytt samtals 2 sinnum.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Lau 31. Mar 2007 11:59

Skoo.. ég reyndar hef ekki ennþá séð svona tæki sem maður setur inní rásina til að sjá W notkunina.. en flestöll tæki eru merkt í W einhverstaðar nálagt "inntakinu" á því

síðan er auðvitað hægt að kaupa sér Ampertöng og breyta síðan amperunum í W með því að reikna al einfalda formúlu

Wött = Amper x Volt

og þarsem að spennan er 230V á neysluveitunni á íslandi þá er eitt amper 230W og 16A eru 3.68kW svona tildæmis

En svona ampertöng kostar alveg 10þúsund kall.. amk eins og ég á




Höfundur
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Lau 31. Mar 2007 13:10

Blackened skrifaði:Skoo.. ég reyndar hef ekki ennþá séð svona tæki sem maður setur inní rásina til að sjá W notkunina.. en flestöll tæki eru merkt í W einhverstaðar nálagt "inntakinu" á því

síðan er auðvitað hægt að kaupa sér Ampertöng og breyta síðan amperunum í W með því að reikna al einfalda formúlu

Wött = Amper x Volt

og þarsem að spennan er 230V á neysluveitunni á íslandi þá er eitt amper 230W og 16A eru 3.68kW svona tildæmis

En svona ampertöng kostar alveg 10þúsund kall.. amk eins og ég á


Takk fyrir ábendinguna ég veit af þessu. Á svona töng. Pantaði af amazon fyrir 21 usd. Hitt er bara mun þægilegra til þess að sjá breitingu á afli sem t.d. tölva tekur í full load ws idle. Hafði hugsað mér að nota svona í vélbúnaðar umfjöllun á aflgjafa og skjákortum t.d. Það virðist töluðvert til af slíkum búnaði í USA en það er ekki 240V.

4x0n Íhlutum? (Skipholt 7)
tékka á því takk.




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Lau 31. Mar 2007 17:28

Watt mælirinn fæst að sjálfsögðu í Íhlutum en ég veit ekki með db mæli.

Alltaf að leita að svona hlutum í Íhlutum,þar fæst ótrúlega margt. :megasmile



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Lau 31. Mar 2007 17:33

Taxi skrifaði:Watt mælirinn fæst að sjálfsögðu í Íhlutum en ég veit ekki með db mæli.

Alltaf að leita að svona hlutum í Íhlutum,þar fæst ótrúlega margt. :megasmile


Enda klassa búð og topp þjónusta \:D/


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Sun 08. Apr 2007 17:47

4x0n skrifaði:Búinn að tjékka hvort þetta sé til í Íhlutum? (Skipholt 7)

ADD: Annars er dB mælir í Nokia 5140i en efa að hann sé marktækur :lol:


Stórefast að þessi sími mæli rétt/nákvæmt... skv. honum er hljóðið í herberginu mínu yfir 60dB... Það er náttúrulega bara bull..


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Sun 08. Apr 2007 17:50

Má ég spurja af hverju þú þarft þessi tæki?


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cikster » Sun 08. Apr 2007 17:59

Því hann ætlar að vera Tommi íslands :)




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Sun 08. Apr 2007 18:04

Cikster skrifaði:Því hann ætlar að vera Tommi íslands :)


Haha... meinar ;D


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 09. Apr 2007 00:47

Ég held það sé allavega hægt að leigja svona hjá Byko




Höfundur
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mán 09. Apr 2007 10:16

Þetta var allt til í Íhlutum dB og watt mælir.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Þri 10. Apr 2007 09:19

Harvest skrifaði:
4x0n skrifaði:Búinn að tjékka hvort þetta sé til í Íhlutum? (Skipholt 7)

ADD: Annars er dB mælir í Nokia 5140i en efa að hann sé marktækur :lol:


Stórefast að þessi sími mæli rétt/nákvæmt... skv. honum er hljóðið í herberginu mínu yfir 60dB... Það er náttúrulega bara bull..


Tekur kannski eftir því sem ég sagði eftir að ég segi að það sé dB mælir í honum :wink:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rednex » Sun 22. Apr 2007 18:32

Ef þú værir nemi í Menntaskólanum í Reykjavík gætirðu eflaust fengið hann lánaðan

Ég held að mælirinn sé notaður aðeins einu sinni á ári og þá í keppninni um hver öskrar hæst :?


Ef það virkar... ekki laga það !