dualboota mac os og win xp á mac book pro


Höfundur
Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: The Interweb
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

dualboota mac os og win xp á mac book pro

Pósturaf Phixious » Fim 29. Mar 2007 18:49

Sælir

Ég var að reyna að aðstoða nágranna minn við að setja upp Win XP á maccann hans.
Setti bara XP diskinn í og bootaði af honum og setti upp windowsið en núna fer vélin bara beint í Windows startupið og gefur mer engan möguleika á að kveikja á mac.
Er ekki hægt að komast í bios stillingar á þessum vélum eða eitthvað?




Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cikster » Fim 29. Mar 2007 19:14

Því miður ert þú sennilega búinn að skrifa yfir mac os :)

Það sem þú hefðir þurft að gera til að fá bæði stýrikerfi til að virka var að downloada forriti frá apple sem heitir bootcamp minnir mig.




Höfundur
Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: The Interweb
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phixious » Fim 29. Mar 2007 19:50

Nei nei, setti Windows á nýtt partition. Notaði Bootcamp til að búa það til en svo slökkti vélin bara á sér eftir það þannig ég setti bara XP diskinn í og settið það upp.
Hún vill ekki einu sinni boota af MacOs disknum.



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Fös 30. Mar 2007 00:12

Fyrst, RTFM

Annað, haltu inni Option takkanum á makkanum þegar hún er að ræsa sig og þá færðu boot-valmynd.




Höfundur
Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: The Interweb
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phixious » Fös 30. Mar 2007 07:49

Þakka þér fyrir