BadVista?


Höfundur
Uo434
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 17. Okt 2005 11:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

BadVista?

Pósturaf Uo434 » Mán 26. Mar 2007 10:50

Rakst á áhugaverða síðu áðan um vista http://badvista.fsf.org/

las þar í einni greinn þetta
# If your copy of Vista came with the purchase of a new computer, that copy of Vista may only be legally used on that machine, forever.
# If you bought Vista in a retail store and installed it on a machine you already owned, you have to completely delete it on that machine before you can install it on another machine.
# You give Microsoft the right, through programs like Windows Defender, to delete programs from your system that it decides are spyware.
# You consent to being spied upon by Microsoft, through the “Windows Genuine Advantage” system. This system tries to identify instances of copying that Microsoft thinks are illegitimate. Unfortunately, a recent study indicated that this system has already screwed up in over 500,000 cases.



:roll:



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mán 26. Mar 2007 11:44

Það er nú bara fullt af fólki sem finnast ekkert athyglisvert við þetta.




kjaran
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Lau 08. Okt 2005 23:02
Reputation: 0
Staðsetning: localhost.localdomain
Staða: Ótengdur

Pósturaf kjaran » Mán 26. Mar 2007 13:29

Meðaljóninum finnst bara allt í lagi að vera tekinn svona ósmurt.


@ Dell XPS M1330

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2848
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mán 26. Mar 2007 15:38

Ég nota Ubuntu og ég sé ekki fram á að ég verði með Windows sem main stýrikerfi á tölvunum.. ég er með windows xp á leikjavélinni og svo er ég með sjónvarpsvél sem er runnað á windows.. en annars.. ubuntu er alveg rugl gott kerfi, mæli með því fyrir hvaða idiot sem er.

Mætti segja að þú þyrftir tölvukunnáttu til að nota ubuntu, en enskukunnátta og netaðgangur er feikinóg, spjallborðin fyrir newbies á ubuntu er þrælgóð.

ég er allavega að ánægður með XP og Ubuntu, sé ekki neinn kost umfram þau tvö að nota Vista.. sérstaklega þarsem menn hér á þessum borðum ( ég nefni engin nöfn en það vita allir að ég er að tala um þessa sem eiga flottustu vélarnar ), menn sem monta sig af því að eiga besta vélbúnaðinn og mæla með vista fyrir alla nema þá sem eiga ekki góða tölvu ( basicly enginn ) því vista er svo flott og lekkert.

En svo tjúna þessir þursar stýrikerfið algjörlega niður og tweaka það einsog þeir mögulega geta til að ná besta performancinu.

- > afhverju nota þeir þá ekki bara windows xp ?

ÞEGAR STÓRT ER SPURT.
/rant off.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Þri 27. Mar 2007 00:39

CendenZ skrifaði:Ég nota Ubuntu og ég sé ekki fram á að ég verði með Windows sem main stýrikerfi á tölvunum.. ég er með windows xp á leikjavélinni og svo er ég með sjónvarpsvél sem er runnað á windows.. en annars.. ubuntu er alveg rugl gott kerfi, mæli með því fyrir hvaða idiot sem er.

Mætti segja að þú þyrftir tölvukunnáttu til að nota ubuntu, en enskukunnátta og netaðgangur er feikinóg, spjallborðin fyrir newbies á ubuntu er þrælgóð.

ég er allavega að ánægður með XP og Ubuntu, sé ekki neinn kost umfram þau tvö að nota Vista.. sérstaklega þarsem menn hér á þessum borðum ( ég nefni engin nöfn en það vita allir að ég er að tala um þessa sem eiga flottustu vélarnar ), menn sem monta sig af því að eiga besta vélbúnaðinn og mæla með vista fyrir alla nema þá sem eiga ekki góða tölvu ( basicly enginn ) því vista er svo flott og lekkert.

En svo tjúna þessir þursar stýrikerfið algjörlega niður og tweaka það einsog þeir mögulega geta til að ná besta performancinu.

- > afhverju nota þeir þá ekki bara windows xp ?

ÞEGAR STÓRT ER SPURT.
/rant off.


Veit ekki hvort ég fell í þennan flokk hjá þér en ég mæli nú einfaldlega með Vista vegna þess að mér finnst það persónulega besta stýrikerfi sem ég hef prófað og af margvíslegum ástæðum. Ég á t.d. Xbox 360 og ásamt Vista brillerar hún sem Media Center heimilisins (auk þess að vera þrusugóð leikjatölva). Ég viðurkenni líka fúslega að ég er Microsoft maður enda vinn ég með Microsoft prodúkt allann daginn (ég er .NET forritari). Ég átti líka góðann þátt í að beta prófa bæði XP Service Pack 2, Windows Server 2003 og Vista og það sem heillar mig mest er þessi stefnubreyting sem er að eiga sér stað hjá MS og hefur átt sér stað síðustu ár. Það eru svo gífurlega breytingar í gangi gagnvart því að vera opnir, hlusta á viðskiptavininn og leyfa fólki að fylgjast með hvað er að gerast því það vita jú allir að MS áttu mikið verk fyrir höndum fyrir svona 3 - 4 árum að byrja að byggja upp traust almennings á þeim aftur. Persónulega finnst mér þeir standa sig mjög vel.

BadVista hins vegar er síða sem er svo yfirfull af FUDi að það hálfa væri nóg. Ekki nóg með að þeir dreifi óhemju-magni af FUDi heldur deletea þeir öllum commentum sem styðja þá ekki. Svo sannarlega gott dæmi um þetta frjálsa Linux samfélag (þetta var kaldhæðni b.t.w).

Ég hef alls ekkert á móti Linux, Unix eða OS X, þvert á móti er margt sem heillar mig í þessum stýrikerfum, en um leið og menn geta ekki sannfært fólk um að sitt kerfi sé betra án þess að þurfa að hagræða sannleikanum eða einfaldlega ljúga um hina þá virkar það meira fráhrindandi en flest annað. Ég geri mér líka fyllilega grein fyrir að Microsoft voru duglegir að hagræða sannleikanum á sínum tíma líka en aldrei voru þeir eins slæmir og BadVista hafa verið.

Til þess að tala aðeins um punktana:

If your copy of Vista came with the purchase of a new computer, that copy of Vista may only be legally used on that machine, forever.


Það gæti haft eitthvað með þetta að gera að þetta er OEM og er því niðurgreitt af vélbúnaðarframleiðendum. Fyllilega sanngjörn krafa að mínu mati. Þú mátt hins-vegar uppfæra vélina eins og þig lystir að mig minnir en gætir þurft að reactivatea.

If you bought Vista in a retail store and installed it on a machine you already owned, you have to completely delete it on that machine before you can install it on another machine.


Þetta á við um nánast allann retail hugbúnað (ekki bara Vista). Þú hefur bara leyfi til þess að setja hann upp á einni vél. Er þetta eitthvað annað en sjálfsagður hlutur?

You give Microsoft the right, through programs like Windows Defender, to delete programs from your system that it decides are spyware.

Og er þetta slæmt? Eru Linux menn virkilega svo nojjaðir að halda að MS myndu kannski flokka GIMP eða eitthvað álíka sem spyware? Þetta forrit er einfaldlega að vinna sína vinnu og henda út rusli, og samkvæmt mörgum hendir það ekki einu sinni nógum miklu af því.

You consent to being spied upon by Microsoft, through the “Windows Genuine Advantage” system. This system tries to identify instances of copying that Microsoft thinks are illegitimate. Unfortunately, a recent study indicated that this system has already screwed up in over 500,000 cases.


Það eina sem ég er að hluta til sammála en þetta er hins-vegar stórlega ýkt. Þetta njósnar ekki neitt, nema menn kallir það njósnir að Windows fari fram á að það tryggi að það sé ekki verið að keyra eitt leyfi á mörgum vélum. Fyrir utan það veit ég ekki um einn einasta mann sem hefur lent í því að þetta merki fólk ranglega. Ef menn hefðu ekki verið svona duglegir að stela Windows síðustu ár hefði þetta heldur aldrei komið til sögunnar. Við hverju er líka að búast þegar "piracy" markaðurinn er orðinn það harðsvíraður að það er farið að gefa út veyðileyfi á hundana sem lögreglan notar til þess að þefa uppi fjölföldunarverksmiðjur.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 27. Mar 2007 10:00

Stebet skrifaði:
If your copy of Vista came with the purchase of a new computer, that copy of Vista may only be legally used on that machine, forever.


Það gæti haft eitthvað með þetta að gera að þetta er OEM og er því niðurgreitt af vélbúnaðarframleiðendum. Fyllilega sanngjörn krafa að mínu mati. Þú mátt hins-vegar uppfæra vélina eins og þig lystir að mig minnir en gætir þurft að reactivatea.
Niðurgreitt? Ertu að segja að þeir borgi með stýrikerfinum?
Það væri nú líka fáránlegt ef þú mættir ekki uppfæra vélbúnaðinn án þess að þurfa að kaupa nýtt stýrikerfi.

Stebet skrifaði:
If you bought Vista in a retail store and installed it on a machine you already owned, you have to completely delete it on that machine before you can install it on another machine.


Þetta á við um nánast allann retail hugbúnað (ekki bara Vista). Þú hefur bara leyfi til þess að setja hann upp á einni vél. Er þetta eitthvað annað en sjálfsagður hlutur?
Já. Alveg fáránlegt að þurfa að kaupa mörg eintök af sama hugbúnaðinum til að nota á öllum tölvunum sem þú átt. Þetta er svona svipað ef þú þyrftir að kaupa sér eintak af DVD-myndum fyrir hvert sjónvarp á heimilinu, bílinn, sumarbústaðinn, tölvuna o.s.frv.

Stebet skrifaði:
You give Microsoft the right, through programs like Windows Defender, to delete programs from your system that it decides are spyware.

Og er þetta slæmt? Eru Linux menn virkilega svo nojjaðir að halda að MS myndu kannski flokka GIMP eða eitthvað álíka sem spyware? Þetta forrit er einfaldlega að vinna sína vinnu og henda út rusli, og samkvæmt mörgum hendir það ekki einu sinni nógum miklu af því.
Þú talar alltaf um Linux menn sem einhvern sér hóp, held það sé betra og málefnalegra að benda á einstaka aðila eða sleppa því að nefna nokkurn. Þetta er svona eins og ég fari að tala um Microsoft mennirnir séu alltaf að búa til vírusa (því þeir nota jú líklega Windows þegar þeir búa þá til).
"Linux menn" hafa líklega minnstar áhyggjur af þessu þarsem þeir nota Linux.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Þri 27. Mar 2007 10:40

gumol skrifaði:Niðurgreitt? Ertu að segja að þeir borgi með stýrikerfinum?
Það væri nú líka fáránlegt ef þú mættir ekki uppfæra vélbúnaðinn án þess að þurfa að kaupa nýtt stýrikerfi.
Niðurgreitt þýðir ekki að þeir borgi með. Það þýðir hins vegar að þeir taka á sig hluta af kostnaði stýrikerfisins gegn því að þú verslir af þeim vélbúnað í staðinn. Sem er nákvæmlega það sem OEM gerir. Af hverju helduru að OEM útgáfurnar séu svona mikið ódýrari en retail?

gumol skrifaði:Já. Alveg fáránlegt að þurfa að kaupa mörg eintök af sama hugbúnaðinum til að nota á öllum tölvunum sem þú átt. Þetta er svona svipað ef þú þyrftir að kaupa sér eintak af DVD-myndum fyrir hvert sjónvarp á heimilinu, bílinn, sumarbústaðinn, tölvuna o.s.frv.


Já það er fáránlegt. Þetta gildir um nánast allann hugbúnað sem þú kaupir og sérstaklega stýrikerfi. Apple gera nákvæmlega það sama nema þeir bjóðu upp á að þú kaupir "family pack" þannig að þú megir setja OS X upp á allt að 5 tölvum heima hjá þér. MS hafa þetta svipað nema gefa afslátt af öllum leyfum eftir fyrsta leyfið sem þú kaupir á sama heimili. Og nei, þetta er ekki svipað og að þurfa að kaupa DVD disk fyrir hvert sjónvarp. DVD diskurinn er ekki "nauðsynlegur" til þess að nýta sjónvarpið.

gumol skrifaði:Þú talar alltaf um Linux menn sem einhvern sér hóp, held það sé betra og málefnalegra að benda á einstaka aðila eða sleppa því að nefna nokkurn. Þetta er svona eins og ég fari að tala um Microsoft mennirnir séu alltaf að búa til vírusa (því þeir nota jú líklega Windows þegar þeir búa þá til).
"Linux menn" hafa líklega minnstar áhyggjur af þessu þarsem þeir nota Linux.

Rétt að þetta er of hart orðað hjá mér. Ég á að sjálfsögðu ekki við alla Linux notendur. Ég hefði frekar átt að tala um Linux zealotana. Ég þekki persónulega nokkra Linux notendur sem eru fínasta fólk, en það eru aðilarnir sem dreifa bullinu sem fara hrikalega í taugarnar á mér. Sérstaklega þeir sem varpa framm allskonar getgátum og fullyrðingum án þess að geta bakkað neinn skapaðann hlut upp, og þeir eru sorglega margir.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 27. Mar 2007 10:56

Stebet skrifaði: Niðurgreitt þýðir ekki að þeir borgi með. Það þýðir hins vegar að þeir taka á sig hluta af kostnaði stýrikerfisins...

Núna er ég alveg hættur að skilja?
Stebet skrifaði:
gumol skrifaði:Já. Alveg fáránlegt að þurfa að kaupa mörg eintök af sama hugbúnaðinum til að nota á öllum tölvunum sem þú átt. Þetta er svona svipað ef þú þyrftir að kaupa sér eintak af DVD-myndum fyrir hvert sjónvarp á heimilinu, bílinn, sumarbústaðinn, tölvuna o.s.frv.


Já það er fáránlegt. Þetta gildir um nánast allann hugbúnað sem þú kaupir og sérstaklega stýrikerfi. Apple gera nákvæmlega það sama nema þeir bjóðu upp á að þú kaupir "family pack" þannig að þú megir setja OS X upp á allt að 5 tölvum heima hjá þér. MS hafa þetta svipað nema gefa afslátt af öllum leyfum eftir fyrsta leyfið sem þú kaupir á sama heimili. Og nei, þetta er ekki svipað og að þurfa að kaupa DVD disk fyrir hvert sjónvarp. DVD diskurinn er ekki "nauðsynlegur" til þess að nýta sjónvarpið.

Það að eitthvað sé svona þýðir ekki að það sé sjálfsagður hlutur.

Ég held að ósanngjarnir hugbúnaðarframleiðendur séu ein stærsta ástæðan fyrir því hvað piracy á hugbúnað er mikið stundað.

(DVD diskur er líka oft nauðsynlegur til að nota vélbúnað, td. í sjónvarpið í bústaðnum sem er utan útsendingasvæðis eða í bílinn sem er með DVD spilara og skjá) :)




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Þri 27. Mar 2007 12:01

gumol skrifaði:
Stebet skrifaði: Niðurgreitt þýðir ekki að þeir borgi með. Það þýðir hins vegar að þeir taka á sig hluta af kostnaði stýrikerfisins...

Núna er ég alveg hættur að skilja?


Þegar þú kaupir Dell/HP/IBM/Whatever tölvu þar sem þú færð stýrikerfið (yfirleitt Windows :P) með í kaupunum þá borgaru ekki fullt verð fyrir stýrikerfið. Þú borgar OEM verð sem er töluvert ódýrara vegna þess að Dell/HP/IBM/Whatever taka á sig hluta af kostnaði stýrikerfisins gegn því að þú sért að kaupa af þeim vélbúnað. Á móti er stýrikerfið bundið við vélbúnaðinn sem þú varst að kaupa (að stærstu leyti, mátt samt að sjálfsægðu uppfæra hann slatta án þess að það kvarti).

Það sem ég var að útskýra var hvers vegna OEM útgáfan er bundin við vélbúnaðinn sem þú keyptir það með (punktur númer 1 í orginal póstinum). Það er vegna þess að vélbúnaðarframleiðandinn skaffar þér útgáfu af stýrikerfinu með vélbúnaðinum SÍNUM. Það er líka þess vegna sem OEM útgáfurnar eru svona miklu ódýrari. Og þess vegna sé ég nákvæmlega ekkert athugavert við það að OS leyfið sé bundið við þann vélbúnað. Menn fá einfaldlega það sem þeir borga fyrir :)

Reyndar er rétt með að hugbúnarðaframleiðendur séu soldið ósanngjarnir en þetta er líka atriði sem MS hafa verið að laga. Þegar Vista EULA dótaríið var fyrst gefið út átti bara að vera hægt að reactivatea þrisvar sinnum. Fólk kvartaði, Microsoft hlustuðu og breytti því þannig að menn geta reactivateað eins oft og þeir vilja nema að sjálfsögðu bara á eina vél í einu. Þeir breyttu líka "anytime upgrade" leyfunum til að virka eins (aftur eftir feedback frá notendum). Um daginn voru þeir líka að breyta leyfunum fyrir SQL Server 2005 hjá sér. Þeir sem borga örgjörvaleyfi af því mega setja það upp á eins mörgum virtual vélum og þeir vilja. Það þarf bara að borga fyrir raunverulega CPUa en ekki virtual (enn einu sinni eftir feedback frá notendum). Það er gaman að bera þetta t.d. við Oracle leyfismál sem eru flóknari en skammtafræði. Þetta finnst mér sýna glögglega að MS eru að vinna í sínum málum og eru farnir að hlusta mun meira á notendur en þeir gerðu.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6478
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 308
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 27. Mar 2007 12:51

gumol skrifaði:
Stebet skrifaði:
If you bought Vista in a retail store and installed it on a machine you already owned, you have to completely delete it on that machine before you can install it on another machine.


Þetta á við um nánast allann retail hugbúnað (ekki bara Vista). Þú hefur bara leyfi til þess að setja hann upp á einni vél. Er þetta eitthvað annað en sjálfsagður hlutur?
Já. Alveg fáránlegt að þurfa að kaupa mörg eintök af sama hugbúnaðinum til að nota á öllum tölvunum sem þú átt. Þetta er svona svipað ef þú þyrftir að kaupa sér eintak af DVD-myndum fyrir hvert sjónvarp á heimilinu, bílinn, sumarbústaðinn, tölvuna o.s.frv.


Það er nú bara akkúrat þannig. Þú getur ekki horft á bíómynd sem þú kaupir í öllum spilurum heimilisins í einu.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Þri 27. Mar 2007 13:04

Það er ekki að koma neitt nýtt fram hérna annað en að Stebet er Windowsingur og styður sína menn gegnum þykkt og þunnt og gumol er hér til að finna röksemdar og staðreyndarvillur.

Spurningin með Vista er, fyrir mér, hvort ég vilji hafa DRM innibyggt í stýrikerfinu. Vill ég að aðrir stýri hvenær ég get afkóðað gögnin mín? Vill ég eiga stýrikerfi sem skiptir sér af hvað ég er að gera með gögnin mín?
En þessi spurning skiptir kannski engu máli ef maður efast um hvort DRM egi eftir að vaxa eitthvað meira.

Ég er sammála Stebet að fólk sem dreifir bulli er pirrandi, en þó ég viti að Stebet reynir að vera réttlátur í rökum sínum þá kemur hann út eins og algjör bulldreifari. Þú notar frasa eins og "fólk kvartaði, og Microsoft hlustuðu" og þegar er spurt út í eitthvað eins og EULA þá bendiru á að Oracle, segir að þeirra samningar séu flóknir og þers vegna er EULA allt-í-lagi.
En þú ert nú samt miklu skemmtilegir en sumir aðrir hérna *hóiscmt* og oftast góðir púnktar í bréfunum þínum Og afsakaðu mig fyrir að hafa gert þetta persónulegt.

Ástæðan fyrir því að "ólöglegt" Vista kerfi er ekki komið upp á minni leikjavél er vegna þess að einhverjari ástæðu kemur bara svartur skjár þegar ég reyna að spila video, bæði með VLC og WMP.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 27. Mar 2007 14:16

gnarr skrifaði:Það er nú bara akkúrat þannig. Þú getur ekki horft á bíómynd sem þú kaupir í öllum spilurum heimilisins í einu.
Ég sagði aldrei að ég ætlaði að gera það í einu, ég get það samt alveg. (með því að gera löglegt aftrit af diskinum). Það er samt frekar erfitt að horfa á 2 DVD diska í einu.

Það er ekkert sem hindrar það að þú takir diskinn úr spilaranum uppí bústað og setjir í bílinn. Þú þarft ekki að hringja í framleiðandan til að fá leyfi til þess, það tekur líka enga stund að taka hann úr einum spilara og setja í annan.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Þri 27. Mar 2007 17:57

tms skrifaði:Það er ekki að koma neitt nýtt fram hérna annað en að Stebet er Windowsingur og styður sína menn gegnum þykkt og þunnt og gumol er hér til að finna röksemdar og staðreyndarvillur.

Spurningin með Vista er, fyrir mér, hvort ég vilji hafa DRM innibyggt í stýrikerfinu. Vill ég að aðrir stýri hvenær ég get afkóðað gögnin mín? Vill ég eiga stýrikerfi sem skiptir sér af hvað ég er að gera með gögnin mín?
En þessi spurning skiptir kannski engu máli ef maður efast um hvort DRM egi eftir að vaxa eitthvað meira.

Ég er sammála Stebet að fólk sem dreifir bulli er pirrandi, en þó ég viti að Stebet reynir að vera réttlátur í rökum sínum þá kemur hann út eins og algjör bulldreifari. Þú notar frasa eins og "fólk kvartaði, og Microsoft hlustuðu" og þegar er spurt út í eitthvað eins og EULA þá bendiru á að Oracle, segir að þeirra samningar séu flóknir og þers vegna er EULA allt-í-lagi.
En þú ert nú samt miklu skemmtilegir en sumir aðrir hérna *hóiscmt* og oftast góðir púnktar í bréfunum þínum Og afsakaðu mig fyrir að hafa gert þetta persónulegt.

Ástæðan fyrir því að "ólöglegt" Vista kerfi er ekki komið upp á minni leikjavél er vegna þess að einhverjari ástæðu kemur bara svartur skjár þegar ég reyna að spila video, bæði með VLC og WMP.


Ég tek þessu svari þínu sem uppbyggilegri gagnrýni enda engin skítköst í gangi hjá þér. Ég geri mér fyllilega grein fyrir að það sem ég segi þarf ekki endilega að vera 100% rétt þó ég svo ég reyni nú alltaf að hafa góðar heimildir á bakvið mig. Mikið er líka algjörlega mín skoðun. Það er líka fínt að einhver pikkar í mann ef maður missir sig í einhvern pirring sem ég reyni nú að passa mig á.

Það sést hins vegar klárlega þegar BadVista síðan er skoðuð að þarna er á ferðinni afar vafasöm taktík til þess að rakka niður Vista. Ég einfaldlega neita að trúa að Linux/Unix/Open Source aðilum finnist mikið til þessarar síðu koma.

Varðandi DRM málin þá er það nú einu sinni svo að þau eru stórlega ýkt þegar kemur að Vista. Það er nákvæmlega engin DRM vörn sett í gang nema "contentið" biðji sérstaklega um það. Margir hafa verið duglegir að rakka MS niður fyrir að setja DRM í Vista en þeir höfðu því miður ekki möguleika á öðru þar sem þeir vilja að HD-DVD og Blu-Ray sé spilanlegt á Vista og því urðu þeir að fara eftir kröfum sjónvarps og kvikmyndaframleiðenda. Ef þú vilt að vélin þín geti löglega spilað HD-DVD eða Blu-Ray þá kemstu því miður ekki framhjá þeirri kröfu að hafa DRM (AACS support) innbyggt í stýrikerfið. Get fullvissað þig um að Apple munu gera nákvæmlega það sama, líklega í Leopard :(

Enn og aftur þá vil ég ítreka að DRM í Vista fer ekki í gang nema efnið sem verið er að spila biðji sérstaklega um það. DivX, XviD, mp3, ogg, flac og allt sem því fylgir spilast alveg eins auðveldlega í Vista og XP. Ég er hins vegar sammála því að DRM gerir engum gott, hvorki neytendum né framleiðendunum. Ef menn vilja eindregið komast framhjá DRM þá gera þeir það þannig að þetta er hálf-pointless.

Varðandi vesenið þitt með VLC og WMP þá finnst mér þetta athyglisvert (beta testerinn að koma upp í mér). Hvernig skjákort ertu með þar sem þetta er líklegast driveraböggur? Ertu sérstaklega að nota "overlays", því þau eru nefnilega ekki supported lengur í Vista þar sem þau accessa skjákortið beint og fara framhjá Windows Desktop Managernum.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Þri 27. Mar 2007 18:00

gumol skrifaði:Það er ekkert sem hindrar það að þú takir diskinn úr spilaranum uppí bústað og setjir í bílinn. Þú þarft ekki að hringja í framleiðandan til að fá leyfi til þess, það tekur líka enga stund að taka hann úr einum spilara og setja í annan.


Spurning um að fá sér bara fartölvu (með Vista) ef þú ætlar að vera á sífelldu ferðalagi upp í bústað eða í bíltúr? :lol:

Og þetta var meint sem grín, ekki alvarlega :P



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Sun 01. Apr 2007 14:04

Lol
Strákarnir hjá Ctrl+Alt+Del lýsa vista svona
Mynd