Hvaða fartölva ætti ég að kaupa?


Höfundur
Vitium Vita
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 24. Mar 2007 22:07
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða fartölva ætti ég að kaupa?

Pósturaf Vitium Vita » Sun 25. Mar 2007 01:48

Ætla að selja allt tölvudraslið mitt og hafa þetta einfalt og þægilegt!

Fartölva, tölvumús og heyrnatól! Ekkert annað!

Og þess vegna spyr ég ykkur hvaða fartölva væri best að kaupa sem kostar ekki meira en 200.000 kr.

Er að leita að endingagóðri, öflugri og fjölhæfa tölvu!

Er mikið í þungum leikjum by the way...


"Mannkynið er spillt og verk þess er mengað"


Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

hehe

Pósturaf Hyper_Pinjata » Sun 25. Mar 2007 23:14

ekki réttar beygingar í íslenskunni vinur,en hmm svarið er Acer
hjá @tt.is færðu acer (mjög góða fartölvu) á tæpar 160þús krónur
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 7f0ce02108


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


Höfundur
Vitium Vita
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 24. Mar 2007 22:07
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vitium Vita » Sun 25. Mar 2007 23:58

Hvað áttu við með "ekki rétta beygjingar í íslensku vinur"?


"Mannkynið er spillt og verk þess er mengað"


Ripper
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 03. Mar 2006 22:54
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hehe

Pósturaf Ripper » Mán 26. Mar 2007 12:52

Hyper_Pinjata skrifaði:ekki réttar beygingar í íslenskunni vinur,en hmm svarið er Acer
hjá @tt.is færðu acer (mjög góða fartölvu) á tæpar 160þús krónur
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 7f0ce02108

Þyngd @ Aðeins 3.68Kg, W 400 x D 295 x H 40mm
Rafhlaða @ Li-ion rafhlaða, ending allt að 2 tímar
Skjákort @ 128MB DDR Geforce Go7300 með TurboCache

3.68kg er reyndar frekar þung fartölva!
Svo frekar slappt að hafa bara 2klst rafhlöðuendingu :P
Þetta Geforce 7300 128MB kort virkar í einhverja leiki en frekar takmarkað




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mán 26. Mar 2007 15:20





Frikkasoft
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
Reputation: 6
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Frikkasoft » Mán 26. Mar 2007 20:45

Ég er búinn að fá mig nokkurnvegin fullsaddann á þessum endalausum Acer tölvum.

Þær eru oft með ágætis specca og á ágætis verði, en mér finnst Þær vera of þungar, með lélegu lyklaborði og scrollpad, ódýrum (of oft lausum) músartökkum, með alltof stutta batterý endingu, með háværri viftu sem ná oft ekki að kæla nógu vel. Svo eru þær umvafnar ódýru plastdrasli sem beygist eins og klósettpappír, ... etc

Af hverju eruð þið að mæla með þessum tölvum, er það útaf því það er ekkert betra í boði?

Persónulega myndi ég velja Thinkpad, þó að þær séu vissulega ekki fullkomnar:S


i7-13700K | 64GB RAM | Asus ROG STRIX GeForce RTX 4090 OC | 2TB Firecuda | LINUX FOREVER

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 26. Mar 2007 20:51

Hvað með MAC?




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mán 26. Mar 2007 22:16

Acer 5684 hjá Tölvutek

149.900

Þetta er sama vélin og hjá Tölvuvirkni, en er ekki Tölvutek styttra hjá ;)


Borgartúni 33




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Mán 26. Mar 2007 23:47

Frikkasoft skrifaði:Ég er búinn að fá mig nokkurnvegin fullsaddann á þessum endalausum Acer tölvum.


Hef einmitt heyrt af því að það sé að koma mikið af þeim til baka gallaðar/bilaðar




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Re: hehe

Pósturaf Harvest » Þri 10. Apr 2007 15:57

Ripper skrifaði:
Hyper_Pinjata skrifaði:ekki réttar beygingar í íslenskunni vinur,en hmm svarið er Acer
hjá @tt.is færðu acer (mjög góða fartölvu) á tæpar 160þús krónur
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 7f0ce02108

Þyngd @ Aðeins 3.68Kg, W 400 x D 295 x H 40mm
Rafhlaða @ Li-ion rafhlaða, ending allt að 2 tímar
Skjákort @ 128MB DDR Geforce Go7300 með TurboCache

3.68kg er reyndar frekar þung fartölva!
Svo frekar slappt að hafa bara 2klst rafhlöðuendingu :P
Þetta Geforce 7300 128MB kort virkar í einhverja leiki en frekar takmarkað



Hann er væntanlega að tala um titilinn en hann á að vera:

Hvaða fartölvu...


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS