Bluray og ps3 leikja verð ekki rándýrt


Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Bluray og ps3 leikja verð ekki rándýrt

Pósturaf hakkarin » Fim 22. Mar 2007 20:07

Ég var að skoða hérna áðan bt blaðið og þar eru auglýstar bluray myndir á 2000-3000 kr og ps3 leikir á 6999 kr eða þar í kringum. Að vísu tími ég ekki 7000 kr í 1 leik en miðað við allt þetta væl frá fólki um að bluray munni verða að downfall ps3 og beginning of the end fyrir sony þá skil ég ekki alveg af hverju núna......eftir um 2 ár af stanslausu væli frá xbox fanboys og gagnrýnendum að ps3 leikir og bluray virðast ekki kosta neitt meirra heldur en xbox 360 titlar. Stórir titlar eins og fall of mann eru meirra segja á tilboðs verði, um 5000 kr sem er munn minna en enhverjir xbox leikir. Ég ætla reyndar ekki að fá mér ps3 mér finnst hún of dýr en mér fannst ég bara verða segja þetta miðað við allt þetta væl í fólki um bluray og of hátt verð.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 22. Mar 2007 20:10

Blu ray er asnalega dýrt.

ódýrasti þannig spilarinn á EBAY var um 50% dýrari en HD-DVD spilari sem er alveg jafn góður ;)

Það er heila málið.

auk þess eru blu ray diskar mikið dýrari en HD-DVD diskar.

Kannski ekki bíómyndirnar sem slíkar ( veit ekki hversvegna ) en Blu ray hefur og er með hærri verðmiða en HD-DVD.


Ég styð HD-DVD... ALL the way.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fim 22. Mar 2007 20:22

ÓmarSmith skrifaði:Blu ray er asnalega dýrt.

ódýrasti þannig spilarinn á EBAY var um 50% dýrari en HD-DVD spilari sem er alveg jafn góður ;)

Það er heila málið.

auk þess eru blu ray diskar mikið dýrari en HD-DVD diskar.

Kannski ekki bíómyndirnar sem slíkar ( veit ekki hversvegna ) en Blu ray hefur og er með hærri verðmiða en HD-DVD.


Ég styð HD-DVD... ALL the way.


Sölutölurnar á myndum er Blu-Ray í hag. :wink:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 22. Mar 2007 20:43

Það má stilla þessu svona upp á meðan ódýrasti HD DVD spilarinn er á 50 þús http://www.elko.is/subcategory.php?idca ... tegory=324

Er þá ekki ágætt að fá leikjatölvu í kaupbæti með blu-ray spilara

Annars hlítur Toshiba að dömpa verðinu á HD spilurum snarlega nú. Annars hafa þeir minna vit á bissnes en ég :roll:
Síðast breytt af Yank á Fim 22. Mar 2007 21:24, breytt samtals 1 sinni.




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fim 22. Mar 2007 21:10

Einhverstaðar heyrði ég það að Sony sé að tapa tæpum 200$ á hverri PS 3 sem þeir selja eða var verið að rugla í mér ?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 22. Mar 2007 22:00

Það stemmir.

Hún seldist gríðarlega illa í USA og kostnaðurinn við framleiðslu skeit alvarlega á sig.

PS3 er hreint tap fyrir Sony.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Pósturaf hakkarin » Fim 22. Mar 2007 22:04

ÓmarSmith skrifaði:Það stemmir.

Hún seldist gríðarlega illa í USA og kostnaðurinn við framleiðslu skeit alvarlega á sig.

PS3 er hreint tap fyrir Sony.


hverjum er ekki sama þótt að sony sé að tapa fé ekki gerir það ps3 ehvað verri eða hvað? Hættið að væla yfir ehverjum sölutölum og dæmið tölvuna fyrir það hvernig hún er :roll:



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fim 22. Mar 2007 22:28

ÓmarSmith skrifaði:Það stemmir.

Hún seldist gríðarlega illa í USA og kostnaðurinn við framleiðslu skeit alvarlega á sig.

PS3 er hreint tap fyrir Sony.


Verst er að það sem Sony tapar á PS3 er varla dropi í hafinu sem er fjárhagur Sony.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 23. Mar 2007 00:42

Þótt leikirnir séu ekki dýrari fyrir neytendur eru þeir vissulega dýrari í framleiðslu. Hver tekur á sig þann kostnað? Jú útgefendurnir að sjálfsögðu, það gerir það að verkum að þeir græða meiri pening fyrir hvern seldan Xbox 360 leik heldur en PS3.

Þótt þetta séu ekki mjög háar tölur á hvern disk getur þetta munað slatta þegar komið er í leiki sem seljast í milljónum eintaka.

Þegar verið er að gagnrýna Sony fyrir Blu-Ray drifið er það ekki vegna þess að fólk telji að leikjaverð muni hækka, heldur ertu að borga 20 þúsund aukalega fyrir eiginleika sem fæstir hafa nokkuð við að gera né áhuga á að kaupa, sérstaklega hér í Evrópu þar sem gífurlega lág prósenta heimila er með háskerpu sjónvörp. Leikjaframleiðendur eru bálreiðir yfir hversu dýr PS3 er sökum BetaMax að og krefjast þess af Sony að lækka verðið strax á þessu ári... Sökum þess hversu mikið Sony er að tapa á framleiðslunni mega þeir ekki við því að lækka verðið mikið enda tóku þeir stærsta lán sem tækni fyrirtæki hefur tekið til að fjármagna PS3/Blu-Ray ævintýrið, þar sem ólíkt Microsoft hafa Sony ekki allt in "CASH"

Sölu tölur á Blu-Ray eru góðar sökum þess að gífurlega margar búðir selja PS3 í bundle með Blu-Ray myndum og sumum fylgir gjafakort eða afsláttarmiðar á Blu-Ray myndir, sem jafnvel þeir sem eiga SDTV munu að sjálfsögðu nota hvort sem þeir hafa áhuga á Blu-Ray eða ekki þar sem þeir urðu hvort sem er að kaupa þetta með pakkanum sem þeir fengu.

Forstjóri Sony hefur viðurkennt að ef eitthvað verður þeim að falli þá er það verðið á PS3 og á hann mikið til síns máls enda allar dýrar leikjatölvur selst illa hér áður sama hversu miklu "betri" en samkeppnin þær voru.




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fös 23. Mar 2007 10:35

http://www.theage.com.au/news/games/pla ... ntentSwap1

svona fréttir eru svo skemmtilegar :)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 23. Mar 2007 15:57

Í frakklandi skitu þeir hressilega uppá bak líka hef ég heyrt, e-h í kringum 50-70 manns sem mættu á svakalegt lunch show hjá eiffel turninum




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Sun 08. Apr 2007 17:29

Pandemic skrifaði:Í frakklandi skitu þeir hressilega uppá bak líka hef ég heyrt, e-h í kringum 50-70 manns sem mættu á svakalegt lunch show hjá eiffel turninum


Vá hvað ég vorkenni þeim samt (þeim sem halda það)...

Ég vorkenni alltaf fólki sem að heldur að það sé að gera góða hluti, en svo bara mætir enginn... fæ sting í hjartað.

Svona svipað og þegar 7 ára barn heldur uppá afmælið sitt og það kemur enginn...

Vá get ekki hugsað meira um þetta...orðinn klökkur... :'|


(og það stendur vongott fyrir framan útidyrnar með kórónu á höfðinu og afmæliskakan í bakgrunni með útbrenndum kertum og skreytingar á veggjum... þetta var afmælið sem það hafði beðið eftir svo lengi. En þá kemur tár, því það er liðinn klukkutími af veislunni og enginn er kominn).


ÞAKK ÞÉR KÆRLEGA FYRIR... ÉG ER FARINN AÐ SKÆLA HÉRNA!


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


andribja
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 18:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf andribja » Sun 08. Apr 2007 18:30

Harvest skrifaði:
Pandemic skrifaði:Í frakklandi skitu þeir hressilega uppá bak líka hef ég heyrt, e-h í kringum 50-70 manns sem mættu á svakalegt lunch show hjá eiffel turninum


Vá hvað ég vorkenni þeim samt (þeim sem halda það)...

Ég vorkenni alltaf fólki sem að heldur að það sé að gera góða hluti, en svo bara mætir enginn... fæ sting í hjartað.

Svona svipað og þegar 7 ára barn heldur uppá afmælið sitt og það kemur enginn...

Vá get ekki hugsað meira um þetta...orðinn klökkur... :'|


(og það stendur vongott fyrir framan útidyrnar með kórónu á höfðinu og afmæliskakan í bakgrunni með útbrenndum kertum og skreytingar á veggjum... þetta var afmælið sem það hafði beðið eftir svo lengi. En þá kemur tár, því það er liðinn klukkutími af veislunni og enginn er kominn).


ÞAKK ÞÉR KÆRLEGA FYRIR... ÉG ER FARINN AÐ SKÆLA HÉRNA!


En hjartnæmt... :lol:

PS3 leikir kosta bara 4.890 kr. í Elko sem er ekki mikið! :roll:




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Sun 08. Apr 2007 20:31

andribja skrifaði:
Harvest skrifaði:
Pandemic skrifaði:Í frakklandi skitu þeir hressilega uppá bak líka hef ég heyrt, e-h í kringum 50-70 manns sem mættu á svakalegt lunch show hjá eiffel turninum


Vá hvað ég vorkenni þeim samt (þeim sem halda það)...

Ég vorkenni alltaf fólki sem að heldur að það sé að gera góða hluti, en svo bara mætir enginn... fæ sting í hjartað.

Svona svipað og þegar 7 ára barn heldur uppá afmælið sitt og það kemur enginn...

Vá get ekki hugsað meira um þetta...orðinn klökkur... :'|


(og það stendur vongott fyrir framan útidyrnar með kórónu á höfðinu og afmæliskakan í bakgrunni með útbrenndum kertum og skreytingar á veggjum... þetta var afmælið sem það hafði beðið eftir svo lengi. En þá kemur tár, því það er liðinn klukkutími af veislunni og enginn er kominn).


ÞAKK ÞÉR KÆRLEGA FYRIR... ÉG ER FARINN AÐ SKÆLA HÉRNA!


En hjartnæmt... :lol:

PS3 leikir kosta bara 4.890 kr. í Elko sem er ekki mikið! :roll:


Mér finst samt svo skrítið af hverju fólk er að versla við BT... finst BT vera að hafa fólk að fífli þar sem að varan er oftast mikið ódýrari annarstaðar... Stundum þó með ágætis tilboð...


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS