Góðir bílaleikir

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Góðir bílaleikir

Pósturaf ICM » Mið 24. Sep 2003 22:31

Vantar að vita nöfn á einhverjum góðum bílaleik með almennilegt force feedback og grafík, sem stendur er Microsoft - Rally sport challange sá flottasti sem ég hef séð. Vil ekki heyra ykkur nefna nýjasta need for speed leikinn því hann er frá djöflinum, hann styður ekki force feedback nema með windows 98, 1nsane var góður í gamladaga, 4x4evo var ágætur... NASCAR og þannig rusl þoli ég ekki það er svo einhæft...




Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Pósturaf Amything » Fim 25. Sep 2003 01:42

Ég skal mæla með nokkrum xbox.

Burnout 2 er besti bílaleikur sem ég hef spilað án efa. Hrikalega hraður og spennandi. http://www.metacritic.com/games/platfor ... ntofimpact

Midnight Club 2 kemur svo fast á eftir, mjög hraður og endist vel. Hef einnig spilað hann á PC og finnst það stuð vegna þess að það er hægt að spila hann á netinu. *hóst*þarf ekki cd key*hóst*. http://www.metacritic.com/games/platfor ... nightclub2

Mér finnst rallysport ekki komast í hálfkvisti við þessa leiki en bíð mjög spenntur eftir Rallysport 2 samt.

Colin Mcray 4 er að gera góða hluti, mér fannst 3 ekkert sérstakur en 4 er mun betri. http://www.metacritic.com/games/platfor ... craerally4

Midtown madness fannst mér vonbrigði, en hann er með mjög þægilegt system link dæmi sem gerir það mjög auðvelt að skreppa í leik online með xbox-link. Sem er reyndar þrælgaman þótt ég nenni ekkert að spila hann single player. http://www.xboxlink.co.uk/



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 25. Sep 2003 02:54

Hehe, sry, en ND4SPD er bara hinn almesti klassíker :D Annars eru Colin McRae leikirnir ágætir(hef ekki prufað MS Rally Challenge), ég man ekki hvort CMRally 1 styður ForceFeedback, en nr. 2 gerir það allavega, síðan er nr. 3 líka á leiðinni.



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 25. Sep 2003 09:17

það er of léleg grafík í öllum codemaster leikjunum núna.. allir glamparnir og umhverfið og víbríngurinn í stírinu er flottari í rally sport challange. en ég er eiginlega að leita að pc leikjum því ég á ekki stýri fyrir xbox



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 25. Sep 2003 09:38

Pfff, hverjum er ekki sama um glampa og umhverfi þegar snilldar bílaleikir eru annars vegar ? :D

Er ekki hægt að plögga sama stýrinu bara í xbox?(er hún ekki með usb?) Ég á Logitech ForceFeedback stýri(rauða) fyrir PC og það virkar 100% í Playstation2(þó að það sé til sér stýri fyrir ps2 sem er gult, samt alveg eins og mitt) :?

Btw, mig minnir að það hafi verið MJÖG góður víbringur í CMRally2, mjög raunverulegur, þ.e.a.s. eftir því hvort marr var á möl, grasi, sand eða malbiki og þannig.



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 25. Sep 2003 10:07

halanegri skrifaði:Pfff, hverjum er ekki sama um glampa og umhverfi þegar snilldar bílaleikir eru annars vegar ? :D

Er ekki hægt að plögga sama stýrinu bara í xbox?(er hún ekki með usb?) Ég á Logitech ForceFeedback stýri(rauða) fyrir PC og það virkar 100% í Playstation2(þó að það sé til sér stýri fyrir ps2 sem er gult, samt alveg eins og mitt) :?

Btw, mig minnir að það hafi verið MJÖG góður víbringur í CMRally2, mjög raunverulegur, þ.e.a.s. eftir því hvort marr var á möl, grasi, sand eða malbiki og þannig.

það þarf að kaupa millistikki til að nota USB í xbox, usb tengi eru venjulega of stíf til að vera hentug á leikjatölvu svo þeir gerðu nýtt tengi, líka til að hindra það að fólk færi að troða músum í þetta
stýrin þurfa að rífa í á móti, vera mjög stíf í erfiðum beyjum osfv. það fyrsta sem þarf að gera í nýju codemaster leikjunum er að breyta þessum fáranlega næmu stillingum, það er ekkert dead zone á stýrini í þeim, stýrið alltof næmt og þarf bara að snúa því 1/4 úr hring til að komast alla leiðina, og í TCA test drive þá þurfti ég að stilla það á hverjum einasta bíl... í RSC titrar stýrið stöðugt í lausagangi eftir vélinni og verður brjálað í beyjum.



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 25. Sep 2003 12:01

Já, það er óþægilega næmt í CMRally2, en ég er að reyna að muna eftir því hvaða leikur það var sem ég spilaði oft sem tók helvíti harkalega í stýrið(minnir að það hafi verið NFS5, eða 4).....



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 25. Sep 2003 15:15

n4s5 porche.. er það ekki? mig minnir að hann hafi verið með gott force feedback.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 25. Sep 2003 16:45

Shit, ertu ekki að grínast í mér...

Microsoft Rally leikurinn er gjörsamlega glataður.
Ég og pabbi tókum reglulega í Colin McRae Rally II og ég spilaði I. Mér finnst Colin taka Rally hvað sem hann heitir gjörsamlega í rassgatið. Ég horfi ekkert á þessi "sjóngæði" sem þú ert að tala um. Heldur AI og gameplayið er snilld. Áður en þú ferð að rífast eitthvað, þá vill ég bara minna þig á að þetta er bara mín skoðun ;)

Svo prufaði ég Colin III í ps2, that rocks :D

btw. er Colin III kominn í pc ?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 25. Sep 2003 16:45

gnarr skrifaði:n4s5 porche.. er það ekki? mig minnir að hann hafi verið með gott force feedback.

Ég á hann og hot pursuit 2, báðir virka bara í windows98 með force þar sem EA virðist ekki kunna neitt á þetta :(




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 25. Sep 2003 17:19

Voffinn skrifaði:Shit, ertu ekki að grínast í mér...

Microsoft Rally leikurinn er gjörsamlega glataður.
Ég og pabbi tókum reglulega í Colin McRae Rally II og ég spilaði I. Mér finnst Colin taka Rally hvað sem hann heitir gjörsamlega í rassgatið. Ég horfi ekkert á þessi "sjóngæði" sem þú ert að tala um. Heldur AI og gameplayið er snilld. Áður en þú ferð að rífast eitthvað, þá vill ég bara minna þig á að þetta er bara mín skoðun ;)

Svo prufaði ég Colin III í ps2, that rocks :D

btw. er Colin III kominn í pc ?

Voffinn farinn að sjá allt sem heitir Microsoft illu auga ;)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 25. Sep 2003 17:38

IceCaveman skrifaði:
gnarr skrifaði:n4s5 porche.. er það ekki? mig minnir að hann hafi verið með gott force feedback.

Ég á hann og hot pursuit 2, báðir virka bara í windows98 með force þar sem EA virðist ekki kunna neitt á þetta :(


er ekki hægt að fá win 2k/xp forcefeedback patch ?


"Give what you can, take what you need."


Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Fim 25. Sep 2003 18:12

jamm Colin 3 er kominn í Pc


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 25. Sep 2003 18:37

/me ætlar *hmm* að *hóst* finna *hmm* prufueintak.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 25. Sep 2003 19:29

bara að athuga hverjir ykkar eru búnnir að smíða sér aðstöðu fyrir stýrin sín og jafnvel með stól úr bíl inni hjá sér? maður verður svo fljótt þreyttur í bakinu ef maður er á skrifborðstól með hjólum.
en voffi afhverju er RSC svona hræðilegur? stýrið virkar allavega vel í honum, enda er það frá sama framleiðanda :) Gameplayið í honum er allt of hefðbundið.
Skemmtilegasti bílaleikurinn sem ég á er 4x4Evo2 og er það snilld, get bara ekki sett hann upp án þess að nota secure2copy því hann er svo skemmdur :(

það er ekki komið winxp patch fyrir hot pursuit 2, ef þú ferð inná forums á offical síðunni þá eru allir að bölva þeim fyrir að styðja ekki force feedback á sidewinder og þeim er aldrei svarað.



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 25. Sep 2003 19:44

IceCaveman: Stýrið virkar alveg fínt hjá mér í öllum NFS leikjunum í 2k/xp :?



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Fim 25. Sep 2003 19:56

Mér finnst leikurinn frá Microsoft alveg ágætur. Veit samt ekki hvort að ColinMcRae II er betri.



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 25. Sep 2003 20:06

halanegri skrifaði:IceCaveman: Stýrið virkar alveg fínt hjá mér í öllum NFS leikjunum í 2k/xp :?

halanegri ekki ertu með Microsoft Sidewinder Force Feedback wheel? það eru allir að tala um að það virki ekki og það virkar ekki hjá mér heldur, sem er fáranlegt því MSSWFFW er búið að vera einna lengst í framleiðslu af stýrunum á markaðnum, allavega sem er flutt hingað til lands. bara dæmigerður aulaskapur hjá EA, sony sleikjunum miklu.



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 25. Sep 2003 20:08

Neibb, ég er með þetta stykki.



Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Fim 25. Sep 2003 22:27

Svo er líka Street Legal helviti godur...
Það er sonna bílabreytingaleikur, fyrir þá sem ekki vita...
Hann er reyndar gífurlega þungur í keyrslu (ég lagga pínu og ég er með 2.8 533FSB, ATI Radeon 9700 Pro og 2x512MB PC2700 CL 2.5-3-3-7)

Þetta er sonna götureis, fá pening, fara heim í bílskúr, tjúnna bílinn, fara aftur út að reisa... doldið margir aukahlutir td. túrbínur, stærri vélar, stærri head, kraftsía, gírkassi, bodykit og NX Nitro :D :wink:

Þetta er meira dund lego leikur heldur en Skemmtilegur og Spennandi bílaleikur.


Damien

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 25. Sep 2003 22:40

djö er ég að verða þreyttur á þessu, er allur á fleigiferð útum allt og það er þreytandi fyrir bakið, ég þarf að skorða forstjórastólin niður þegar ég spila bílaleiki eða reyna að redda mér alvöru bílsæti... svo verð ég að smíða einhvern kubb til að pedalarnir séu réttir því þeir eru eitthvað svo asnalegir, svo verð ég að vera í skóm því það er hræðilegt að spila á sokkunum.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 26. Sep 2003 03:43

mig hefur alltaf langað til að rífa sæti úr bíl og nota sem tölvu stól. bara vegna þess að þau eru 10000000 sinnum þægilegri en nokkur tölvustóll ;) hefuru testað að breyta compatability dæminu fyrir aðal exe fælinn á nfs í win98 or sum? það gæti virkað.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Lau 27. Sep 2003 18:17

já fá sér alvöru körfustól með 5 punkta belti, fá sér síðan eldvarnargalla, hanska og hjálm. þá er maður svo sannalega til í slaginn.



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 27. Sep 2003 18:20

odinnn skrifaði:já fá sér alvöru körfustól með 5 punkta belti, fá sér síðan eldvarnargalla, hanska og hjálm. þá er maður svo sannalega til í slaginn.


Ertu að reyna að láta okkur gnarr virðast vera brjálæðinar eða?



Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Lau 27. Sep 2003 18:24

nei þú ert sko ekki brjálaðingur í mínum huga, ég hugsa frekar um þig sem ofstækistrúarmann (M$) :wink: neinei segi bara svona.