Besta THX kerfið?


Höfundur
Servo Natura
Staða: Ótengdur

Besta THX kerfið?

Pósturaf Servo Natura » Mið 28. Feb 2007 22:08

Logitech Z-2300, Logitech Z-5500, Altec Lansing MX5021 eða Gigaworks S750?




SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf SkaveN » Mið 28. Feb 2007 22:58

Ef ég væri þú :shock: ... þá færi ég og skoðaði reviews af þessum kerfum sem þú minntist á því ég held að engin hérna inni hafi fengið þann heiður að eiga öll þessi kerfi og prufa þaujjjjjjjj :)




Höfundur
Servo Natura
Staða: Ótengdur

Pósturaf Servo Natura » Fim 01. Mar 2007 11:06

Ég á reyndar bæði kerfin! Logitech Z-5500 og Altec Lansing MX5021!

Logitech Z-5500 er "EXTREME POWER", þegar það er sett á fullt byrjar stór 60 fm stofa að nötra!

Altec Lansing MX5021 er vel hannað gæða 2.1 kerfi gert úr flygilsvið, mjög gott í tónlistina, frábær hljómgæði og 50W RMS bassinn er mjög öflugur!




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Fim 01. Mar 2007 18:58

Ég á Z-2300 og er mjög ánægður með það. :D



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fim 01. Mar 2007 21:42

Servo Natura skrifaði:Ég á reyndar bæði kerfin! Logitech Z-5500 og Altec Lansing MX5021!

Logitech Z-5500 er "EXTREME POWER", þegar það er sett á fullt byrjar stór 60 fm stofa að nötra!

Altec Lansing MX5021 er vel hannað gæða 2.1 kerfi gert úr flygilsvið, mjög gott í tónlistina, frábær hljómgæði og 50W RMS bassinn er mjög öflugur!


Til hvers ertu þá að spyrja?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 02. Mar 2007 01:25

Hann er að vonast til að við segjum honum að hann eigi alveg æðisleg kerfi og að við öfundum hann svona mikið að eiga svona dýr kerfi við 33.000kr hljóðkortið sitt til að nota í 60m² stofunni sinni.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fös 02. Mar 2007 11:49

:lol: Ekki öfunda ég hann enda á ég Z5500 og Xfi hljóðkort þvílíkur unaður. You may kiss my feet :catgotmyballs


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
Servo Natura
Staða: Ótengdur

Pósturaf Servo Natura » Fös 02. Mar 2007 16:32

Oki haha ætlaði ekki að láta þetta líta svona út eins og ég væri eitthvað snobb sko!

Ég fékk Z-5500 í fermingagjöf og Altec Lansing eyddi ég öllum sumarvinnu laununum í!




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 02. Mar 2007 17:44

Hvað um að fá sér alvörugræjur og magnara en ekki svona tölvuleikjahátalararusl ?
..bara pæling




Höfundur
Servo Natura
Staða: Ótengdur

Pósturaf Servo Natura » Fös 02. Mar 2007 17:54

Ja, ég gæti fengið mér þetta: http://klipsch.com/products/details/thx-ultra2.aspx

Værir þú ekki sammála að þetta sé nógu öflugt?

7 stórir og virkilega öflugir umhverfishátalarar!
2 stór og hrikalega öflug bassabox!

En svo fynnst mér Logitech Z-5500 nógu helvíti öflugt, allavega nógu öflugt til að nötra stóra stofu!




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 02. Mar 2007 18:50

Servo Natura skrifaði:Ja, ég gæti fengið mér þetta: http://klipsch.com/products/details/thx-ultra2.aspx

Værir þú ekki sammála að þetta sé nógu öflugt?

7 stórir og virkilega öflugir umhverfishátalarar!
2 stór og hrikalega öflug bassabox!

En svo fynnst mér Logitech Z-5500 nógu helvíti öflugt, allavega nógu öflugt til að nötra stóra stofu!

Já endilega fjárfestu í þessu og póstaðu svo myndum..




Höfundur
Servo Natura
Staða: Ótengdur

Pósturaf Servo Natura » Fös 02. Mar 2007 21:52

Ég þyrfti þá að byrja selja líkamshluta mína!



Skjámynd

Guðni Massi
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Sun 01. Jan 2006 02:28
Reputation: 1
Staðsetning: Sauðárkrókur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guðni Massi » Fös 02. Mar 2007 21:56

Það er ekkert að því Servo Natura, ég meina þú þarft ekki tvö lungu


32GB G.Skill Trident Z RGB — 500 GB Samsung 980 Pro — Gainward RTX 3070 Phoenix GS — Corsair RM850W — Phanteks 500 Air
BenQ BL3200PT — Logitech Z5500 — Ducky Shine 7 — Logitech G502
Google Pixel 4XL — Samsung Galaxy Tab A 10.1


Höfundur
Servo Natura
Staða: Ótengdur

Pósturaf Servo Natura » Fös 02. Mar 2007 21:57

Ha, ha! Jú þarf það í pornið verð svo ansi móður! Byrja kannski á öðru eistanu til að takmarka pornæðið!




Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Fös 02. Mar 2007 22:21

Servo Natura skrifaði:Ha, ha! Jú þarf það í pornið verð svo ansi móður! Byrja kannski á öðru eistanu til að takmarka pornæðið!


?


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -

Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Fös 02. Mar 2007 22:29

Servo Natura skrifaði:Ha, ha! Jú þarf það í pornið verð svo ansi móður! Byrja kannski á öðru eistanu til að takmarka pornæðið!

:-({|=




Höfundur
Servo Natura
Staða: Ótengdur

Pósturaf Servo Natura » Lau 03. Mar 2007 00:42

Ég er bara að rugla eitthvað, bull bull og vitleysa!




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Tengdur

Pósturaf IL2 » Lau 03. Mar 2007 02:04




Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Lau 03. Mar 2007 13:08

Servo Natura skrifaði:Ha, ha! Jú þarf það í pornið verð svo ansi móður! Byrja kannski á öðru eistanu til að takmarka pornæðið!


Gaman að vita :popNOTeyed


Mazi -


Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fös 16. Mar 2007 00:05

Ég á Logitech Z-2300 og gæti ekki verið sáttari...


Svakalegt dúndur í þessum hátulurum og bassaboxið er ekkert smá. Líka þægileg víraða "fjarstýringin" á því. Getur tengt Headphones við án þess að það sé kveikt á hátulrunum og hvaðeina.

Svo á félagi minn 5500 kerfið og það er náttúrulega bara sáðfall án snertingar en ég hafði kvorki efni á því né pláss.




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mið 06. Jún 2007 02:38